Tíminn - 07.01.1982, Side 10

Tíminn - 07.01.1982, Side 10
10 Fimmtudagur 7. janúar 1982 heimilistfminn B.St. og K.L. ■ 1 flestum rikjum Bandarikjanna er bannað að borga mæðrum laun fyrirað láta börn sin tii ættleiðingar og er það gert til að hindra að börn gangi kaupum og sölum. Lengir hláturinn lífið? ■ Þvi hefur lengi verið haldið fram, að hlátur væri besti heilsu- gjafi, sem völ væri á — og nýjustu kannanir styöja þessa kenningu. Hressilegur hlátur gefur þind- inni, brjóstkassanum, hjartanu, lungunum og kviðnum góða þjálf- un, og á sam a tima hreinsar hann öndunarfærin af óhreinindum. Einnig léttir hann á bakverkjum, höfuöverkjum og þunglyndi. í hinu virta bandariska timariti ScienceDigest er hafteftir þekkt- um lækni, aö gott skap komi hreyfingu á innyflin og auki kirtlastarfsemina. Þetta segir hann geta haft mjög góð áhrif á heilsufarið. Sú kenning er á lofti, að hlátur getiörvað heilann tilað framleiða ákveðna hormóna, sem siöan leysi Ur læðingi „endorphins,” en það er kvalastillandi efni, sem likaminn framleiðir. Mörgum bandariskum læknum þykir hiáturinn verðugt rann- sóknarefni. Þeir nefna sem dæmi um áhrif hláturs, að 12 ára gömul stúlka, sem þjáðist af alvarlegum geðklofa, hafi hlotið mikinn bata, eftir að hafa fengið trúð i heim- sókn. Annaö dæmi nefna þeir, þar sem krabbameinssjúklingi var komiö til að hlæja vissan tima á degi hverjum með þeim afleið- ingum að illkynjaöa æxlið hætti að stækka. 1 Missouri er sérstök „hlátur- áætlun” fyrir fangana i fangelsi einu. Og þegar sjúklingar Utskrif- ast af sjúkrahúsi einu í Los Angeles, er þeim uppálagt við út- skrift að halda áfram þeirri þjálf- un, sem þeir hafa hlotið þar, þ.e. að hlæja minnst 15 mi'n. á dag. Við skulum taka þvi með fyrir- vara, að hlátur einsamall geti læknað alvarleg veikindi, en vist er það, að okkur líður betur, ef okkur gengur vel að sjá hið skop- lega ikringum okkur. Og kannski er eftir allt saman eitthvað tii i þvi gamla orötæki, aö hláturinn lengi lifið. TrApahnefi” úr leðri ■ Þaö er svo sem bara hægt að nota grófa leöurreim i stað beltis, en skemmtilegra er, aö endamir veki einhverja athygli. Hér er hugmynd að „apahnefum” sem setja má á báöa enda reimarinn- ar. Vissa, „fingrafimi” þarf til aö gera hnefana, en þeir sóma sér lika ákaflega vel. Hnefarnir eru vafðir úr leður- reim, sem er 2x75 cm en i beltið sjálft er reiknað með 1 m langri reim. Iinefarnir: Vindið fyrst reim- ina um vinstri þumal- og visifing- ur, alls þrisvar sinnum. Vindið siðan 3 umferðir hornrétt á hinar fyrri. Takið vindingarnar varlega af fingrunum og vindið nú 3 um- ferðir þversum (hornrétt á fyrstu 2 snúningana), en þannig aö reimin er þrædd innan við fyrsta snúning og utan um snúning nr. 2. Hnoðið fast saman kúlu Ur pappir og troðiö henni innan i leðurvind- ingana. Strekkið siðan varlega á reiminni, snúning fyrir snúning, þar til kominn er fastur „hnút- ur”. Ath! Missiö ekki kjarkinn, þó að illa gangi ifyrstu tilraun. Það tekst næst! Hafið lika á bak við eyraö að „apahnefinn” er tilvalið skraut t.d. á lyklakippuna. & ■ Belti með „apahnefum” ■ 1 bandariskum blöðum þessa dagana má oft sjá auglýsingar, sem hljóða eitthvað á þessa leið: Barnlaus hjón, konan getur ekki átt barn, óska eftir að komast i samband við konu, sem er reiðu- búin að gangast undir gervi- frjóvgun. Kynþáttur: hvit. Upp- lýsingar um aldur og uppsett verð óskast. Þagmælsku heitið. Á örskömmum tima haía slik „viðskipti” færst svo i vöxt i Bandarikjunum, að t'arið er að tala um ,,leigumæðra”markað og fyrirtæki. Er þar búið svo um hnútana, að sambandi er komið á milli barnlausra hjóna.sem ekki geta eignast börn, og frjósamra kvenna, sem eru fáanlegar til að ganga með barn fyrir þau fyrir á- kveöið gjald. Barniö er þá frá fæðingu eign hjónanna, og þess eiginlega móðir á ekkert lilkall til þess meir. Flókinn og umlangsmikill und- ■ 1 veturhafa verið í tisku vatter- aðar kápur og aörar yfirhafnir, enda eru þær einstaklega hent- ugar i islenskri veöráttu, vind- og vatnsheldar. Flestar eru þær Ur gerviefnum,en ekki eralltaf vist, að þeim fylgi leiðbeiningar um hvernigá að hreinsa þæreöa þvo. Vatteraðar yfirhafnir Ur gervi- efnum á að vera óhætt að þvo i þvottavélum i 40stiga heitu vatni, en gæta skal þess að velja „pró- irbúningur fer fram áður en keypt þungun fer fram. Fyrst eru eigin- leikar móðurinnar kannaðir og hún látin gangast undir margvis- legar heilsufarslegar rannsóknir, bæði likamlegar og andlegar. Að þessum rannsóknum loknum á- kveða hjónin loks, hvort þau fella sig viö valið. Þá loks er samning- urinn undirrilaöur. Nú er komið að eiginmanninum aö láta sæði, sem gefið er „leigumóðurinni” með gervifrjóvgun. Þaðan i frá er það móðurinnar að bera þungann, en þegar að fæðingu afstaðinni verður hún að afsala sér öllum rétti til barnsins. Aðsögn eins læknis, sem annast ,,leigumæðra”miðlun greiðir hann mæðrunum 8.000-12.000 doll- ara (54.000-96.000 isl. kr.). Marg- falt hærri upphæðir hafa heyrst nefndar. Carol Pavek er ein þeirra kvenna, sem við köllum „leigu- gramm” meö miklu vatnsmagni. Aö þvotti loknum á að þeytivinda flikina og þurrka siðan i þurrk- ara. Þurrkarinn má ekki vera stillturá hærra hitastig en 60stig. Þurrkunin tekur 1-2 klst. Oöru hverjuá meöan er flikin tekin úr þurrkaranum og hrist til. Ekki hafa allir aögang að þeyti- vindu og þurrkara, og er þá viss- ara að fara með flikina i góöa hreinsun. mæður”. HUn er 27 ára gömul, ljósmóðir og á sjálf eitt barn fyrir. Hún væntir sin i mai. Að hennar eigin sögn hefur hún ekki tekiö að sér þetta verkefni vegna þeirra háu launa, sem eru i boði, heldur til þess að veita öðru fólki hamingju, sem það annars færi á mis við. Hún segist hafa ánafnað sjúku fólki augu sin og nyru að sér látinni, en hún vilji lika láta gott af sér leiða á meðan hún er i lif- anda lifi. Móðurtilfinning Þar sem Carol Pavek er ljós- móðir, er ekki óeðlilegt að hún sé spurð, hvernig hún geti hugsað sér að skiljast frá barni, sem hún hefur borið undir brjósti sér i 9 mánuði. Þeirri spurningu svarar hún á þá leið, að móðurtilfinning komi ekki ósjálfrátt yfir konu, þó að hún ali barn. — Sjálf hef ég ekki sérlega sterka móðurtilfinn- ingu og hef enga löngun til að taka að mér annað barn, sem ég þarf að ala önn fyrir, segir hún. Hún hefur þegar alið eitt „samnings- barn” og ráðgerir að ala eitt i við- bót. Lagaleg vandamál Þvi fer fjarri að engin vanda- mál fylgi ,,leigumæðra”mark- aðnum. Auk þeirra tilfinninga- legu og siðfræðilegu vandamála, sem alltaf fylgja aðskilnaði móð- ur og barns er mörgum réttar- legum spurningum ósvarað. Hvað gerist t.d. ef móðir allt i einu ákveður að hún vilji halda barni sinu, þrátt fyrir allar samningsundirskriftir eða ef hún missir fóstur? Hvað gerist ef faðirinn neitar að taka á móti barninu, þegar það er fætt? Eða ef barnið er þroskaheft? Enn sem komið er, hefur ekki reynt á þessar spurningar fyrir dómstólum. í fyrravor ákvað ein „leigumóðir” að halda barni sinu, og hjónin, sem höfðu pantað barnið.fórulagaleguleiðina til að láta reyna á, hvort samningurinn, sem þau höfðu gert, væri gildur. En þau drógu málsókn sina til baka eftir nokkurra mánaða rétt- arhöld. í flestum rikjum Bandarikj- anna er bannað að borga mæðr- um fyrir börn, sem eru ættleidd til að koma i veg fyrir aö börn gangi kaupum og sölum. Nú hafa komið fram i Michigan tillögur, sem stefna að þvi að taka alla lagasetningu i þessu sambandi til endurskoðunar. Er þar gert ráð fyrir, að komið sé lögum yfir þennan nýopnaða markað með þvi að viðurkenna, að konur skuli þiggja laun fyrir að ala börn fyrir aðra.hafi þær gengiö undir lækn- isskoðun áður. En áður en svo langt er komið, eru Carol Pavek og margar aðrar konur brautryðjendur i nýrri starfsgrein: Mæður að atvinnu! ■ Þvi fer Ijarri, aö engin vandamál fylgi „leigumæöra”-viöskiptunum. Auk tiifinningalegra og siö- fræöilegra vandamáia sem þeim fylga er mörgum lagalegum spurningum ósvaraö. Vatteradar flíkur á ad mega þvo — en gæta ber fyllstu varúdar ■ Vatteraöar flikur veita gott skjól gegn vatni og vindi, en hvernig má halda þeim hreinum?

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.