Tíminn - 13.01.1982, Side 20

Tíminn - 13.01.1982, Side 20
VARAHLUTIR Mikið úrval Sendum um land allt Kaupum nýleg a Opið virka daga bíla til niðurrifs ® 19 ' ^a"far Sími (91) 7- 75-51, (91) 7 - 80-30. daga 101b HEDD HF. SkeKópaUvo|i 20 HEDD HF. Gagnkvæmt tryggingaféJag labriel HÖGGDEYFAR GJvarahlutir Armiila 24 Sími 36510 EKKIUM ANNAÐ AÐ RÆÐA EN LÆRA MAUÐ — rabbað við Rartdall Hyman, bandarískan Ijósmyndara, sem hefur ferðast mikið um ísland ■ „Ég kem með þessa ljós- myndasýningu hingað til tslands, til þess að sýna þeim fjölmörgu Islendingum sem aðstoðuðu mig dyggilega, þegar ég ferðaðist um ísland til þess aö ljósmynda ýmis náttúrufyrirbæri landsins, árang- urinn af starfi minu”, sagði Kandall Hyman, ungur Banda- rikjamaður, ljósmyndari og jarð- fræðingur, i viðtali við Timann, en Randall verður með sýningu á ljósmyndum sinum á Kjarvals- stöðum frá 15. til 31. janúar. „Sýningin var sett upp í St. Louis” — Ljósmyndari og jarðfræð- ingur — er það ekki fremur ó- venjuleg samsetning? „Jú, það má segja það, en ég fékk að stunda nám i tveimur ó- likum deildum, þegar ég var við háskólanám i Bandarikjunum, og lagði ég þvi jafnhliða stund á jarðfræði, liffræði og ljósmyndun. Þessi sýning sem ég kem núna með hingað til lands var sett upp i safni i St. Louis og stóð i tvo mán- uði. Þegar henni lýkur hérna þá ferðast hún um Bandarikin og verður sett upp á ýmsum stöð- um.” — Frá hvaða tima eru þessar myndir? „Ég kom hingað fyrst 1976 og fyrstu myndirnar eru frá þeim tima. Ég ferðaðist um allt Island og tók myndir. Á þessari sýningu eru 67 litmyndir viðs vegar að á Islandi, s.s. frá Kröflu, Vest- mannaeyjum, Grimsey og Vig- ur.” Randall sýnir blaðamanni nokkrar mynda sinna, sem birst hafa i bandariskum náttúrufræði- og landafræðitimaritum, og eru þær vægast sagt stórfallegar. Randall segist jafnframt skrifa greinarnar sem birtar eru með myndum hans sjálfur, enda séu þessar skoðunarferðir hans, jafn- framt þvi að vera ljósmyndaferð- ir, jarðfræðikönnunarferðir. Blaðamanni leikur hugur á að vita hvernig standi á þvi að Rand- all talar lýtalausa islensku, með örlitlum bandariskum hreim: „Já.eins og ég sagði,þákom ég hingað fyrst 1976 og nú er ég hérna i sjötta sinn. Ég ferðaðist mikið um landið i þessum heim- ■ Randall Hyraan, ljósmyndarinn og jarðfræðingurinn sem opnar sýningu á ljósmyndum sinum frá tslandi að Kjarvalsstöðum nú á föstudaginn. — Timamynd — Ella sóknum minum en dvaldist þó oft talsverðan tima á hverjum stað. Þegar ég dvaldist úti á landi, t.d. á einhverjum bóndabænum, þá var ekki um neitt annað að ræða fyrir mig en að læra málið, þvi heimamenn voru ef til vill ekki allt of vel að sér i ensku. Ég hef svo haft tækifæri til þess að við- halda þessari islenskukunnáttu minni þegar ég hef komið hingað aftur.” Tekur nú myndir fyrir bókadeild National Geo- graphic — Kemur þú eingöngu hingað út af sýningunni þinni? „Ég nota tækifærið fyrst ég er kominn hingað enn einu sinni og tek eitthvað af myndum fyrir bókadeild National Geographic, en eins og ég sagði áðan, þá kem ég fyrst og fremst hingað til þess að sýna velgjörðarmönnum min- um árangur starfs mins hér á landi.” Þess má geta hér, að sýning Randalls að Kjarvalsstöðum verður opin daglega frá 14 til 22, nema opnunardaginn þvi sýning- un verður opnuð kl.20 nú á föstu- daginn og verður aðgangur ó- keypis og öllum heimill. — AB Miðvikudagur 13. janúar 1982. fréttir Tvö gömul timb- urhús ónýt eftir bruna á Suðureyri ■ Um hálf sjöleytið i gærmorgun vöknuðu ibúar á Suðureyri við Súgandafjörð upp við illan draum þegar brunalúður staðarins fór af stað. Kom i ljós að kViknað hafði i gömlum timburhúsum við Rómarstig 3 og 3a. Eru þetta sambyggð hús, annab þeirra for- skalað en hitt járn- kiætt að utan. Mikill reykur var þegar að var komið, og gekk erfiðiega að finna eldinn tii að byrja með. Eftir að búið var að rjúfa þekj- una af húsunum og járnklæðningu af gafli annars hússins kom eidurinn þó loksins i ljós í miliiþilinu á milli húsanna. Siökkvi- starfið gekk vel upp frá þvi, og var iokið fyrir kiukkan átta ár- degis. Húsin eru nær ónýt eftir brunann. „Þau voru jú, léieg fyrir, en ég held að þetta hafi riðið þeim að fullu”, sagði Gestur Krstins- son, hreppstjóri á Suð- ureyri, i samtaii við Timann i gær. Það var siökkvilið Suðureyrar- hrepps sem annaðist slökkvistarfið. — Kás Blaöburöarbörn óskast Timann vantar fólk til blaðburðar i eftirtalin hverfi: TONGÖTU GARÐASTRÆTI SKJÓLIN SÖRLASKJÓL Simi 86-300 dropar Forvitnar sálir og rSamtök ’78’ ■ Skömmu fyrir jólin héldu „Samtök ’78” árs- hátið í Manhattan i Kópa- vogi, en sem kunnugt er þá eru umrædd samtök félagsskapur þeirra, sem fremur kjósa að sam- rekkja með einstakling- um af sama kynferði og þeir eru sjálfir. Arshátiðin var augiýst I útvarpinu, sem olli þvf að ýmsar forvitnar sálir komu sér fyrir i námunda viö veitingahúsið i þvi skyni að svala löngun sinni til þess að fá barið augum félaga i ofan- greindum samtökum. Um ellefuleytið um kvöldið lá við sjálft að augun dyttu úr þeim sem lágu á gægj- um, en þá tóku ýmsir þekktir broddborgarar að tinast út af veitingastaðn- um. Þótti gægjurunum sem nú hefðu þeir heldur en ekki komist i fcitan bita. Skýringin fékkst ekki fyrr en nokkru seinna, en hún var sem sé sú, að virðulegur rotary-klúbb- ur hafði haft húsið á leigu fyrri hluta kvöldsins — „Samtök ’78” mættu ekki til ieiks fyrr en seinna um kvöldið. Áskorun til Moggans ■ Ritstjórar Morgun- blaðsins gera sér ýmis- legt til dundurs þessa dagana, þótt ekki hafi þeir árangur sem erfiði við að ala á sundrungu og óánægju I islensku þjóðfé- lagi. 1 Mogganum f gær var áskorun á Timann um að taka þátt i þeim Ijóta leik, en að sjálfsögðu verður Mogginn látinn einn um slika iðju. Hins vegar telur TÍm- inn rétt að svara áskorun með annarri áskorun. Þeir Moggamenn eru sem sagt mjög hvattir til þess að birta I blaði sinu, ó- stytta og óbreytta ræðu þá sem borgarstjóraefni Sjálfstæðismanna, Davið Oddsson, flutti f borgar- stjórn Reykjavikur síðla nætur aðfaranótt siðast- liðins föstudags, þegar umræða um fjárhagsá- ætiun borgarinnar var á dagskránni. Krummi ... sér i Alþýðublaðinu að Jón Baldvin hefur tekiö á- kvörðun um að Sigurjón Pétursson hafi „kveikt á norska jólatrénu f sfðasta sinn”. Er endanlega slokknað á Jóni?

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.