Tíminn - 24.01.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.01.1982, Blaðsíða 16
16 Sunnudagur 24. janúar 1982 Geimskip nálgast að ofan. Skjóta: einn, tveir, þrír. Víkja sér undan. Zúúúm! Skjóta. Framhjá. Annað geimskip, tvö, þrjú, fimm. Zúúúm, zúúúm, zúúúm, rétt slapp. Náði tveimur. Þarna koma fleiri, heill flokkur. Nú er fjandinn laus. Zúúúm, zúúúm, krassj, bang, bíb, bib. Skjóta, skjóta, skjóta! Fljótt, víkja sér undan. Hana, náði einum. Og öðrum! Flott þetta. Zúúúm, zúúúm, zúúúm! Kemur gulur djöfull, stórhættulegur! Undan, und- an. Skjóta með öllu sem til er. Zúúúm, zúúúm — já! Nei, þarna kemur hann aftur, hann er að koma... B A N G! Ansans. Áttu aðra krónu? anna og þrefalt hærri en afnota- gjöld af sjónvarpi plús aögangs- eyrir aö úrvalsdeildum horna- bolta, körfubolta og fótbolta. „Þau gerðu ekkert annað á meðan" Hvaöan koma allir þessir pen- ingar? Þetta eru vasapeningar unglinga, fé sem nota á til aö kaupa nesti i skólanum, segja reiöir foreldrar sem sagt hafa videó-tækjunum striö á hendur. Sums staðar hafa foreidrasamtök fengið þvi framgengt aö leik- gamaniö búiö. ögrunina vantaði. Næstum er ótakmarkaö hversu fær maður er á nýju tækin, þaö má alltaf gera betur. Mannætur i völundarhúsi Til eru næstum óteljandi gerðir af þessum tækjum en nokkrar njóta þó mestra vinsælda. 1 Bandarikjunum er mest af svo- kallaöri Pac Man vél en það er nokkurs konar völundarhús sem mannætur ferðast eftir, takmark stjórnandans er aö gleypa eins margar kúlur sem liggja á göng- ■ Nýtt æöi fer eins og eldur i sinu um einkanlega Ameriku en raun- ar heiminn allan . Videó-leiktæki sem sifellt gerast flóknari hafa heltekið hugi milljóna ungmenna, og fulioröinna, i hverju landinu af öðru — krakkarnir eyöa öllum sinum fritima, og vasapeningum, fyrir framan sjónvarpsskerm þar sem birtast uggvænleg mannýg skrimsli, lipur geimskip og stór- hættulegir loftsteinar. Hinar nýju alþýöuhetjur vestur i Bandarikj- unum eru „strákur i Chicago sem hefur náð 894.300 stigum á Aste- roid” eöa „einhver gæi i Jersey sem er alveg ósigrandi á Space Invaders”. Þjóölagasöngvarinn Pete Seeger hefur fest á plast sönginn um Steve Juraszek, heimsmeistara á Defender, sem stóö i 16 tima og 34 minútur fyrir framan vélina og haföi á endan- um náö stigatölunni 15.963.100, sem þykir með ólikindum há. Juraszek, sem haföi ekki sleppt fingrum sinum af vélinni allan þennan tima, gerði þá ofurlltil mistök og missti siöustu varnar- flaug sina. Alla 16 timana og rúm- lega það spilaði Juraszek fyrir sama 25 senta peninginn. Það er einmitt einn af töfrum þessara Fimm milljarðar dollara í tækin á sl. ári Byrjandi i Defender-spili á varla möguleika á að ná nema nokkur hundruð, eöa i hæsta lagi nokkur þúsund, stigum, enda eru stjórntækin flókin og enginn leik- ur að henda reiður á öllu sem er aö gerast á skerminum. Þeir sem eru orðnir nokkuð æföir geta yfir- leitt treyst þvi að ná nokkur þús- und stigum en þannig endist hvert spil i nokkrar minútur. Frábærir spilarar, og þeir eru ekki á hverju strái, hafa náð 500 þúsund. Þvi var það að þegar Juraszek haföi einn daginn gengiö mjög vel og var að nálgast milljón stig, þá fóru áhorfendur að streyma að. Juraszek, sem er fimmtán ára og býr i Illinois i Bandarikjunum, espaöist auöveitaö við athyglina og einsetti sér aö setja heimsmet sem stæöi lengi — nema honum sjálfum auönaöist aö slá það. Hann vék ekki augum af skerminum, þögn lagðist yfir áhorfendur o| þegar hann fór að svengja var komiö með pizzu og haldiö fyrir framan andlit hans svo hann gæti bitiö i þegar stutt hlé urðu á skothriö geimskip- Nýtiskuleg hárgreiöslustofa. Viðskiptavinirnir leika vldeó-leik. tækjasalirnir séu lokaðir meöan á skólatima stendur, Steve Juras- zek, sjálfur heimsmeistarinn, varð að sitja eftir marga daga i skólanum fyrir skrópiö sem heimsmetið kostaði. A hinn bóg- inn hafa eigendur staöa þar sem eru mörg leiktæki af þessu tagi snúist til varnar, þvi eins og einn ■ Þótt þaö séu aöaltega karlar sem sækjast eftir videó-leikjum eru margar konur einnig veikar fyrir. Þetta er leikurinn Missile Command. tölvutækja: þaö má spila næstum óendanlega fyrir sama peninginn — ef maður er nógu klár. Defender er eitt vinsælasta, og um leið erfiðasta, tækið sem nú hellast yfir heiminn. Þaö er leikiö á stórum videó-skermi og skortir hvorki litadýrð né viöeigandi sprengihljóö. Stjórnandi tækisins hefur til umráöa nokkrar varnar- flaugar, aöeins eina i einu, sem eiga I vök að verjast gegn ótelj- andi geimskipum sem sækja aö þeim. Varnarflaugar fljúga yfir eyðilegt landslag, stjórnandinn getur stýrt bæöi flughæð og hraða, og hann hefur til umráöa ótakmarkaö magn skotvopna, þaö vill segja geimgeisla. Vand- inn er bara sá aö geimverurnar hræöilegu eru lúnknar lika, þær sækja að varnarflauginni af álika kæruleysi og kamikaze-flugvélar Japana i seinni heimsstyrjöld. Sumar láta sig ekki muna um aö koma aftan frá, en þá er bót i máli að stjórnandinn hefur yfirsýn yfir allt svæðið sem orrustan fer fram á. Eftir þvi sem hinn hugdjarfi stjórnandi er færari koma hættu- legri geimskip til skjalanna, þau hættulegustu eru mjög smá og hreyfast með geysihraöa frá sér banvænum ‘ _ ýmsum- 'litum: Þá ‘kemur fil greina að nota svokallaöa „sniöuga sprengju” sem sprengir allt umhverfis i frumeindir sinar, eða sprengja sig inn i „ofurgeim- inn”, en þar tekur að sönnu ekki' betra viö. anna. Juraszek komst i fyrsta sinn i kynni viö Defender i júni á siðastliðnu sumri og i ágúst var hann orðinn nokkuð góöur. Nú er hann viðurkenndur sá besti i heimi á þessa einstöku tegund videó-tækja. „Ég hefði getaö keypt mér bil eða eitthvaö fyrir peningana sem ég hef eytt I þetta,” segir hann án þess að iör- ast nokkurs. Hann er oröinn likamlega háður varnarflaugun- um sinum, en móðir hans hristir höfuöiö: „Ég vildi aö hann væri svona iðinn viö lexiurnar sinar!” Umrætt videó-tækja æði hefur náð einna lengst i Bandarikjunum og að þvi er taliö er var 20 milljörðum 25-senta peninga ýtt ofan i þessi blikkandi skrimsli á siöasta ári. Þetta gera fimm milljarða dollara eöa um það bil 47.5 milljarða islenskra nýkróna. Og þaö sem meira er: aðdáendur þessara tækja eyddu 75 þúsund mannárum fyrir framan þau. Meö I þessum tölum eru ekki þau útgjöld sem fóru til kaupa á slik- um videó-tækjum til heimilisaf- nota — þetta eru aðeins peningar sem eytt var á sérstökum leik- tækjasölum eðá annars staöar þeirra sagöi nýlega i samtali við bandariskan blaöamann: „Ég gætti fjölda krakka hérna áiðasta sumar. Kannski eyddu þau mikl- um peningum hérna, en þau voru alla vega á visum staö, þau gerðu ekkert af sér og þau lentu ekki i neinum vandræöum.” Þetta mun, ef á heildina er litið, vera rétt, aö minnsta kosti i Bandarikjunum. Hér á Islandi hafa öðru hvoru oröið umræöur um óhollustu af slikum leiktækj- um hér á landi — og komast þau tæki sem hér eru þó ekki i hálf- kvisti við fullkomnustu og mest lokkandi tækin i útlöndum — en i Bandarikjunum ber flestum sam- an um að allt fari sæmilega vel fram á umræddum stööum. A mjög mörgum þeirra eru reyk- ingar bannaöar og þvi ekki afdrep fyrir þá sem vilja reykja marjú- ana eöa neyta annarra eiturlyfja og áfengisdrykkja þýðir útilokun frá staönum. Auövitaö eru undan- tekningar frá þessari mynd, en hún gildir að þvi er virðist i heild. Það er þvi fyrst og fremst pen- inga-, og timaeyðslan, sem fer fyrir brjóstið á foreldrunum. Unglingarnir láta sig það engu unum og möguiegt er, áður en mannæturnar króa mann af. Af þessari gerð eru nú 96.600 eintök i gangi vestra, og til þess er tekið að þessi vél er ein af hinum fáu sem konur hafa reglulega gaman af, annars eru það fyrst og fremst karlmenn sem ánetjast tækjun- um. Sálfræðingar hafa ekki verið seinir á sér að komast að þeirri niðurstöðu að skýringin sé fyrst og fremst sú að i Pac Man vélun- um fari fram „neysla”, nefnilega sérgrein kvenna að þeir segja. Næstvinsælustu vélarnar kallast Asteroids — þar sækja risastórir loftsteinar og stöku geimskip að einmana skipi stjórnandans — en af þeim eru talin vera 70 þúsund stykki i notkun. Siöan kemur Space Invaders i þriðja sæti með 60 þúsund, en það var einmitt það tæki sem hratt æðinu af stað fyrir rúmum tveimur árum. Space In- vaders var fyrst slikra spila til að hagnýta sér sivaxandi tölvutækni og möguleikar þess voru miklum mun meiri en fyrri spila. Nú ligg- ur við að Space Invaders þyki úr- elt spil, Defender og önnur ámóta eru hins vegar á hraðri uppleið. Og nú er i rauninni ekkert þvi til fyrirstöðu — nema kostnaðurinn — aö send verði á markaöinn spil sem farin eru að líkjast „raun- veruleikanum” skuggalega mik- ið: stjórnklefi geimskips hefur þegar verið hannaður og er stjórnandinn sest inn i hann og lokar á eftir sér sér hann ekkert nema tæki sin og aðvifandi ófreskjur og geimskip. Ekki ósvipuð tæki hafa um alllangt skeiö verið notuð til að kenna flugmönnum ýmis erfiðustu atriði flugsins, undir eins og tæknin hef- ur stigið feti framar og kostnaður lækkar, verður tækið sent á al- mennan markað fyrir börn að leika sér i. Space Invaders á kirkju- gólfinu! Skólastjórar og kennarar, sem yfirleitt eru svarnir óvinir hinna nýju leiktækja, eru nú þegar byrjaðir að reyna að hagnýta sér tækin til að kenna börnunum gagnlega hluti. Vist er að unglingarnir læra einbeitingu i þessum tækjum, og þroska sömu- leiðis skyn sitt og næmi á fjar- lægðir, hraða og stefnu, en læknar eru á hinn bóginn farnir að vara við ýmsum óþægilegum auka- verkunum — sifellt sjónvarps- blikkið hefur óheppileg áhrif til lengdar og einhæfar hreyfingar við stjórnvölinn gætu leitt til hvimleiðra „atvinnusjúkdóma”. Þrátt fyrir þessar aðvaranir auk- ast vinsældir tækjanna stöðugt og þau eru farin að skjóta upp kollin- giniu er tækið Battlezone — þar sem stjórnandinn er skriðdreka- stjóri — notað til að þjálfa tilvon- andi hermenn og háskóli einn er farinn að nota tækin sem mæli- kvarða á hæfni manna undir áhrifum ýmissa lyfja. önnur lönd hafa svipaða sögu að segja og Bandarikin — videó-tækja æðið breiðist út og virðist óstöðvandi. Nýlega birtust i blöðum hér á landi fréttir af þvi að Marcos forseti á Filipseyjum hefði lagt blátt bann við öllum slikum tækjum á eyjum þeim sem hann ræður yfir, enda voru kröftug samtök for- eldra þar i landi farin að óttast mjög um framtið æskulýðsins færi fram sem horfði. Þetta dæmi frá Filipseyjum er einstætt þvi hvergi annars staðar hefur verið spyrnt gegn þessari innrás geim- skrimsla og annarra furðufyrir- bæra: frá Sydney i Astraliu til Stokkhólms blika tækin og blikka jafnt nótt sem nýtan dag. Sviþjóð er reyndar eitt af fáum löndum þar sem tækin hafa orðið til veru- legra vandræða enda eignuðu flokkar vandræðaunglinga og slagsmálahunda þau sér fljót- lega. Þeir fóru um göturnar, rændu og jafnvel myrtu, til að eiga fyrir næsta spili. Siðastliðið sumar var helsta aðsetursstað þessará hópa, Fonzies, lokað og Rikisdagurinn hefur nú til með- ferðar frumvarpum að takmarka fjölda leiktækjasala með fleiri en þremur tækjum. Myrða til að eiga fé í tækin Vandamál Svia er nokkur undantekning þvi viöast annars staðar gengur innrás videó-tækj- anna tiltölulega friðsamlega fyrir sig. Og Bretar, ihaldssamir að venju, hafa meira að segja misst áhugann og snúið sér aftur að ;eysihraöa, skjójta þar sem tækin erii til afþota fyj?if skipta og viðurkenna fúslega að um á ótrúlegustu stöðum. A.Jbiö- uðiog im geimgeislum i alménning. Svó ttekin.séu dæxrff til tækin séu „vanabindándi’V Þáð ! fetofu týeggja tánrilækná á'.Man:, '• öðrtím VíÁ . lr nm I1 X ril „n « D n.n/t r> «' !•••« „1AA Tnílrtmlr in - í 'ii ' ... 'r> - T ... 4 mi. • • • ' samanburöar, eirinig frá Ba.nda rikjunum, þá eru þessir fimm milljarðar dollara tvöfalt hærri upphæð en velta spilavitanna i Las Vegas og viðar i Nevada, næstum þvi tvöfalt hærri en velta kvikmyndaiðnaðar Bandarikj- sem hin nýja' kýnsíóð leiktækja hefur fram yfir þær eldri er að tækin eru mun flóknari og leggja nýjar gildrur fyrir stjórnendur sina eftir þvi sem þeir eru færari. Fyrri tækin voru krakkarnir fljót- ir að læra á og eftir það var hattán er Space Invadérs-taéki, sömuleiöis i forsal KFUM- heimilisins i Grand Haven, og i baptistakirkju á Merritt Island, Flórida, stendur eití slifct tæki eins og skrattinn úr sauðar- leggnum. í herstöð nokkurri i Vir- piluspili! 1 Vestur-Þýskalandi er aðgángur að leiktækjasölum tak- markaður við 18 ára aldur og i Frakklandi við 16 ár. 1 Frakk- landi er áberandi mikil sala i videó-tækjum til heimilisafnota en þau tæki eru ekki nándar nærri eins flókin og tiltölulega einföld tæki á leiktækjasölum svo þaö er ekki mikil sala i þeim enn sem komið er, annars staðar en i Frakklandi og Bandarikjunum. í Japan, en þaðan eru mörg þess- ara tækja upprunnin, er nú farið að reisa tveggja eða jafnvel þriggja hæða leiktækjahallir og aösóknin vex enn. Þar spretta einnig upp ný spil næstum dag- lega — splunkunýtt spil sem nýtur óskapar vinsælda um þessar mundir er Donkey Kong og geng- ur út á að stjórnandinn reynir að frelsa fallega ljósku undan klón- um á risavöxnum apaketti. t Japan eru einnig vinsæl tæki sem spila á spil við stjórnandann, jafnvel fjárhættuspil á borð við póker og eru til dæmi um menn sem hætta allt að 10 þúsund doll- urum á mánuði i viðureigninni við þesslags maskinur. Annars staðar ganga hlutirnir hægar fyrir sig en ganga samt. I Quito i Ecuador var nýlega opnaður fyrsti leiktækjasalurinn þar i landi og þar má sjá siðhærða Andesfjalla-Indiána i grimmi- legri viðureign við verur utan úr geimnum. 1 næstum hverjum ein- asta bæ I Galileu eru tæki sem einkum heilla Arabana en annars er reynslan af slikum tækjum i Israel önnur en viðast annars staðar — hvað sem veldur. Þann- ig er mál með vexti að ungir tsraelar læra á hvert tæki.á mán- uði og riiissa við það áhugann en i öðrtfm löndurri hefur hveft tæki, vanaléga haldið athýgli unglihgs i allt að fimm mánuði. Er þarna komin enn einn sönnunin fyrir yfirburðum Gyðingakynstofns- ins!? Sumir vilja ekki ganga svo langten telja að herþjálfunin sem hver tsraeli verður að gangast

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.