Fréttablaðið - 10.08.2008, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 10.08.2008, Blaðsíða 55
SUNNUDAGUR 10. ágúst 2008 19 Glaðir og hýrir göngumenn Talið er að um fjörutíu þúsund manns hafi komið saman í miðborginni í gær í tilefni af Gleðigöngunni, hápunkti Hinsegin daga, sem nú var gengin í tíunda sinn. Aldrei hafa fleiri atriði tekið þátt í göngunni en þau voru um fjörutíu talsins. DRAGGKÓNGURINN Draggkóngur ársins 2008, Skarphéðinn frá Fljótstungu, fékk far með Ómari Ragnarssyni niður Laugaveginn í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR HAFFI HAFF Allt að fjörutíu þúsund manns komu saman í tilefni af gleðigöngunni í gær. Skemmtikrafturinn Haffi Haff var meðal þeirra sem tróðu upp á Lækjartorgi að göngunni lokinni. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR FJÖLÞJÓÐLEGT Gleðigangan er fjölþjóðleg og áttu Taílendingar einn vagn. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL STOLTAR FJÖLSKYLDUR Einn stærsti hópurinn í göngunni í ár var hinsegin fjölskyldur, eða um sextíu manns. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Á LEIÐARENDA Þetta glæsilega mótorhjól leiddi gönguna í ár. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL ÁHORFENDUR Fólk á öllum aldri fylgdist með göngunni fara niður Laugaveginn. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.