Fréttablaðið - 10.08.2008, Síða 55

Fréttablaðið - 10.08.2008, Síða 55
SUNNUDAGUR 10. ágúst 2008 19 Glaðir og hýrir göngumenn Talið er að um fjörutíu þúsund manns hafi komið saman í miðborginni í gær í tilefni af Gleðigöngunni, hápunkti Hinsegin daga, sem nú var gengin í tíunda sinn. Aldrei hafa fleiri atriði tekið þátt í göngunni en þau voru um fjörutíu talsins. DRAGGKÓNGURINN Draggkóngur ársins 2008, Skarphéðinn frá Fljótstungu, fékk far með Ómari Ragnarssyni niður Laugaveginn í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR HAFFI HAFF Allt að fjörutíu þúsund manns komu saman í tilefni af gleðigöngunni í gær. Skemmtikrafturinn Haffi Haff var meðal þeirra sem tróðu upp á Lækjartorgi að göngunni lokinni. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR FJÖLÞJÓÐLEGT Gleðigangan er fjölþjóðleg og áttu Taílendingar einn vagn. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL STOLTAR FJÖLSKYLDUR Einn stærsti hópurinn í göngunni í ár var hinsegin fjölskyldur, eða um sextíu manns. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Á LEIÐARENDA Þetta glæsilega mótorhjól leiddi gönguna í ár. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL ÁHORFENDUR Fólk á öllum aldri fylgdist með göngunni fara niður Laugaveginn. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.