Fréttablaðið - 05.08.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 05.08.2008, Blaðsíða 44
 5. ágúst 2008 ÞRIÐJUDAGUR28 EKKI MISSA AF 20.00 Everwood SJÓNVARPIÐ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 20.20 Two and a Half Men STÖÐ 2 21.35 The War at Home STÖÐ 2 EXSTRA 21.50 The Real Housewives of Orange County SKJÁREINN 22.00 The Door in the Floor STÖÐ 2 BÍÓ STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekinn á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. Á þessum síðustu og verstu tímum íslenskrar sjónvarpsmiðlunar er stundum erfitt að gera sér í hugarlund að einu sinni hafi innlent sjónvarpsefni verið eitthvað annað en algjör skelfing. Áhorfendur íslensks sjónvarps eru í dag staddir í sannkölluðu svartnætti dagskrárgerðar með aðeins eitt dauft og takmarkað Kastljós til þess að vísa sér veginn í málefnum dagsins. En á tíunda áratug síðustu aldar gat þjóðin öll baðað sig í dýrðlegri og mjúkri birtu Dagsljóss sem lýsti upp hvern krók og kima íslenskr- ar tilveru. Dagsljósið var svo prýðilegur þáttur; léttur og gamansamur dægurmálaþáttur sem kunni sig. Umsjónarfólk þáttarins stóð sig upp til hópa með stakri prýði öll þau ár sem hann var í framleiðslu, en að öðru innihaldi ólöstuðu voru það klárlega stórsniðug innslögin sem hófu þáttinn rækilega upp úr meðalmennskunni. Ljóst er að dagskrárgerðarmenn lögðu mikla natni og alúð í að gera innslögin ekki aðeins áhugaverð og skemmtileg heldur einnig að veislu fyrir augað og drógu þar með fram á sem bestan hátt fagurfræðilega möguleika sjónvarpsmiðilsins. Hafi nokkurn tímann náð að þróast hér á landi séríslenskt sjónvarpsmyndmál má vel leiða líkur að því að það hafi náð hátindi sínum í Dagsljósinu, og að þar með hafi Sjónvarpið á þeim tíma náð að uppfylla skyldur sínar sem þjóðlegur menningarmiðlari. En svo hefur allt verið á húrrandi niðurleið hjá þessari vandræða- legu sjónvarpsstöð allar götur síðan. En, jamm og jæja, það er til lítils að mæra löngu dauðan þátt, hann er farinn og kemur aldrei aftur. Nema hvað, litlir bútar Dagsljóss lifa enn á snilldarvef- síðunni Youtube og gleðja hjarta sjónvarpssjúklinga með fortíðarþrá. Svo er þetta allt saman til hjá safna- deild Ríkisútvarpsins, hafi allra hörðustu sjónvarpsfíkl- arnir áhuga á að kanna þetta þáttagerðarmeistaraverk frekar. VIÐ TÆKIÐ VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR HORFIR, ENN OG AFTUR, TIL FORTÍÐAR Eitt sinn var vonarglæta, hún er löngu horfin 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Firehouse Tales, Smá skrítnir foreldrar og Kalli kanína og félagar. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella 10.15 Notes From the Underbelly 10.40 Sisters (3:24) 11.25 Logi í beinni 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Are We There Yet? 14.45 How I Met Your Mother (2:22) 15.20 Sjáðu 15.55 Ginger segir frá 16.18 Kringlukast 16.43 Shin Chan 17.03 Justice League Unlimited 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons (2:25) 19.55 Friends 20.20 Two and a Half Men (1:24) Jake, sonur Alans er orðin unglingur og er að byrja í menntaskóla. Faðir hans hefur miklar áhyggjur að því enda átti hann sjálf- ur ekki sjö dagana sæla á menntaskólaár- unum. Charlie finnst þetta hið besta mál enda hagar hann sér alltaf eins og hann sé í menntó. 20.40 The New Adventures of Old Christine (21:22) 21.05 Marco Polo Fyrri hluti framhalds- myndar mánaðarins. 22.35 Moonlight (11:16) 23.20 60 minutes 00.05 Ghost Whisperer (37:44) 00.50 ReGenesis (8:13) 01.35 Are We There Yet? 03.10 Moonlight (11:16) 03.55 Marco Polo 05.20 The Simpsons (2:25) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 08.00 The Holiday 10.15 The Mupptet’s Wizard of Oz 12.00 P.S. 14.00 Shopgirl 16.00 The Holiday 18.15 The Mupptet’s Wizard of Oz 20.00 P.S. Rómantísk gamanmynd um Louise sem er fertug og fráskilin og heillast af mun yngri manni. 22.00 The Door in the Floor Dramat- ísk mynd með Kim Basinger og Jeff Bridges í aðalhlutverkum. 00.00 Sleeping with The Enemy 02.00 Michel Vailant 04.00 The Door in the Floor 06.00 Steel Magnolias > Laura Linney „Fólk veit ekki alveg hver ég er og ruglar mér saman við Helen Hunt eða Lauru Dern. Mér finnst gott að vera ekki þekktari en það því þá fæ ég líka frið frá fjölmiðlum.“ Linney leikur í myndinni P.S. sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. 16.15 Jóhanna Vigdís ræðir við Ólaf Ragnar Grímsson (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka (17:26) 18.00 Arthúr (128:135) 18.25 Fiskur á disk í Argentínu (6:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Everwood (7:22) Bandarísk þáttaröð um heilaskurðlækni og ekkjumann sem býr ásamt tveimur börnum sínum í smábænum Everwood í Colorado. 20.45 Heilabrot (Hjärnstorm) (3:8) Sænskir þættir þar sem teknir eru fyrir ýmsir þættir í hugsun og hegðun manna. 21.15 19. öldin á röngunni (1800-tallet på vrangen) (3:8) Í þáttunum er fjallað um ýmsa snillinga, afreksmenn og brautryðj- endur meðal Dana á 19. öldinni. Einnig, list- ir, ástir og armæðu á miklu mótunarskeiði í sögu landsins. 22.00 Tíufréttir 22.25 Raðmorðinginn 4 - Vítiskval- ir (Messiah IV: The Harrowing) (2:2)Seinni hluti spennumyndar í tveimur hlutum um rannsóknarlögreglumanninn Red Metcalfe og starfslið hans sem reyna klófesta kaldrifj- aðan fjöldamorðingja. 23.55 Kastljós (e) 00.20 Dagskrárlok 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil Dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vandamál og gefur góð ráð. 18.30 Rachael Ray Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.20 Are You Smarter than a 5th Gra- der? Spurningaþáttur fyrir alla fjölskylduna. Spurningarnar eru teknar eru úr skólabók- um grunnskólabarna en þær geta vafist fyrir þeim fullorðnu. (e) 20.10 Frasier (3:24) Síðasta þáttaröðin af einni vinsælustu gamanseríu allra tíma. 20.35 Style Her Famous (7:10) Jay Manuel kennir konum að klæða sig, mála og greiða eins og stjörnurnar í Hollywood. Að þessu sinni hjálpar hann konu sem er búin að losa sig við 40 kíló að líta út eins og Jennifer Lopez. 21.00 Design Star (3:9) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem efnilegir hönnuðir fá tækifæri til að sýna snilli sína. Tíu hönnuð- ir eru eftir og þeim er skipt í tvö lið. Verkefni vikunnar er að hanna hið fullkomna eldhús. 21.50 The Real Housewives of Or- ange County - Lokaþáttur Það er komið að lokaþættinum og ofdekruðu húsmæð- urnar koma saman og gera upp málin. Sýnd eru minnistæð atvik úr þáttaröðinni og fjall- að er um hvað hefur á daga stúlknanna drif- ið síðan þættirnir voru teknir upp. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 The Evidence Bandarísk sakamála- sería þar sem Anita Briem leikur eitt aðal- hlutverkanna. Maður er myrtur þegar hann freistar þess að stela víni úr vínkjallara veit- ingahúss. Lykillinn að morðgátunni er að finna í flösku af eðalvíni. (e) 00.20 Da Vinci’s Inquest 01.10 Vörutorg 02.10 Óstöðvandi tónlist 18.00 F1: Við endamarkið Fjallað verður um atburði helgarinnar og gestir í myndveri ræða málin. Farið verður yfir helstu mál líð- andi keppni og þau krufin til mergjar. 18.40 Sumarmótin 2008 Sýnt frá Rey- Cup mótinu sem fram fór í Laugardaln- um. Þangað mættu til leiks fjöldi liða þar á meðal erlend lið sem öttu kappi við jafn- aldra sína á Íslandi. 19.20 Formula 3 Sýnt frá Formúlu 3 mót- inu í Brands Hatch þar sem Íslendingar áttu tvo fulltrúa að venju. 19.50 Kraftasport 2008 Sýnt frá Hál- andaleikunum en þangað mæta til leiks margir af sterkustu mönnum Íslands. 20.20 Countdown to Ryder Cup Hitað upp fyrir Ryder Cup þar sem Evrópa mætir Bandaríkjunum. 20.50 Oliver Kahn Heimildarmyndar- þáttur um einn besta markvörð heims, Oli- ver Kahn. Í þessum þætti verður ferill hans skoðaður og hægt verður að kynnast Kahn á annan hátt en fólk á að venjast. 22.15 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 23.10 Íslandsmótið í golfi 2008 Útsend- ing frá Íslandsmótinu í golfi sem fram fór í Vestmannaeyjum. 18.00 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18.30 PL Classic Matches Chelsea - Ars- enal, 99/00. Hápunktarnir úr bestu og eftir- minnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 19.00 Emirates Cup 2008 Útsending frá leik Juventus og Hamburg. 20.40 Emirates Cup 2008 Útsending frá leik Arsenal og Real Madrid. 22.20 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 22.50 Bestu leikirnir Tottenham - West Ham ▼ ▼ ▼ ▼ DAUÐI TRÚÐSINS ÚTVARPSLEIKHÚSIÐ FLYTUR SAKAMÁLALEIKRITIÐ Eftir Árna Þórarinsson í leikgerð Hjálmars Hjálmarssonar Sakamálaleikritið Dauði trúðsins verður flutt sem hádegisleikrit á Rás 1 frá þriðjudeginum 5. ágúst til föstudagsins 29. ágúst. Kl. 13 alla virka daga. Alls 19 þættir. Dauði trúðsins er stærsta verkefni Útvarpsleikhússins á þessu ári. Yfir 40 úrvals leikarar leika í þáttunum. www.ruv.is l l i i i i i l i l i i i i il i l ll i ll i i i i l i i i i l l i l i í

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.