Fréttablaðið - 09.06.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 09.06.2008, Blaðsíða 52
 9. júní 2008 MÁNUDAGUR28 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekinn á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Firehouse Tales, Litlu Tommi og Jenni, Camp Lazlo og Kalli kanína og félagar. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella 10.15 Homefront 11.15 Wife Swap (4:10) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Numbers (17:24) 13.55 Kicking and Screaming Gaman- mynd með Will Ferrell og Robert Duval í aðalhlutverkum. Phil Weston er mjög kapp- samur maður sem tekur að sér að þjálfa fót- boltalið krakka en það gengur ekki vand- ræðalaust fyrir sig. 15.30 Friends (12:24) 15.55 Háheimar 16.18 Leðurblökumaðurinn 16.43 Skjaldbökurnar 17.08 Tracey McBean 17.18 Louie 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.54 Ísland í dag 19.30 The Simpsons (18:22) 19.55 Friends (21:24) 20.20 Extreme Makeover. Home Ed- itio (32:32) Þriðja þáttaröðin þar sem Þús- undþjalasmiðurinn Ty Pennington heimsæk- ir fjölskyldur sem eiga við erfiðleika að stríða og endurnýjar heimili þeirra frá grunni. 21.05 Fallen. The Journey Annar hluti. Aron er hálfur maður og hálfur engill með einstaka hæfileika. 22.30 Missing (6:19) Þriðja þáttaröð. Bandaríska alríkislögreglan leitar að týndu fólki. Jess Mastrini er sjáandi og sérlegur að- stoðarmaður hennar í þeim rannsóknum. 23.15 Swinging (6:6) Breskur sketsaþátt- ur um skrautleg pör og spaugilegar hliðar á kynlífi þeirra. 23.40 That Old Feeling 01.25 Shark (13:16) 02.10 Nick Fury 03.45 Kicking and Screaming 05.20 Fréttir og Ísland í dag 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Óstöðvandi tónlist 14.40 Vörutorg 15.40 Top Chef (e) 16.30 Girlfriends Skemmtilegur gaman- þáttur um vinkonur í blíðu og stríðu. Háð- fuglinn Kelsey Grammer er aðalframleið- andi þáttanna. 17.00 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17.45 Dr. Phil Dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vandamál og gefur góð ráð. 18.30 Dynasty Ein frægasta sjónvarps- sería allra tíma. Blake Carrington stýrir olíu- fyrirtæki og hann er umkringdur konum sem eru óhræddar við að sýna klærnar þegar þess þarf. 19.15 Svalbarði (e) 20.10 One Tree Hill - Lokaþáttur Bandarísk unglingasería þar sem húmor, dramatík og bullandi rómantík fara saman. Fylgst er með unglingunum í One Tree Hill í gegnum súrt og sætt. 21.00 Eureka (4:13) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ með stórt leyndar- mál. Þar hefur helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. 21.50 C.S.I. (15:17) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar Las Vegas borg- ar. Grissom og félagar rannsaka dularfull dauðsföll þar sem fórnarlömbin eru öll með grænt blóð í æðum. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Brotherhood (e) 00.30 C.S.I. 01.10 Girlfriends (e) 01.35 Vörutorg 02.35 Óstöðvandi tónlist 07.00 Boston - LA Lakers Útsending frá leik í úrslitakeppninni í NBA. 18.00 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin skoðuð úr umferðinni í þessum magnaða þætti. 19.00 Boston - LA Lakers Útsending frá leik í úrslitakeppninni í NBA. 21.00 F1. Við endamarkið Fjallað verð- ur um atburði helgarinnar og gestir í mynd- veri ræða málin. Farið verður yfir helstu mál líðandi keppni og þau krufin til mergjar. 21.40 King of Clubs Vandaður þáttur sem fjallar um stórliðin í heiminum í dag og hvernig þeim hefur tekist að halda sér í fremstu röð í öll þessi ár. 22.10 Ensku bikarmörkin Veturinn gerð- ur upp í ensku bikarkeppninni í þessum magnaða þætti. 23.10 Stjörnugolf 2007 Þáttur um ís- lenskt golfmót sem kallast Stjörnugolf og haldið er til styrktar góðgerðamálum. Ýmsir góðkunningjar þjóðarinnar leika golf með misgóðum árangri. 23.50 Michael Owen Michael Owen Hann vakti fyrst athygli á heimsvísu þegar hann sló í gegn á HM 1998 í Frakklandi. Hann hefur gert garðin frægan með Liver- pool, Newcastle og Real Madrid á undan- förnum árum. 17.20 EM 4 4 2 Íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport renna yfir hvern leikdag á EM ásamt sérfræðingum. 17.50 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heim- sóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 18.20 Season Highlights Allar leiktíðir Úr- valsdeildarinnar gerðar upp. 19.15 Bestu leikirnir 21.00 EM 4 4 2 Íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport renna yfir hvern leikdag á EM ásamt sérfræðingum. 21.30 Champions of the World Ný þáttaröð um hina glæsilegu knattspyrnu- hefð í Suður Ameríku. Í þessum þætti bein- um við sjónum okkar að Úrúgvæ og knatt- spyrnunni þar í landi. 22.25 Bestu leikirnir 00.10 EM 4 4 2 Íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport renna yfir hvern leikdag á EM ásamt sérfræðingum. 14.50 Bang og mark Sýnt frá leikjum í efstu deild kvenna í fótbolta. 15.10 Bang og mark Sýnt frá leikjum í efstu deild karla í fótbolta. 15.30 EM 2008 - Upphitun Hitað upp fyrir næsta leik á EM í fótbolta. 16.00 EM í fótbolta 2008 Bein útsend- ing frá leik Rúmena og Frakka á Evrópumóti landsliða í fótbolta sem fram fer í Austur- ríki og Sviss. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.23 Veður 18.25 EM 2008 - Upphitun Hitað upp fyrir næsta leik á EM í fótbolta. 18.45 EM í fótbolta 2008 Bein útsend- ing frá leik Hollendinga og Ítala á Evrópu- móti landsliða í fótbolta sem fram fer í Aust- urríki og Sviss. 20.45 Gríman 2008 Kynntar verða til- nefningar til Grímunnar, íslensku leiklistar- verðlaunanna 2008 sem verða í Þjóðleik- húsinu á föstudagskvöld. 21.15 Lífsháski (Lost) Bandarískur myndaflokkur um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi og neyddist til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi. 22.00 Tíufréttir 22.35 EM 2008 - Samantekt 23.05 Herstöðvarlíf (Army Wives) (7:13) Bandarísk þáttaröð um eiginkon- ur hermanna sem reyna með misjöfnum árangri að lifa í sátt og samlyndi meðan makar þeirra leggja sig í hættu fyrir föður- landið. 23.50 Soprano-fjölskyldan (19:21) (e) 06.05 Small Time Obsession 08.00 Honey, I Shrunk the Kids 10.00 To Walk with Lions 12.00 the Sisterhood of the Travel- ing Pants 14.00 Honey, I Shrunk the Kids 16.00 To Walk with Lions 18.00 the Sisterhood of the Travel- ing Pants 20.00 Small Time Obsession 22.00 Derailed Ástríðutryllir með Jennifer Aniston og Clive Owen í aðalhlutverkum 00.00 Out of Time 02.00 Bodywork 04.00 Derailed > Jennifer Aniston „Mitt mottó er að maður eigi ekki að gera áætlanir heldur taka ákvörð- un og koma hreyfingu á hlutina“ segir Aniston en hún leikur bæði í þáttunum Friends sem sýndir eru á Stöð 2 og í kvikmyndinni Derailed sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. 23.05 Herstöðvarlíf (Army Wives) SJÓNVARPIÐ 22.00 Derailed STÖÐ 2 BÍÓ 21.00 F1 Við endamarkið STÖÐ 2 SPORT 20.20 Extreme Makeover Home Edition STÖÐ 2 20.10 One Tree Hill - lokaþáttur SKJÁREINN Breskur félagsfræðinemi gerði áhugaverða rannsókn fyrir nokkrum árum. Snerist hún um að kanna komur í kvennaathvörf þriggja borga í Bretlandi og á sama tíma lagðist neminn yfir tölfræði knattspyrnuliðanna á hverjum stað fyrir sig. Niðurstaða hennar var sláandi og í stuttu máli sú að þegar vel gekk á vellinum þurftu starfsmenn athvarfanna varla að mæta í vinnuna. Þegar illa gekk stóðu allir aukavaktir við að hugga grátandi börn og hlynna að mæðrum þeirra. Ein þessara borga var Liverpool og á sama tíma sagði Bill Shankly, framkvæmdastjóri félagsins, hina ódauð- legu setningu: „Knattspyrna snýst ekki um líf og dauða. Hún er miklu mikilvægari en það.” Ég veit ekki hverjar fjölskylduaðstæður hans voru en það verður ekki undan því skotist að skrifa um fótbolta, nú þegar ekkert annað skiptir máli. Evrópumót landsliða er hafið og konur þessa lands fara bölvandi í rúmið og vakna í kvíðakasti. Hverjum er ekki sama, eins og ég sagði þá er mótið byrjað. Barátta góðs og ills er staðreynd og birtingarmyndir hennar eru óteljandi. Aldrei er þetta sannara en þegar stórmót í fótbolta stend- ur yfir í þessa örskotsstund annað hvert sumar. Fylkingunum lýstur saman með ógnarkrafti þar sem handbendi andskotans reyna að knésetja boðbera kærleiks og fullkomnunar. En sannlega segi ég yður að þetta sumarið, sem ætíð fyrrum, mun það sannað að góður sófi og kaldur öl eru öflugri vígtól en nokkur ryksuga verður nokkurn tímann. Ég bið stolta kynbræður mína um að gleyma því aldrei að málstaður þeirra er þess virði að verja hann með kjafti og klóm. Látið ekki hótanir né sykursæt loforð um eitthvað annað skemmtilegt eitra huga ykkar. Allur sá stríðskostn- aður sem fellur til getur dregið úr ykkur kjarkinn tímabundið en gleymið því ekki að nægur tími er til að greiða hann allan til baka með vöxtum. Heimsmeistara- mótið í S-Afríku er nefnilega ekki fyrr en eftir tvö ár. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON Á Í STRÍÐI Ryksuga bugar ekki hinn hreinhjartaða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.