Tíminn - 13.01.1982, Page 10

Tíminn - 13.01.1982, Page 10
Miðvikudagur 13. janúar 1982. AGFA 1 > FUJI KODAK SAKURA Munur á hæsta og lægsta verói 110/12 mynda, 100 ASA 32,- (1) 25,- (1) 36,70 (4) 46,8% 110/24 mynda, 100 ASA 31,50 (1) 36,15 (7) 51,70 (7) 41,- (1) 64,1% 126/12 mynda, 100 ASA 34,- (1) 27,50 (2) 38,35 (3) 39,5% 126/24 mynda, 100 ASA 38,- (4) 52,75 (4) 38,8% 135/12 mynda, 100 ASA 30 ,- (1) 30,75 (2) 41,- (5) 36,7% 135/24 mynda, 100 ASA 39,40 (5) 38,85 (7) 53,25 (8) 43,- (1) 37,1% 135/36 mynda, 100 ASA 58,- (2) 51,- (5) 68,85 (6) 54,- (1) 35,0% 135/24 mynda, 400 ASA 67,35 (3) 44,60 (5) 63,55 (7) 51,0% 135/36 mynda, 400 ASA 90,- (4) 58,15 (3) 80,45 (5) 54,8% Tölur i^-sviga sýna i hve mörgum verslunum hver f ilma fannst • 1) Agf'á filmur eru 80 ASA, i staó 100 ASA Niöurstööur könnunar Verölagsstofnunar á filmuveröi í 10 verslunum Könnun hjá verðlagsstofnun: Mikill verðmun- ur er á filmum ■ Starfsmenn Verölags- stofnunar heimsóttu# 28. desember s.l., 10 sér- verslanir meö Ijósmynda- vörur á stór-Reykjavíkur- svæðinu. Kannað var verð á 9 algengum tegundum litfilma, framköllunar- þjónustu og hvort boðið væri upp á s.k. „sértilboð" á filmuverði eða fram- köllunarþjónustu. Niður- stöður þessarar könnunar birtast í 1. tbl. 2. árg. „Verðkynningar frá Verð- lagsstofnun", sem jafn- ■ Ótrúlega margir hafa liðiö vegna gigtarverkja i öxlum, — en reyndar fá þó flestir aöeins gigtarverkina i aöra öxl sina. Or- sakir gigtarverkja i öxl geta veriö margs konar, þvf aö axlarliöurinn er einn flóknasti liöur likamans. Orsakir fyrir verk i axlarliö geta veriö af margvislegum toga spunnar. Meö „axlarliö” er átt viö liöinn milli heröablaös og upp- handleggsbeins. Liöurinn er kúlu- liöur meö nokkuö rúmum liöpoka. Axlarliöur er hreyfanlegasti liöur líkamans. Hann sér um aö hægt er aö lyfta handleggnum og Er skóáburður- inn orðinn of gamall? ■ Skóáburður, sem orðinn er þurr og harð- ur, verður aftur mjúk- ur og nothæfur, ef ör- lítilli terpentínu er hellt saman við hann. framt fylgir fréttatilkynn- ingunni. „Verðkynning frá Verð- lagsstofnun" liggur frammi endurgjaldslaust i skrifstofu Verðlagsstofn- unar, Borgartúni 7, og hjá fulltrúum Verðlagsstofn- unar úti á landi, fyrir þá sem áhuga hafa á að kynna sér niðurstöðurnar. Verðmunur á algengum litfilm- um getur veriö allt upp i 64% eftir tegundum, aö þvi er kom fram i könnun Verðlagsráös á verði á 9 algengum tegundum litfilma, snúa á ýmsa vegu. Væri hann ekki kúluliður yröu margar af okkar vanalegu hreyfingum óframkvæmanlegar. En aftur á móti hefur þessi mikli hreyfan- leiki þau áhrif, aö liöuririn er ekki eins öruggur og sterkur. Axlarliðurinn er verndaöur af tveimur lögum af vöövavefjum, sá innri heldur liönum i réttum skoröum og sinar stýra finni hreyfingum, en allar kröftugri hreyfingar stjórnast af ytri vöðv- unum. Milli þessara laga af vöövum liggur slimlag, sem á aö vera til þess, aö allar hreyfingar verði mýkri og án stiröleika eöa nún- ings. Af þessu sést, aö margt get- ur komið til aö trufla starfsemi þessara flóknu liðamóta. Flest okkar nota meira hægri höndina og þar af leiöandi er hægri axlarliöurinn stööugt I notkun og algengast er aö gigt og þreytuverkir setjist þvi aö i hægri öxlinni. „Frosin" öxl Algengur er sá kvilli, sem nefndur er „frosin öxl” (á lækna máli — periarthrosis Hu- mero-scapularis). Það er bólga framköllunarþjónustu og sértil- boöum i sambandi við þær, i 10 sérverslunum meö ljósmynda- vörur á Stór-Reykjavikursvæö- inu. Sem fyrr segir kom fram veru- legur munur á veröi hinna fjög- urra vörumerkja, sem á markaðinum eru. Fuji filmur voru ódýrastar i 7 tilvikum af 10, Agfa i tveim tilvikum. A hinn bóginn voru Kodak filmur dýrast- ar i 7 tilvikum en Agfa i tveim. Verðmismunur reyndist um 45% þegar boriö var saman hæsta og lægsta verð hverrar filmu. Þegar hins vegar var borið sam- an verö á þeim átta tegundum Agfa, Fuji og Kodak-filma sem til voru i sömu stæröum hefðu þær og þrautir i bandvef i liðpokanum og umhverfis hann. Fylgja þessu slæmir verkir og stingir, sem leiða út i handlegg og erfitt verö- ur aö hreyfa öxlina. Stundum ná verkirnir fram i höndina. Þaö er sjaldgæft að menn fái „frosna öxl” á unga aldri, en get- ur þó komiö fyrir. Um 40-45 ára aldur er algengt aö fólk finni fyrir þessum þrautum, og venjulegast kostaö samtals: Fuji 312 kr., Agfa 382,25 kr. og Kodak 433,85 krónur. Fram kom að verð á framköll- un (14 kr) og kópieringu (3.50) lit- mynda var til áramóta þaö sama hjá þeim þrem fyrirtækjum sem sjá um þá þjónustu. Hans Peter- sen og Agfamyndir hækkuðu hins vegar veröið i 18 kr. og 4,50 kr. um áramót og siöan er þjón- usta Glöggmyndar um 22% ódýr- ari. Enginn býður sértilboð á filmum en allir á framköllun. Þar hefur Agfamyndir þá sérstöðu að „tilboðið” er óháð þvi hvaða filmumerki er notað. er aö verkirnir séu aöeins ööru megin i likamanum, og þá oftast hægra megin. Þaö vill veröa einn vitahringur úr þessu hjá sjúklingnum, hann getur litiö hreyft öxlina vegna verkja og öxlin stirönar af hreyf- ingarleysi. Þess vegna er um aö gera aö fara til læknis sem fyrst ef verkur i öxl er þrálátur og sár. Verslanir semkannað var verd hjá Verslanir sem kann- að var verð hjá Amatörverslunin, Laugavegi 82, R. Filmur og vélar, Skólavörðustig 41 R. Fókus, Lækjargötu 6b, R. Fótóhúsið, Þing- holtsstræti 1, R. Gevafoto, Austur- stræti 6, R. Glöggmynd, Hafnar- stræti 17, R. Hans Petersen, Bankastræti 4, R. Ljósmyndaþjónust- an, Laugavegi 178, R. Myndahúsið, Reykjavikurvegi 64, Hf. Týli, Austurstræti 7, R. Læknisaðgeröir Það má ekki búast við algjörum bata á stuttum tima, þótt fariö sé til læknis, og hann gefi verkjaeyö- andi lyf, svo liðanin skánar I bili, þvi að upphaflega orsökin er á sinum stað og það getur tekið nokkurn tima að komast fyrir hana. í fyrsta lagi reyna læknar aö gefa eitthvaö viö verkjunum, en taka ber verkjatöflur og annaö slikt algjörlega samkvæmt fyrir- mælum læknis — alls ekki meira en hann leyfir — og þeir sem eru veikir fyrir i maga skulu athuga að taka „magamixtúru” (hvita) eða magapillur á undan verkja- töflunum. A seinni árum eru læknar einnig farnir aö gefa góö gigtarmeðul, sem hafa fljótt bæt- andi áhrif og flýta fyrir algjörum bata. 1 verstu tilfellum gefa lækn- ar deyfandi sprautu i liöinn. Þegar verkirnir eru nokkurn veginn horfnir, má byrja æfinga- prógram hjá sjúkranuddara eða sjúkraþjálfara. Gæta veröur þess aö fara ekki of harkalega af staö, þvi aö það má ekki nota kraftana eins og veriö sé að nudda vööva iþróttamanna. Viö þessum kvilla þykir oft gef- ast vel að gefa stuttbylgjudia- termi og alls konar hitalækning- ar, áöur en fariö er að nudda nokkuð. Þaö eru taldir góöir möguleikar á þvi, aö fá lækningu á hinni svo- kölluöu „frosnu öxl”, ef sjúklingurinn fer snemma til læknis og reynir aö fara eftir fyrirmælum hans. (þýtt og stytt úr dönsku) — HEI Mikið mæðir á öxlunum ■ Axlarliöurinn er mjög flókinn og þvi er hættara viö kvillum þar en I öörum liöamótum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.