Fréttablaðið - 30.06.2008, Síða 34

Fréttablaðið - 30.06.2008, Síða 34
 30. JÚNÍ 2008 MÁNUDAGUR14 ● fréttablaðið ● híbýli - baðherbergi Flest viljum við hafa hlýlegt og notalegt á baðherberginu. Ein leið til þess er að lífga upp á herbergið með skemmtilegum og sumarlegum litum. Litríkt í baðherbergið Flott og sumarlegt handklæði sem fæst í þremur stærðum í Egg. 30x50 á 1.190 krónur 50x100 á 2.990 krónur og 75x150 á 4.990 krónur. Handklæði úr lífrænni bómull úr Ygg- drasil: Barnahandklæði 3.400 krónur, þvottastykki 500 krónur og handklæði 1640 krónur. Baðmotta. Fæst í Ikea á 595 krónur. Handklæðin eru tilvalin í Nauthóls vík- ina. Fást í Ikea á 990 krónur stykkið. Sumar- leg og lit- rík handklæði sem fást í Ikea á 595 krónur stykkið. Gott er að láta renna í heitt bað eftir annasaman dag. Freyðiböð eru frábær leið til að auka vellíðan og slökun því fátt er notalegra en að liggja í bleyti í vel heitu baði með mýkjandi froðu og teygja úr tánum. Við það er verkjum og þreytu feykt á bak og burt og ró og friður færist yfir líkamann. Freyðibaðsápa fæst með hinum ýmsu ilmefnum fyrir þá sem það kjósa, frískandi eða höfugum eftir smekk. - gun Feykir þreytunni burt Teygt úr tánum í volgu vatni. Mán.-föst. kl. 10-18 - Laugard. 11-16Askalind 3 · 201 Kópavogur · Sími: 562 1500 HREINT OG KLÁRT PISA HÖLDULAUST nýjasta tíska hvítt matt hvítt háglans svart háglans eldhús bað þvottahús fataskápar raftæki borðplötur sólbekkir vaskar handlaugar blöndunartæki speglar lýsing ÚRVAL: 30 hurðagerðir, hvítar, svartar, gular, askur, eik, birki, hnota, o.fl. HÖNNUN: Komdu með málin - og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð. ÞITT ER VALIÐ: Þú velur að kaupa innrétt- inguna ósamsetta eða lætur okkur um sam- setningu og uppsetningu. ALLT Á EINUM STAÐ: Fullkomið úrval innréttinga og raftækja. Sölumenn okkar búa yfir þekkingu og reynslu. Eigið trésmíðaverk- stæði og raftækja- viðgerðaverkstæði. Við höfum á að skipa hópi úrvals iðnaðarmanna, trésmiða, rafvirkja og jafnvel pípara, ef með þarf. Markmið okkar er að veita úrvalsþjónustu. VAXTALAUST Euro eða Visa lán til allt að 12 mánaða, án útborgunar. 15% AFSLÁTTUR sé greitt í einu lagi við pöntun. RENNIHURÐAFATASKÁPAR Afgreiddir eftir máli - sniðnir að þínum óskum Ótæmandi möguleikar á uppröðun eininga www.nettoline.dk PISA HÖLDULAUST ítt tt ítt l s s rt l s

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.