Fréttablaðið - 10.08.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 10.08.2008, Blaðsíða 36
Starfsfólk í framleiðsludeild NimbleGen Systems óskar eftir fólki til starfa í framleiðsludeild fyrirtækisins á Íslandi. Um er að ræða fullt starf í vaktavinnu og felst vinnan í að sinna daglegum störfum sem tengjast smíði á DNA örfl ugum (DNA microarray). Við leitum að fólki með stúdentspróf og áhuga á efna- og erfðafræði. Mikilvægt er að viðkomandi búi yfi r nákvæmni og öguðum vinnubrögðum. Í boði er spennandi starf í vaxandi alþjóðlegu fyrirtæki. Áhugasamir sendi umsókn og starfsferilsskrá (CV) á netfangið: atvinna@nimblegen.com. Umsóknarfrestur er til 24. ágúst nk. Nánari upplýsingar veita: Guðný Einarsdóttir gudnye@nimblegen.com s: 4142125 eða Ómar Traustason omar@nimblegen.com s: 4142114 NimbleGen Systems útibú á Íslandi Vínlandsleið 2-4, 113 Reykjavík ÓSKAR EFTIR VERSLUNARSTJÓRA Starfssvið: Ábyrgð á daglegum rekstri verslunar, svo sem sölu, útliti, mönnun, kostnaði, framkvæmdum og öðrum verkefnum. Hæfniskröfur: Reynsla af verslunarrekstri Skipulögð og nákvæm vinnubrögð Frumkvæði og metnaður Hæfni í mannlegum samskiptum Mjög góð ensku- og tölvukunnátta Brennandi áhugi á tísku Umsóknir sendist til Elísabetar Marteinsdóttur á netfangið: elisabet@hbu.is Umsóknarfrestur er til og með 17. ágúst 2008 Dýralæknir nautgripa- og sauðfjársjúkdóma Matvælastofnun óskar eftir að ráða í starf dýralæknis naut- gripa- og sauðfjársjúkdóma. Um fullt starf er að ræða á aðal- skrifstofu stofnunarinar á Selfossi frá og með 1. október 2008. Helstu verkefni: • Vinna að bættu heilbrigði nautgripa og sauðfjár og sjúkdómavörnum á þeim sviðum • Upplýsinga- og gagnaöfl un ásamt skýrslugerð • Samskipti við innlendar og erlendar stofnanir innan sinnar sérgreinar • Frumkvæði að framkvæmd nauðsynlegra rannsókna og sýnatökur • Önnur tilfallandi störf Menntunar- og hæfniskröfur: • Dýralæknismenntun • Sérmenntun á sviði nautgripa- eða sauðfjársjúkdóma æskileg • Kostur að umsækjandi hafi starfað við opinbert eftirlit • Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Skipulags- og samskiptahæfi leikar • Góð tölvu- og tungumálakunnátta Nánari upplýsingar um starfi ð veita Sigurður Örn Hansson (sigurdur.hansson@mast.is) og Hafsteinn Jóh. Hannesson (hafsteinn.hannesson@mast.is) í síma 530-4800. Umsóknum ásamt ferilskrá og öðrum nauðsynlegum upplýsingum skal skilað til Matvælastofnunar, Austurvegi 64, 800 Selfoss, merk- tum “sérgreinadýralæknir” eða með tölvupósti á mast@mast. is en umsóknarfrestur er til og með 17. ágúst 2008. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar er um stofnunina er hægt að nálgast á vefsíðu stofnunarinnar, www.mast.is. Vilt þú taka þátt í spennandi uppbyggingu hjá nútíma hugsjónafyrirtæki? Við bjóðum upp á gott vinnuumhverfi, samkeppnishæf laun og bónusa fyrir rétta aðila í ört vaxandi fyrirtæki. Sölumaður í hlutastarf á norðurlandi Hæfniskröfur: ● Reynsla og hæfni í mannlegum samskiptum. ● Reynsla af sölustörfum skilyrði. Landsins mesta úrval af lífrænt ræktuðum afurðum. Lagerstarfsmaður fullt starf og sumarafleysingar Hæfniskröfur: ● Stundvísi. ● Heiðarleiki og nákvæmni. Yggdrasill var stofnað árið 1986 og var tilgangurinn með t f fél i ð lj líf t kt ð t ö ð Vilt þú taka þátt í spennandi uppbyggingu hjá nútíma hugsjónafyrirtæki? Við bjóðum upp á gott vinnuumh- verfi , samkeppnishæf laun og bónusa fyrir rétta aðila í ört vaxandi fyrirtæki. Afgreiðslufólk Hæfniskröfur: • Reynsla og hæfni í mannlegum samskiptum. • Reynsla af sölustörfum skilyrði. • Tölvukunnátta nauðsynleg. • Stundvísi. • Heiðarleiki og nákvæmni Umsóknir óskast sendar á netfangið dina@yggdrasill.is fyrir 18. Águst nk. Yggdrasill markaðsleiða di fyrirtæki með lífrænt ræktaðar vörur. Skólaskrifstofa S E L T J A R N A R N E S B Æ R A ug l. Þó rh il d a r 2 2 0 0 .4 1 8 Grunnskóli Seltjarnarness Vantar þig vinnu? Við í Skólaskjóli leitum að samstarfs- fólki í skemmtileg og gefandi störf á góðum vinnustað. Vinnan getur hentað vel fyrir framhaldskóla- og háskóla- nemendur. Vinnutími samkvæmt samkomulagi. Skólaskjól er lengd viðvera fyrir nemendur í 1. til 4. bekk Grunnskóla Seltjarnarness. Upplýsingar veitir: Kristín Vilborg Sigurðardóttir forstöðumaður Skólaskjóls, kristinv@seltjarnarnes.is, Sími 822 9123. Velferðasvið Félagsleg heimaþjónusta Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða óskar eftir að ráða starfsmann til félagslegrar heimaþjónustu í Félags- miðstöðina við Vitatorg, Lindargötu 59. Á staðnum eru 94 íbúðir, fyrir eldri borgara. Helstu verkefni: • Hvatning og stuðningur til sjálfshjálpar. • Stuðningur við verkefni daglegs lífs • Aðstoð við létt heimilisstörf Hæfniskröfur: • Sjálfstæð vinnubrögð • Sveigjanleiki og lipurð í mannlegum samskiptum Um er að ræða 100% starf. Vinnutími er frá kl. 08.00 til kl 16.00. Starfi ð er laust 1. september. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Efl ingar stéttarfélags. Nánari upplýsingar veita Edda Hjaltested forstöðumaður og Björg Karlsdóttir fl okksstjóri í síma 411-9450, netfang: edda.a.hjaltested@reykjavik.is eða bjorg.karlsdottir@reykjavik.is Umsóknum má skila á Félagsmiðstöðina við Vitatorg, Lindargötu 59, 101 Reykjavík fyrir 22. ágúst n.k. Jafnframt er vakin athygli á að hægt er að sækja um starfi ð á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Nemendur og starfsfólk í Stóru - Vogaskóla í Vogum leitar að áhugasömum kennara til samstarfs næsta skólaár. Sveitarfélagið Vogar er ört vaxandi sveitarfélag með um 1.200 íbúa í næsta nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Aðeins um 15 mínútna keyrsla frá Hafnarfi rði. Í sveitarfélaginu er lögð áhersla á fjölskylduvænt umhverfi og heilsuefl ingu í skóla og leikskóla. • Sveitarfélagið mun greiða öllum háskólamenntuðum starfsmönnum sveitarfélagsins 50 þúsund króna eingreiðslu þann 1. september næstkomandi. • Jafnframt veitir sveitarfélagið starfsmönnum sínum 15 þúsund króna heilsuræktarstyrk ár hvert. Stóru- Vogaskóli Stóru- Vogaskóli er glæsilegur skóli, einsetinn og heildstæður með um 220 nemendum. Allur aðbúnaður og umhverfi skólans er til fyrirmyndar. Laus staða: • Hönnun og smíði - Í smíðastofu er m.a. splunkunýr tölvustýrður rennibekkur! Nánari upplýsingar veitir: Svava Bogadóttir, skólastjóri Stóru - Vogaskóla í síma 440- 6250 og 849-3898 Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á: svavaboga@vogar.is www.vogar.is www.storuvogaskoli.is ATVINNA 10. ágúst 2008 SUNNUDAGUR184
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.