Fréttablaðið - 12.06.2008, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 12.06.2008, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 12. júní 2008 13 LÖGREGLUMÁL Hollenski maðurinn sem situr í gæsluvarðhaldi í lögreglustöðinni á Suðurnesjum hefur nú ákveðið að þiggja hjálparmeðul til að auðvelda sér að losa sig við fíkniefnapakkning- ar sem hann er með í iðrunum. Maðurinn, sem handtekinn var fyrir réttum hálfum mánuði, hefur neitað að taka inn hægða- losandi lyf þar til í fyrradag. Röntgenmyndir sem teknar hafa verið reglulega af honum sýna að enn er talsvert af pökkum í meltingarvegi hans. Á fimmta tug hafa gengið niður af honum og hafa sýni sýnt að um kókaín er að ræða. - jss Kókaíns enn beðið: Hjálparmeðul í Hollendinginn EFNAHAGSMÁL Ólíklegt er að Reykjavíkurborg fylgi fordæmi Vegagerðarinnar og verðtryggi verksamninga sem gerðir eru til skemmri tíma en tólf mánaða, segir Hrólfur Jónsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs borgarinnar. Samtök iðnaðarins óskuðu eftir því við borgina að allir verksamn- ingar yrðu verðtryggðir, þar með taldir þegar gerðir samningar. Hrólfur segir að ekki komi til greina að samningar sem þegar sé búið að gera verði verðtryggðir. Verið sé að skoða hvort breyta eigi reglum borgarinnar að öðru leyti. Borgin verðtryggir alla samn- inga til lengri tíma en eins árs, sem og ákveðna stóra samninga sem gerðir eru til skemmri tíma. Rökin fyrir því að verðtryggja eru helst þau að borgin gæti feng- ið betra verð, þar sem verktakar þurfa ekki að reikna með ákveð- inni verðbólgu og verðhækkunum í tilboðum, segir Hrólfur. Á móti komi að óheppilegt sé að hringla mikið með útboðsreglur. Innkauparáð borgarinnar fjall- aði um verðtryggingar snemma í maí. Ráðið fól embættismönnum að skoða kosti og galla verðtrygg- ingar. Þeirri skoðun er ekki lokið. Fulltrúi Samfylkingarinnar í innkauparáði varar í bókun við því að borgin auki verðtryggingu. Það geti valdið minni innkaupaaðilum vandræðum og ýtt undir almennar verðhækkanir. - bj Samtök iðnaðarins vilja verðtryggingu á samninga sem þegar hafa verið gerðir: Ólíklegt að borgin verðtryggi FRAMKVÆMT Verktakar unnu í gær hörðum höndum að því að fræsa Grettisgötuna og aðrar götur miðsvæðis í borginni. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Alla daga frá10 til 22 800 5555 131391 FOOD’N’FUN AFGREIÐSLUKASSI Með m.a. kassastrimil, skannara, hátalarabúnaði til þess að kynna tilboð dagsins og reiknivél sem gengur fyrir rafmagni. 29 cm. Þarf 4 C-rafhlöður. Fyrra verð 2.999 011288 PERCUSSION TUBES Þarf 4 C-rafhlöður. Fyrra verð 5.499 Diiing! 136422 FOOD’N’FUN RAFMAGNSELDHÚS Eldavél með 2 „gashellum“ með ljósi og hljóði. Hægt að opna hurðir á ísskáp og ofni. 62 x 98 x 37 sm. Þarf 3 C-rafhlöður. Fyrra verð 6.499 011287 KEYBOARD EXPERIENCE Þarf 4 C-rafhlöður. Fyrra verð 8.999 105071/106061 COLOR-KIDS ÚTFLÚRA-KALLI/ÚLLA Útfl úrsskordýr sem teiknar frábær mynstur með því að snúa sér og upp á sig á pappírnum. Þarf 2 E-rafhlöður. Fyrra verð 1.999 450746 AQUA DOODLE REGNBOGATEIKNIMOTTA 1 sprautupenni og mynd. Fyrra verð 4.299 999 SPARIÐ 4 .500 1.999 SPARIÐ 7.000 OPNUN ARTÍMA R AKUREY RI Mánuda ga-föstu daga 10 - 18.30 Laugard aga 10 - 17 Sunnud aga 12 - 17 Þessi til boð gilda að eins á Akure yri Það er ekki hæ gt að vers la í geg num póstkrö fu hjá o kkur. 999 SPARIÐ 1.000 2.149 SPARIÐ 2.150 Akureyri, Glerártorg. sími 461 4500 1.499 SPARIÐ 1.500 3.249 SPARIÐ 3.250 Ti lb oð in g ild a til 1 5. 6. 20 08 . V irð is au ka sk at tu r er in ni fa lin n í v er ði . V ið g er um fy rir va ra á h ug sa nl eg ar p re nt vi llu r og a ð vö ru r ha fi se ls t u pp .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.