Tíminn - 13.01.1982, Page 11
Miövikudagur 13. janúar 1982.
ÞAU SPÁ...
Gunnar
Askell
Jósteinn
Sigurdór
Ómar
Jón
Einar
Björgvin
Agnes
Atli
Kristinn
Sigurbergur.
„Það er vænlegra að
veðja á Tottenham”
— segir Atli Magnússon sem spáir þeim sigri gegn Middlesboro
Gunnar Páll Ingólfsson
hliómlm.
„Þetta er erfiður leikur og
getur farið á hvorn veginn sem
er en ætli ég spái ekki jafntefli i
leik Birmingham og Everton”.
Áskell Þórisson blaða-
maður:
„Ég hef trú á þvi að West
Ham vinni þennan leik gegn
Brighton þó að þeir leiki á úti-
velli”.
Jósteinn Kristjánsson
framkv.stj.:
„Ætli þessum leik verði ekki
frestað eins og svo oft hefur
komið fyrir undanfarið en mað-
ur verður að hafa varnagla ef
þeir nú myndu leika þennan leik
Leeds og Swansea og spái þvi að
Leeds vinni.”
Sigurdór Sigurdórsson
blaðamaður:
„Það þýðir nú ekkert að tala
um það að Wolves vinni Liver-
pool þó að þeir leiki i minum
búningi (Skagabúningnum) þá
hafa þeir verið lélegír undan-
fariðog ég spái þvi að Liverpool
vinni þennan leik.”
Ómar Ragnarsson
fréttamaður:
„Ég set prikið mitt á United
þeir komast ekki upp með það
að fara að slaka neitt á og tel ég
að þeir vinni Coventry.”
Jón Skaftason borgar-
fógeti:
„Ég er nú frekar litið fyrir að
spá jafntefli i leikjum og hef
hugsað mér að spá Aston Villa
sigri gegn Notts. County þó að
þeir leiki á útivelli.”
Einar Bollason kenn-
ari:
„Southampton vinnur þennan
leik gegn Nottingham Forest
þeir eru með miklu betra lið og
Forest á ekki möguleika gegn
þeim.”
Björgvin Schram for-
stjóri:
„Stoke eru sterkir á heima-
velli og ég tel að þeir vinni Ars-
enal á laugardaginn ef leikið
verður.”
Agnes Bragadóttir
blaðamaður:
„Auðvitað sigrar Ipswich þá
hjá Sunderland þó' svo að Ips-
wich leiki á útivelli og heldur
þar með sinu striki á toppnum.
Það horfir ekki gæfulega hjá
Sunderlandliðinu og ég hef enga
trú á að heimavöllurinn eigi að
þessu sinni eftir að auka við
stigafjölda þess. Annars er
þessi spádómur þessar vikurnar
óttalegt frat, þvi það er allt eins
vist að þessum leik verði frestað
og hlutkestið verði látið ráða um
það hver úrslitin verða.”
Atli Magnússon dag-
skrárfulltrúi:
„Það er vænlegra að veðja á
Tottenham i þessum leik gegn
Middlesboro enda leika þeir á
heimavelli.”
Kristinn Jörundsson
bankamaður:
„Man. City náði aðeins jafn-
tefli gegn Stoke á heimavelli og
þvi tel ég ekki miklar likur á þvi
að þeir nái að sigra W.B.A. á
heimavelli þeirra og segi að Al-
bion fari með sigur af hólmi.”
Sigurbergur Sigsteins-
son kennari:
„Guð minn almáttugur þetta
er agalegur leikur. Ég spái
heimasigri mér þykir hann lik-
legri i þessum leik Sheffield W.
og Blackburn.”
Steve Archibald sést hér I harðri baráttu i leik meö Tottenham.
Tveir
nýir
HEnn einu sinni gerði veðrið
á Bretlandseyjum okkur
stóran grikk i Getraunaleikn-
um. Aðeins tveir leikir fóru
fram sem voru á seðlinum og
höfðu okkar spekingar þeir
Illugi Jökulsson og Hannes
Hafstein rangt fyrir sér.
Tveirbætastþviinn i leikinn
i stað þeirra og það eru þeir
Kristinn Jörundsson og Sigur-
bergur Sigsteinsson sem hafa
báðir leikið knattspyrnu og
ættu þvi öllum hnútum að vera
kunnugir.
Þau tiu sem fyrir voru spá
þvi að nýju og nú er bara að
sjá til með veðrið.
— röp.
Nafn 19 leikvika Leikir Spá
1. Gunnar Fáll Ingólfsson hljóml.m. <3) Brimingham-Evcrton X
2. Askell Þórisson blaöamaður (4) Brighton-West Ham 2
* 3. Jósteinn Kristjánsson framkvstj. (2) \ Leeds-Swansea 1
4. Sigurdór Sigurdórsson blaöamaður (6) Livcrpool-Wolves 1
5. ómar Ragnarsson fréttamaöur (7) Man. United-Coventry 1
6. Jón Skaftason borgarfógeti (2) Notts. C.-Aston Villa 2
7. Einar Bollason kennari (2) Southampton-Nottingham F. 1
8. Björgvin Schram forstjóri (2) Stoke-Arsenal 1
9. Agnes Bragadóttir blaöamaöur <2) Sunderland-Ipswich 2
10. Atti Magnússon dagskrárf. (2) Tottenham-Middlesboro 1
11. Kristinn Jörundsson bankamaöur (nýr) W.B.A.-Man. City 1
12. Sigurbergur Sigsteinsson kennari (nýr) Sheff. W.-Blackburn ' 1