Tíminn - 22.01.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.01.1982, Blaðsíða 12
20 Föstudagur 22. janúar 1982 ÍUlefniif hát í&arári Sainvimiurnanrm býSur Wladeiid Sambantbins og kaupfclögtn 15% afslátt af varaKlutum / t frá Véladctldtnni. TILBOP PfTTfl GILPIR TIL31 M?IR5 N.K. BOfl MfPflfM BIRGOIR FNPfJST. KAUPFÉLÖGINOG VEIADEIID SAMBANDSINS tfí Læknaritari óskast til starfa við Heilsugæslustöðina að Asparfelli 12. Möguleiki er á að skipta starfinu milli tveggja. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á heilsugæslustöðinni og framkvæmdastjóri heilsugæslustöðva i Reykjavik, Baróns- stig 47, Reykjavik. Sérstök umsóknareyðublöð liggja frammi á báðum stöðunum. Umsóknum skal skila til framkvæmda- stjóra heilsugæslustöðva i Reykjavik, Barónsstig 47, eigi siðar en 1. febrúar 1982. Heilbrigðisráð Reykjavlkurborgar 1X2 1X2 1X2 17. leikvika —leikir 19. des. 1981 Vinningsröð: 111 — XX2 — XX2 — Xll 1. vinningur: 12 réttir — kr. 143.685.00 11869 2. vinningur: 11 réttir —kr. 6.842.00 2810 15370 19610 47650 3480+ 18567+ 32918 59376(2/11) Kærufrestur er til 11. janúar 1982 kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöö fást hjá umboös- mönnum og á aöalskrifstofunni iReykjavik. Vinningsupp- hæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknartil greina. Handhafar nafnlausra seöla ( 4-) veröa aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — lþróttamiöstööinni — REYKJAVIK Þrír leikir í úrvalsdeildinni — Njarðvík og Stúdentar leika í kvöld — ÍR og Fram leika á morgun og á sunnudaginn leika KR og Valur ■ Þrir leikir fara fram i úr- valsdeildinni i körfuknattleik nú uin þessa helgi sem i hönd fer og verðir fyrsti leikurinn af þessum þremur á dagskrá i kvöld, en það er viðureign Njarðvikinga og Stúdenta sem verður i Njarðvik og hefst sá leikur kl. 20. A morgun leika siðan ÍR og Fram og á sunnudagskvöldið leika KR og Valur, báðir leikirnir i iþróttahúsi Haga- skóla. Litlar likur eru á að staðan i deildinni taki nokkrum stökk- breytingum eftir þessa leiki. A pappirunum ætti það að liggja nokkuð ljóst fyrir að Njarðvik sigri Stúdenta i kvöld. Þar eig- ast við neðsta og efsta liðið i deildinni og trúlegt að Njarð- vik hljóti tvö stig i þeirri viðureign. 1R og Fram leika siðan á morgun og hefst sá leikur kl. ARNAR mótið ■ Borðtennisklúbburinn örn- inn heldur hið árlega Arnar- mót 23. og 24. janúar i Laugar- dalshöll. Þetta er 11. árið sem keppt er um hinn veglega Arnarbik- ar. Mótið er punktamót og hefst keppnin laugardaginn 23. janúar kl. 14 i 1. flokki kvenna og 2. flokki karla. Sunnudaginn 24. jan. kl. 14 hefst keppni i meistaraflokki karla og kvenna og 1. flokki karla. Yfirdómari verður Aðal- steinn Eiriksson. Þátttaka tilkynnist til Jónasar simi 26806 og Sigurð- ar simi 81810. Dregið verður á töflu i kvöld. Firma- keppni Þróttar ■ Eins og undanfarin ár gengst Knattspyrnufélagið Þróttur fyrir firmakeppni i innanhússknattspyrnu og fer keppnin fram i Vogaskóla og hefst hún um aðra helgi i febrúar. Nánari dagsetning verður ákveðin þegar þátttaka er ljós. Þátttökutilkynningar þurfa að berast til Guðjóns Oddsson- ar i Litnum, Siðumúla 15, simi 33070, fyrir 2. febrúar. Þátttökugjald er kl. 500.- 14 i Hagaskóla eins og áður sagði. Fram er i raun eina fé- lagið sem getur veitt Njarð- vikingum einhverja keppni. Njarðvik hefur tveggja stiga forskot á Fram sem þar af leiðandi mega ekki við þvi að tapa stigum gegn ÍR-ingum. Fari svo að ÍR vinni leikinn þá má eiginlega segja að þeir hafi með þvi sent Stúdenta niður i 1. deild ef þeir tapa i Njarðvik i kvöld þvi fyrir þessa leiki munar f jórum stig- um á 1R og ÍS. Þriðji og siðasti leikurinn verður siðan á sunnudags- kvöldið og hefst hann i Haga- skóla kl. 20. Þar eigast við KR og Valur og verður þar um hörkuleik að ræða. Valur hef- ur ávallt farið með sigur af hólmi i leikjum sinum gegn KR á þessu keppnistimabili og ætla sér eflaust að gera það sama á sunnudagskvöldið. Valur hefur hlotið 14 stig i úrvalsdeildinni, fjórum stig- um á eftir Fram og sex á eftir Njarðvik, Valur á enn mögu- leika þó að hann sé ekki nema fræðilegur á sigri i deildinni, en til þess að svo geti orðið þurfa þeir á aðstoð annarra liða að halda til að leggja Fram og Njarðvik að veili. Vinni KR leikinn gegn Vai stendur baráttan um titilinn þvi aðeins á milli Njarðvik- inga og Fram. röp-. Islandsmótið í blaki: Þróttur hefur örugga forystu — hafa ekki tapað leik í 1. deild karla — Þróttur leikur vid UIVISE á morgun ■ Tveir leikir fara fram i 1. deildinni i blaki nú um helg- ina, fyrri leikurinn verður á morgun og leika þá UMSE og Þróttur i iþróttahúsinu i Glerárskóla og hefst leikurinn kl. 15. Siðari leikurinn i 1. deild er á milli Vikings og 1S og verður hann i iþróttahúsi Hagaskóla og hefst kl. 14 á sunnudaginn. Strax á eftir þeim leik leika 1S og Breiðablik i 1. deild kvenna. Þróttur hefur forystu i 1. deild karla á Islandsmótinu i blaki hefur engum leik tapað, en Stúdentar fylgja þeim fast eftir hafa tapað tveimur leikj- um. röp-.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.