Fréttablaðið - 05.08.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 05.08.2008, Blaðsíða 36
20 5. ágúst 2008 ÞRIÐJUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hæ! Ennþá vakandi? Jább! Er að horfa á FBI-Files! Huggulegt stelpukvöld? Já, Lísa bjó til líbanskan pottrétt! Alveg ótrúlega góðan! En það er kannski smá hvítlaukslykt af mér í kvöld! Má ég samt stela kossi? Þ...Þ... Þá skaltu vita að þetta breytist úr slysi ... í morð að yfirlögðu ráði! Ég hef bara þrjá tíma til að finna afmælisgjöf fyrir mömmu mína. Af hverju bakarðu ekki köku fyrir hana? Baka köku ... Já ... Það er góð hugmynd ... Og á meðan hún er í ofninum, get ég prjónað rúmteppi! Þegar maður gerir alltaf allt á síðustu stundu ætti maður að virka betur undir álagi. Hmmm ... Sjáum nú ti l... Því miður, Lalli. 12.30 Lúr Maður verður að halda sig við áætlunina. Jæja, foreldrar mínir voru svekktir yfir því að við komum ekki til þeirra heldur, en þau skilja það alveg Við dreifðum svekkelsinu að minnsta kosti jafnt. Hér erum við sem sagt við hótelsundlaug án nokkurra tengdaforeldra til að heimsækja og höfum ekkert annað að gera næstu daga en að leika við börnin Jább Ég held að þetta verði fullkomið fjölskyldufrí Skál fyrir misskilningi! Fyrirgefðu, ég hélt bara að þú værir rangeygður, ég hafði ekki hug- mynd um að það væri af því að ég sit oft hérna. Þegar ég var lítil vissi ég alltaf hvað ég ætlaði að verða þegar ég yrði stór. Ég ætlaði að verða ballerína, svo danskennari, fatahönnuður, rokkstjarna og loks kvikmyndaleikstjóri. Þegar ég lýsti plönum mínum yfir sagði fullorðna fólkið, þú átt eftir að skipta um skoðun þegar þú verður stór. Litli frændi minn ætlar að verða söngvari, „af því að hann hefur enga hæfileika“. Hann á eftir að skipta um skoðun, þegar hann verður stór. Vona ég. Þegar ég spurði pabba og mömmu hvað þau ætluðu að verða þegar þau yrðu stór var svarið alltaf: stærri. Eins og það væri það eina sem maður gæti orðið. Ég skildi þetta ekki alveg. Þau voru löngu hætt að vaxa. Ég er líka hætt að vaxa. Ég verð aldrei stór. Ég er enn þá að fara á Batman-myndir í bíó og WALL-E lét mig hrópa á tjaldið í miðju kvikmyndahúsinu. Ég vil láta lesa fyrir mig þegar ég fer að sofa og myrkrið hræðir mig. Ég er hrædd um að ég hafi jafnvel verið fullorðnari þegar ég var lítil. Ég veit alveg hvað ég ætla að verða þegar ég verð stór. Ég ætla að verða dansari, fatahönnuður, rokkstjarna og leikstjóri. Ég hef ekkert breyst. Það sem hefur breyst er að ég segi það ekki upphátt. Það halda allir að ég sé orðin það sem ég ætla að verða, þegar ég er orðin stór. Þegar ég verð stór … NOKKUR ORÐ Kolbrún Björt Sigfúsdóttir Íslensk gæðaframleiðsla Viðhaldsfrítt efni Endalausir möguleikar Eyjarslóð 5 101 Reykjavík S: 511 2200 www.seglagerdin.is Sérhönnuð fyrir íslenska veðráttu Markísur Allra síðustu sætin! Heimsferðir bjóða frábært tilboð á síðustu sætunum til Montreal 6. og 13. júní. Þetta er einstakt tækifæri til að njóta lífsins í þessari stórkostlega spennandi borg sem er önnur stærsta borg Kanada. Í borginni mætast gamli og nýi timinn, rík sagan og iðandi nýbreytnin á einstaklega skemmtilegan hátt. Það er frábært að skoða sig um, versla og njóta lífsins í Montreal; fallegar byggingar, endalaust úrval verslana og veitingastaða og mjög hagstætt verðlag. Gríptu tækifærið og smelltu þér til Montreal og njóttu þess besta sem þessi spennandi heimsborg hefur að bjóða. Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.