Fréttablaðið - 12.06.2008, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 12.06.2008, Blaðsíða 76
 12. júní 2008 FIMMTUDAGUR56 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. 15.00 Gríman 2008 (e) 15.30 EM 2008 - Upphitun Hitað upp fyrir næsta leik á EM í fótbolta. 16.00 EM í fótbolta 2008 Bein útsend- ing frá leik Króata og Þjóðverja á Evrópu- móti landsliða í fótbolta sem fram fer í Aust- urríki og Sviss. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.23 Veður 18.25 EM 2008 - Upphitun 18.45 EM í fótbolta 2008 Bein útsend- ing frá leik Austurríkismanna og Pólverja á Evrópumóti landsliða í fótbolta sem fram fer í Austurríki og Sviss. 20.45 Hvað um Brian? (What About Brian?) (7:24) Bandarísk þáttaröð um Brian O’Hara og vini hans. Brian er eini einhleyp- ingurinn í hópnum en hann heldur enn í vonina um að hann verði ástfanginn. 21.30 Trúður (Klovn III) (8:10) Dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. 22.00 Tíufréttir 22.35 EM 2008 - Samantekt 23.05 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives IV) Ný syrpa af þessari vin- sælu bandarísku þáttaröð um nágrannakon- ur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 23.50 Draugasveitin (The Ghost Squad)(6:8) Bresk spennuþáttaröð um sveit sem rannsakar spillingu innan lögregl- unnar. (e) 00.40 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Firehouse Tales, Jólaævintýri Scooby Doo, Camp Lazlo og Kalli kanína og félagar. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella 10.15 Homefront (3:18) 11.15 Wife Swap (7:10) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Wings of Love 13.55 Wings of Love 14.40 Amazing Race (12:13) 15.25 Eldsnöggt með Jóa Fel (7:10) 15.55 Sabrina - Unglingsnornin 16.18 Tutenstein 16.43 Nornafélagið 17.08 Doddi litli og Eyrnastór 17.18 Þorlákur 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.54 Ísland í dag 19.30 The Simpsons (21:22) Jack Bauer á 24 kemur Simpson-fjölskyldunni til bjargar þegar útrunnin jógúrt breytist í meiri- háttar fýlusprengju. 19.55 Friends (7:23) 20.20 The New Adventures of Old Christine (13:22) 20.45 Notes From the Underbelly 21.10 Bones (11:15) Dr. Temperance „Bones“ Brennan réttarmeinafræðingur er kölluð til ráðgjafar í flóknum morðmálum. 21.55 Moonlight (3:16) Mick St. John er ódauðlegur einkaspæjari sem býr og starf- ar í Los Angeles. 22.40 ReGenesis (1:13) Þáttaröð um ógnvænlega framtíð þar sem mannkynið er farið að leika hlutverk skaparans. 23.25 Fallen. The Journey 00.50 Lake Placid 02.15 Cold Case (18:18) 03.00 Saved (8:13) 03.45 Bones (11:15) 04.30 The Simpsons (21:22) 04.55 Fréttir og Ísland í dag 05.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.00 Blow Out 08.00 Matilda 10.00 Dear Frankie 12.00 Beauty Shop 14.00 Matilda 16.00 Dear Frankie 18.00 Beauty Shop 20.00 Blow Out 22.00 The Rock Landgönguliða tekur 81 ferðamann á eyjunni Alcatraz í gísl- ingu og hótar öllu illu ef ekki verður gengið að kröfum þeirra. 00.15 Prophecy II 02.00 Treed Murray 04.00 The Rock (e) 18.00 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA-mótaröðinni í golfi. 18.55 Inside the PGA Skyggnst bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og tímabilið fram- undan skoðað. 19.20 World´s Strongest Man 1989 Jón Páll Sigmarsson átti titil að verja í keppninni um sterkasta mann heims árið 1989, eftir að hafa sigrað í þriðja sinn árið 1988. Englendingurinn Jamie Reeves stóð hins vegar uppi sem sigurvegari og átti síðar eftir að verða dómari í þessum keppnum. Jón Páll fékk bronsið og var það í eina skipt- ið sem hann hafnaði ekki í öðru af tveimur efstu sætunum í keppninni. 20.20 Arnold Schwarzenegger mótið 2008 Sýnt frá Arnold Schwarzenegger Classic sem haldið var í Flórídafylki. Í þessu móti er keppt í mörgum greinum aflrauna og þangað mæta til leiks allir helstu og flott- ustu jötnar heims. 21.00 US Open 2008 Bein útsending frá fyrsta deginum á US Open en þangað eru mættir allir bestu og sterkustu kylfingar heims. 00.50 NBA 2007/2008 Bein útsending frá leik Lakers og Boston í úrslitarimmunni um NBA-meistaratitilinn. 17.45 EM 4 4 2 Íþróttafréttamenn Stöðv- ar 2 Sport ásamt sérfræðingum renna yfir hvern leikdag á EM. 18.15 PL Classic Matches Arsenal - Chelsea, 96/97. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 18.45 Bestu leikirnir Man. Utd. - New- castle. Útsending frá leik í ensku úrvals- deildinni. 20.30 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21.00 EM 4 4 2 21.30 Oliver Kahn Frábær heimildar- myndarþáttur um einn besta markvörð heims, Oliver Kahn. Í þessum þætti verð- ur ferill hans skoðaður og hægt verður að kynnast Kahn á annan hátt en fólk á að venjast. 23.00 Football Rivalries Boca Juniors v. River Plate. Í þessum þætti er fjallað um ríg- inn milli Boca Juniors og River Plate innan vallar sem utan. 23.55 EM 4 4 2 00.25 1001 Goals 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Óstöðvandi tónlist 14.10 Vörutorg 15.10 The Real Housewives of Orange County (e) 16.00 How to Look Good Naked (e) 16.30 Girlfriends Gamanþáttur um vin- konur í blíðu og stríðu. 17.00 Rachael Ray Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17.45 Dr. Phil Dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vandamál gefur góð ráð. 18.30 Dynasty Blake Carrington stýrir olíufyrirtæki og er umkringdur konum sem eru óhræddar við að sýna klærnar. 19.20 Style Her Famous (e) 19.45 Style Her Famous (e) 20.10 Everybody Hates Chris (17:22) Bandarísk gamansería þar sem Chris Rock gerir grín að uppvaxtarárum sínum. Chris reynir að hjálpa fyrrverandi fanga að koma sér aftur á réttan kjöl. 20.35 The Office - Lokaþáttur Michael, Jim og Karen fara öll í starfsvið- tal í höfuðstöðvunum í New York þar sem þau sækjast öll eftir sama starfinu. Á sama tíma er Dwight að gera róttækar breytingar á skrifstofunni í Scranton. 21.00 Jekyll - Lokaþáttur Sagan um doktor Jekyll og herra Hyde sett í nútíma- búning. Claire og synirnir eru notuð sem beita til að fanga Hyde og sannleikurinn um uppruna Hyde og Claire kemur í ljós. 21.50 Law & Order. Criminal Intent 22.40 Jay Leno Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Age of Love (e) 00.20 C.S.I. 01.00 Girlfriends (e) 01.25 Vörutorg 02.25 Óstöðvandi tónlist > Sean Connery Connery varð heimsfrægur á sjö- unda áratugnum þegar hann lék James Bond. Hann hefur margoft verið nefndur kynþokkafyllsti maður jarðarinnar og þykja fáir hafa elst jafn vel. Þegar Connery var spurður hver galdurinn væri sagði hann einfaldlega: „Sumir eldast, aðrir þroskast.“ Connery leikur í myndinni The Rock sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. 18.00 Pussycat Dolls Present. Girlicious STÖÐ 2 EXTRA 19.30 The Simpsons STÖÐ 2 20.35 The Office Lokaþáttur SKJÁREINN 00.50 Lakers-Boston NBA meistaratitill STÖÐ 2 SPORT 20.45 Hvað um Brian? (What About Brian) SJÓNVARPIÐ Á síðustu misserum hef ég lítið dottið í sjónvarps- sófann, og þegar svo verður er það einna helst til að taka góðar skorpur í hinum ýmsu þáttaröðum. Friends kann ég til dæmis svo til utan að, þó að það sé kannski ekkert til að hreykja sér af á síðum blaðanna, Sex and the City stendur alltaf fyrir sínu og Grey’s Anatomy ekki síður. Mig hefur hins vegar verið farið að lengja eftir nýrri þáttaröð að sökkva mér niður í en komst að því um daginn að ég hef verið að leita langt yfir skammt. Það er af feykinógu að taka, sérstaklega ef mig fýsir að kynnast fyrirrennurum Friends og félaga. Sjónvarpið heldur áfram að sýna þátt eftir þátt af Leiðarljósi, sem er drottning allra þáttaraða frá upphafi hvað lengd varðar. Samkvæmt netrannsóknum mínum var fimmtán þúsund fjögur hundruð þrítugasti og fyrsti þátturinn sýndur í febrúar síðastliðnum. Það er slatti. Stöð 2 lætur heldur engan bilbug á sér finna með Grannana sína blessuðu, þó að sú þáttaröð sé náttúru- lega stutt í samanburði við hina langlokuna – ekki komin upp í nema fimm þúsund fjögur hundruð og sjötíu þætti. Þar er líka að finna „smáseríuna“ La Fea Más Bella, ekki nema þrjú hundruð þættir. Getur einhver minnt mig á hvað Pressan var aftur löng? Síðast en ekki síst ætlar Skjár einn svo að gleðja landsmenn með endursýningum á Dynasty, sem er líka hálfsnubbótt – ekki nema 220 þættir. Ég hef ekki gerst svo fræg að detta inn í eina einustu af þessum þáttaröðum hingað til, og vil því ekki afskrifa þær alveg áður en ég prófa. Mig rámar hins vegar óljóst í að hafa setið flötum beinum á stofugólfinu hjá ömmu minni fyrir mörgum, mörgum árum – bölsótast yfir Leiðarljósi og hughreyst sjálfa mig með því að nú hlyti þáttaröðin að fara að klárast. Það veit ekki á gott. Ef eitthvað fer meira í taugarnar á mér en veruleikaþættir eru það nefnilega þættir þar sem söguþráðurinn er svo mikið þunnildi að það skiptir ekki sköpum þó að þú missir eina viku úr áhorfinu. VIÐ TÆKIÐ SUNNA DÍS MÁSDÓTTIR MISSIR EKKI AF LEIÐARLJÓSSÞÆTTI NÚMER 16.000 Fyrirrennarar Friends á skjánum F í t o n / S Í A OPIÐ TIL 21 Í KVÖLD Fimmtudagskvöldin eru uppáhalds tími þeirra sem njóta þess að rölta um í rólegheitum og versla í Kringlunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.