Tíminn - 22.01.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.01.1982, Blaðsíða 13
Föstudagur 22. janúar 1982 m jí'ií'ii' 21 Iþróttir Ómar æf ir hjá Lokeren — Ómar Rafnsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki hefur undanfarnar vikur dvalist hjá Lokeren í Belgíu við æf ingar og leikid með varaliðinu ■ „Ég er að komast i sæmilega æfingu og hef leikið æfingaleiki með varaliði Lokeren og einnig fékk ég að koma inn á i æfingaleik með aðalliðinu'’ sagði Ómar Rafnsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki, sem frá áramótum hefur verið við æfingar hjá belgiska liðinu Lokeren, sem Arnór Guðjohnsen leikur með. Ómar sagði að það heföi staðið til að hann yrði hjá félaginu i 3-4 vikur við æfingar en hann hefði mikinn áhuga á að komast á samning hjá félaginu. Ómar sagði ennfremur að slikt hefði ekkert verið rætt við sig ennþá, erfitt væri að sýna einhverja knattspyrnu þar sem aðstæður allar væruerfiðar, vellirnir allir i snjó og isilagðir. Ómar mun á morgun eiga að leika með vara- Gísli fékk áminningu — á fundi Aganefndar KKI í gær ■ Aganefnd Körfuknattleiks- sambandsins kom saman til fund- Bikarleikur ® Fyrsti leikurinn i Bikarkeppni HSl fer fram i kvöld og leika þá Keflvikingar við fslandsmeistara Vikings. Leikurinn fer fram i iþróttahúsi Keflavikur og hefst hann kl. 20. röp-. Islandsmótið í knattspyrnu 1. deild Þrjú félög hafa ekki enn tilkynnt þátttöku — fresturinn rann út í fyrradag S Frestur til þess að tilkynna þátttöku i Islandsmótið i knatt- spyrnu rann út i fyrradag. Það er orðið frekar sjaldgæft að félögin skili öll inn þátttökutilkynningum fyrir þann tima sem fresturinn gildir til og i þetta skipti er engin undantekning þar á. Þrjú félög sem leika i 1. deild- inni i knattspyrnu næsta keppnis- timabil höfðu ekki tilkynnt þátt- töku i fyrradag er fresturinn rann út. Þessi félög eru Akranes, Keflavik og Isafjörður tvö þau siðarnefndu nýliðar i 1. deild. Svipaða sögu er að segja úr 2. deild en þar voru ein f jögur félög sem i fyrradag höfðu ekki til- kynnt þátttöku. Er alveg furðu- legtað félögin skuli ekki sjá sóma sinn iað senda þessar tilkynning- ar i tæka tið til KSI. Enginn vafi er á þvi að öll félögin $em rétt eiga á að leika i deildunum not- færa sér það og þvi er þarna ein- göngu um að ræða sofandahátt félaganna, sem þau ættu að sjá sóma sinn i að kippa i lag. - röp-. Afmælismót Júdó- sambands íslands ■ Afmælismót Júdosambands íslands hefst n.k. sunnudag, 24. janúar. Verður þá keppt i öllum þyngdarflokkum karla, þ.e. 7 flokkum. Þyngdarflokkaskipting- in er sem hér segir: 60 kg, 65 kg, 71 kg, 78 kg, 86 kg, 95 kg og +95 kg. Keppnin verður i íþróttahúsi Kennaraháskólans og hefst kl. 14. Sunnudaginn 31. janúar veröur svo seinni hluti mótsins, og verð- ur þá keppt i opnum flokki karla, kvennaflokki og flokkum ungl- inga 15-17 ára. liði Lokeren gegn varaliði Stand- ard og ef að ekkert myndi gerast i hans málum þá kæmi hann lik- lega heim um miðja næstu viku. röp-. .hí;:íi Wh W' hr Wmm ; í-o ■ . Agúst Hauksson ar i gær og á þeim fundi var tekin fyrir kæra Sigurðar Vals dómara á hendur Gisla Gislasyni leik- manni Stúdenta. Sigurður Valur kærði Gisla til Aganefndar eftir leik Stúdenta og KR i úrvalsdeildinni á dögunum taldi hann vera með óprúðmann- lega framkomu i garð dómara. Gisli hlaut ekki leikbann á fundinum i gær heldur var honum veitt áminning þar sem um fyrsta brot var að ræða. röp-. Ágúst til — skrifaði undir samning við 2. deildarliðið Sandvog í gær ■ Ágúst Hauksson knattspyrnu- maður úr Fram skriíaði i gær undir samning við færeyska knattspyrnufélagið Sandvogs og mun Ágúst fara til Færeyja um miðjan næsta mánuð. Eins og sagt var frá i blaðinu i gær þá komst færeyska félagið upp úr 3. deild og leikur þvi i 2. deild i sumar. Þjálfari Sandvogs i fyrra var Stefán Steiánsson sem iék áður með Þrótti og tekur Ágúst við sem þjálfari af honum, en Stefán stundar nú nám i Noregi. röp-. Hausthappdrætti Framsóknarflokksins 1981 VINNINGASKRA: 1. NORMENDE myndsegulbandstæki. Nr. 13707 2. APPLE Iltölva ........... — 15540 3. MÁLVERK e. Benedikt Gunnarsson . — 10069 4. MÁLVERK e. Jónas Guömundsson . — 1025 5. MÁLVERK e. Gunnar R. Bjarnason — 2112 6. MÁLVERKe. PéturFriðrik... — 4280 7. -8. MÁLVERK e. Mattheu Jónsd. —- 3529 og 16700 9.-10. METABO rafmagnsverkfæri.... — 5190 og 11222 11.-14. SEIKO tölvuúr .....9101 Og 21399 22239 og 23107 Auglýsing um íbúð í verkamannabústöðum í Borgarnesi Til sölu er ein ibúð i verkamannabústöð- um við Kveldúlfsgötu 18 i Borgarnesi. Umsókn um ibúðina þarf að berast skrif- stofu Borgarneshrepps fyrir 5. febrúar n.k. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu hreppsins. Borgarnesi 14. janúar 1982. Stjórn verkamannabústaða i Borgarnesi. Auglýsing um starf á skrifstofu Borgarneshrepps Starf bókara á skrifstofu Borgarnes- hrepps er laust til umsóknar. Til starfsins þarf góða þekkingu á bókhaldi. Æskilegt er að umsækjendur hafi Samvinnuskóla- eða Verzlunarskólamenntun eða hliðstæða menntun frá öðrum skólum. Til greina koma einnig umsækjendur, sem með öðr- um hætti hafa aflað sér nægjanlegrar þekkingar og reynslu á þessu sviði. Starfið er hlutastarf. Umsóknir um starfið berist skrifstofu hreppsins fyrir 5. febrúar n.k. Allar nánari upplýsingar veitir undirrit- aður. Borgarnesi 19. janúar 1981. Sveitarstjórinn i Borgarnesi. Aug/ýsid / Timanum Stórmarkaðsverð Kraft tómatssósa 400 gr. Blönduð sulta Bulgaria 500 gr. Hunang rússneskt 540 gr. Vex þvottalögur 2.21 Vex þvottaefni 3 kg. Leni eldhúsrúllur 2 i pakka Leni WC rúllur 4 i pakka Handklæði margar gerðir og litir verð frá kr.40.- Barnagallabuxur str. 2,3,4,5 og 6 verð frá kr.122,- Barnainniskór str. 20-29 verð frá kr.34,- Gúmmistigvél á góöu verði flestar stærðir frá kr. 128.-147. kr. 6.25 11.20 14.85 18.35 45.55 10.00 13.25 S&> Opið til kl. 22 föstudaga og til hádegis laugardaga STÓRMARKAÐURINN SKEMMUVEGI 4A KOPAVDGI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.