Fréttablaðið - 12.06.2008, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 12.06.2008, Blaðsíða 34
[ ] Listrænn kjóll frá Carolinu Herrera. Vortískan er blómleg og litrík þetta árið. Hönnuðirnir voru greinilega bjartsýnir á tískusýningum fyrir vor- og sumartískuna. Flíkurnar voru mynstraðar og litríkar og var viðfangsefnið í flestum tilfellum blóm. Hortensía, draumsóley, dísarunni og fagurfífill eru aðeins nokkur af þeim blómum sem finna mátti á kjólunum. Kjólar Dries Van Noten og Herrera minntu á málverk með gróskumiklum blómum, Thakoon og Gucci skreyttu kjólana með abstrakt blóma- mynstrum og slettulegir blómaknúppar voru áberandi á skærum kjólum Balenciaga. Fræga fólkið er ekki lengi að ná tískunni og mátti sjá Mischu Burton í sumarlegum blómakjól á Cannes-hátíðinni. - mþþ Draumsóleyjar og dísarunni Skemmti- leg lita- samsetn- ing hjá Christian Lacroix. Hárið í rugli FLEST OKKAR HAFA HEYRT AF OG EINHVERN TÍMA UPPLIFAÐ DAGA ÞAR SEM HÁRIÐ ER ALLT Í RUGLI. Niðurstöður rannsóknar sem gerð var árið 1994 leiddu í ljós að 90 prósent amerískra kvenna lifa daga þar sem hárið er í rugli. Nýlegri könnun sýnir að karl- menn eru allt eins líklegir til að upplifa þessa daga einnig. Yale-háskóli fann út að hár- rugldagarnir hafa áhrif á sjálfsálit, fólk efast um sjálft sig og þessir pirrandi dagar koma af stað aukinni sjálfsgagnrýni. Niður- stöðurnar leiddu einnig í ljós að mönnum og konum finnst þau ekki jafn klár þá daga sem hárið er allt í rugli. - mmf Gott ráð til að koma í veg fyrir hárrugldagana er að greiða hárið í tagl á morgnana. NORDICPHOTOS/AFP Stuttermabolur, þröngar buxur og háir hælar eru tilvalin samsetning þegar kíkja á aðeins út með stelpunum. Til er mikið úrval af flottum stuttermabolum með alls kyns mynstri og myndum. Valentino sýndi fremur gamaldags pastellitar flíkur. Stuttur sumar- kjóll frá Missoni. Mischa Barton klæddist þessum fagra kjól á Cannes- hátíðinni. Shiseido dagar í Sigurboganum frá fi mmtudegi til laugardags kaupauki ef verslað er fyrir 5.900 Helgartilboð 15% afsláttur af öllum sundfatnaði frá fi mmtudag til laugardagsLaugavegi 80 • sími 561 1330 www.sigurboginn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.