Fréttablaðið - 18.08.2008, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 18.08.2008, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 18. ágúst 2008 19 folk@frettabladid.is „Þegar kemur að konum hugsa ég einfaldlega; Horfðu þangað til þær taka eftir þér og vonaðu það besta.“ DANIEL RADCLIFFE spurður út í gengi sitt í kvennamálum sem hann segir ekki vera upp á marga fiska. „Öryggisvörður á flugvelli í Kan- ada spurði mig meira að segja hvort þetta væri satt?“ SAMANTHA RONSON Um þrálátan orðróm um meint samband henn- ar og leikkonunnar Lindsay Lohan. „En ég er mjög lauslát.“ BLAKE LIVELY grínast með heil- brigðan lífsstíl sinn, en hún hvorki drekkur né neytir vímuefna. allt að 85% afsláttur ALLT Á AÐ SELJAST LAGERHREINSUN Í HLJÓÐDEILD Verðdæmi: Dynaudio Audience 42 hátalarar - Fullt verð 59.900 kr. - Rýmingarsöluverð - 38.985 kr. parið Meridian/Ferrari hljómflutningstæki - Fullt verð 259.900 kr. - Rýmingasöluverð - 149.900 kr. Creek Destiny kraftmagnari - Fullt verð 119.900 kr. - Rýmingarsöluverð - 69.900 kr. Ath. takmarkað magn Plötuspilarar, Hátalarar , Heimabíómagnarar, Ka plar, Heimabíóhátalarar, Bas sabox, DVD spilarar, o.fl o.fl. Nú eru síðustu forvöð a ð gera frábær kaup á h ljómtækjum FRÁ MANNFÓLKINU SEM FÆRÐI OKKUR „FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“ Sprenghlægileg gamanmynd frá leikstjóra The Full Monty Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 1 49 k r/ sk ey tið . 9. hv er vinn ur! Skólaárið 2008-2009 Innritun hefst miðvikudaginn 20. og stendur til 27. ágúst. Nemendur skólans þurfa að staðfesta umsóknir sínar á skrifstofu skólans Engjateigi 1 sem er opin virka daga kl. 12 - 18. Jafnframt eru nemendur beðnir að afhenda afrit af stundaskrám sínum. Nokkur pláss laus í forskóla í Árbæ og Breiðholti. Síðustu forvöð að staðfesta umsóknir um nám Nemendur skólans þurfa að staðfesta umsóknir sínar í síðasta lagi 27. ágúst. Skrifstofa skólans Engjateigi 1 er opin virka daga kl. 12 - 18. Skólastjóri A ug lý si ng as ím i – Mest lesið Lesbíuævintýri Lindsay Lohan hefur mikið verið milli tannanna á fólki. Nú er komið á daginn að hún hefur kíkt til kvenna lengur en margur heldur. Fyrsta lesbíuást Lindsay Lohan hefur nú leyst frá skjóðunni um meint ástarsamband þeirra. Lindsay hefur lítið reynt að fela samband sitt við breska plötusnúðinn Samönthu Ronson, sem hefur staðið yfir í nokkrar vikur og flestir héldu að væri fyrsta samband hennar við konu. Annað hefur nú komið á daginn. Leikkonan Courtney Semel hefur stigið fram, aðeins nokkrum mánuðum eftir að hún átti sjálf í lostafullu sambandi við Lindsay. „Allir halda að Samantha sé fyrsta lesbíuævintýri Lindsay. Stað- reyndin er hins vegar sú að við voru mjög ástríðu- fullar á tímabili. Hræðsla hennar við að hvatir hennar til sama kyns kæmust upp kom þó upp á milli okkar,“ á Courtney að hafa sagt vini sínum. „Á þeim tíma var hún dauðhrædd um að ferill hennar færi í súginn ef hún myndi segja frá sínum holdlegu fýsnum. Síðan kom Samantha til skjalanna og þá var mér sparkað,“ segir Courtney, allt annað en sátt. Courtney hefur einnig lýst því hvernig Lindsay lagðist með fjölda karlmanna til þess eins að reyna að bæla sínar lesbísku þarfir – og til að fela þær fyrir almenningi. Hún mun einnig hafa sökkt sér í fíkniefni eftir því sem þrýstingurinn varðandi hennar tvöfalda líf jókst. Þá mun hún einnig hafa átt í nokkurs konar ástarþríhyrningi með Ronson og Semel. Slúðurheimar hafa logað yfir sambandi Samönthu Ronson og Lindsay Lohan og því ljóst að þessar fregnir munu reynast vatn á myllu slúðurblaðanna. Lindsay er þó farin að vera frjálslegri hvað varðar lesbíuleiki sína. Papparassar hafa gert henni lífið leitt og getur hún ekki stigið fæti út fyrir dyr án þess að hafsjór ljósmyndara standi og bíði eftir henni. Fyrsta kærasta Lohan leysir frá skjóðunni COURTNEY SEMEL Hefur nú tjáð sig um samband sitt við Lindsay Lohan. NORDIC PHOTOS/GETTY

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.