Fréttablaðið - 31.08.2008, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 31.08.2008, Blaðsíða 35
SUNNUDAGUR 31. ágúst 2008 11 Við hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) erum að leita að áhugasömum og kraftmiklum skurðhjúkrunarfræðingi á skurðstofu og hjúkrunarfræðingi eða hjúkrunarfræðinema til að starfa á vöknun. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja er sjúkrastofnun í markvissri sókn. Hér ríkir afbragðsgóður starfsandi, góðum hugmyndum starfsmanna er tekið fagnandi sem og nýjungum í starfsemi. Um er að ræða tvær stöður, annarsvegar skurðhjúkrun í nýjum og vel útbúnum skurðstofum og hinsvegar hjúkrun á vöknun. Helstu aðgerðir sem framkvæmdar eru hjá stofnuninni eru almennar skurðlækningar, fæðinga- og kven- sjúkdómaaðgerðir, lýtalækningar, háls-,nef- og eyrnaaðgerðir ásamt rannsóknum. Verið er að leita að einstaklingum sem eru jákvæðir, með góða þjónustulund og sem sýna umhyggju í starfi . Vegna skurðhjúkrunarstarfs eru gerðar kröfur um skurðhjúkrunar- fræðimenntun og/eða reynslu af störfum við skurðhjúkrun. Vegna hjúkrunar á vöknun eru gerðar kröfur um hjúkrunar- menntun en til greina kemur að ráða hjúkrunarfræðinema á 4 ári. Nánari upplýsingar veita Ásdís Johnsen deildarstjóri skurðdeildar í síma 422-0500 eða í gegnum netfangið asdisj@hss.is varðandi skurðhjúkrun og Rut Þorsteinsdóttir deildarstjóri svæfi ngadeildar í síma 422-0500 eða í gegnum netfangið rut@hss.is og Þórunn Benediktsdóttir framkvæm- dastjóri hjúkrunar í síma 422-0625 eða í gegnum netfangið thb@hss.is Um er ræða framtíðarstörf í allt að 80% starfshlutfalli, æskilegt er að umsækjandi geti hafi ð störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Möguleiki er á að HSS útvegi húsnæði á mjög hagstæðu verði. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknir sem greina frá menntun, fyrri störfum og meðmælendum skulu berast til Bjarnfríðar Bjarnadóttur starfsmannastjóra , Mánagötu 9, 230 Reykjanesbæ eða með tölvupósti á netfangið bjarnfridur@hss.is. Umsóknarfrestur er til og með 14. september 2008 og geta umsóknir gilt í 6 mánuði. Öllum umsóknum verður svarað. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa í skurðhjúkrun og á vöknun Starfsmaður í verslun í Húsasmiðjunni í Hafnarfirði • Ábyrgðarsvið Umsjón með fata- og búsáhaldadeild Ráðgjöf og sala í verslun Uppgjör og fleira • Hæfniskröfur Þjónustulund, áhugi og metnaður Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð • Í boði er Gott og öruggt vinnumhverfi Skemmtilegur vinnustaður með samhentum hópi starfsmanna Fullt starf – vinnutími 8-18:15 og annan hvern laugardag 9-16 ef vill Hlutastarf /Helgarvinna – eftir samkomulagi þarf að geta hafið störf fljótlega Viltu vinna hjá góðu fyrirtæki í Hafnarfirði? Um Húsasmiðjuna Húsasmiðjan hf. er stærsti söluaðili byggingarvara á Íslandi og í hópi stærstu fyrirtækja landsins. Húsasmiðjuverslanir eru 21 á landsvísu. Í verslunum okkar höfum við á boðstólum yfir 100.000 vörutegundir. Hjá Húsasmiðjunni starfa að jafnaði um 1000 manns á öllum aldri. Við leggjum mikla áherslu á að starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi. Fyrir alla Húsasmiðjan hvetur alla, sem vilja starfa hjá traustu og góðu fyrirtæki til að sækja um. Heilsuefling: Húsasmi›jan og starfsmannafélagi› sty›ja vi› heilsurækt starfsmanna. Vi›skiptakjör: Vi› bjó›um starfsmönnum gó› kjör. Húsasmi›juskólinn: Vi› rekum skóla sérstaklega fyrir starfsmenn. Haldin eru um 100 námskei› á ári og námsvísir er gefinn út vor og haust. Starfsmannafélag: Hjá okkur er öflugt starfsmannafélag sem sér m.a. um skemmtanir fyrir starfsmenn og fjölskyldur fleirra, íflróttavi›bur›i og útleigu sumarhúsa. Vegna aukinna umsvifa leitum við að þjónustulunduðum og hæfileikaríkum starfskrafti í þann góða hóp sem fyrir er. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri, Elín Hlíf Helgadóttir elinh@husa.is Húsasmiðjan, Holtagörðum, 104 Reykjavík. Umsóknareyðublöð má einnig nálgast á skrifstofu okkar að Holtagörðum og inn á vefsíðunni husa.is. Öllum umsóknum svarað. TECHNICAL SERVICES Icelandair er fyrirtæki í forystu á alþjóðamarkaði í ferðaþjónustu. Við erum í öflugri sókn og sækjumst eftir einstaklingum til að taka þátt í uppbyggingu okkar á komandi árum. Tækniþjónusta Icelandair – Icelandair Technical Services er eitt af fjórum sviðum Icelandair og er staðsett í tæknistöð félagsins á Keflavíkurflugvelli. Tækniþjónustan er ábyrg fyrir öllu viðhaldi á flugflota Icelandair og sinnir auk þess alhliða tækniþjónustu fyrir ýmis flugfélög víðs vegar um heiminn. Icelandair er framsækið fyrirtæki, leiðandi í ferðaþjónustu á Íslandi, leiðandi í markaðssetningu á internetinu og í fremstu röð í þróun upplýsingatækni. Starfsmenn Icelandair eru lykillinn að velgengni félagsins. Hjá Icelandair starfa um 1400 manns af mörgum þjóðernum í tíu löndum. Icelandair leggur áherslu á að starfsmenn félagins séu þjónustusinnaðir og tilbúnir að takast á við krefjandi og spennandi verkefni í alþjóðlegu starfsumhverfi. Icelandair leggur áherslu á þjálfun starfsmanna og símenntun, hvetur starfsmenn til heilsuræktar og styður við félagsstarf starfsmanna. Icelandair hlaut Starfsmenntaverðlaunin 2007. Icelandair er reyklaust fyrirtæki. Við erum ein áhöfn með sameiginlegt skýrt markmið, berum virðingu fyrir viðskiptavinum og samstarfsmönnum og höfum gaman af því sem við gerum. VILT ÞÚ VERA MEÐ Í OKKAR LIÐI? Stjórnandi óskast til starfa í vöruhúsi Tækniþjónustu Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Við leitum að öflugum liðsmanni til starfa við eitt stærsta vöruhús landsins í tæknilegu og alþjóðlegu umhverfi. STARFSSVIÐ: • Umsjón með stjórnun á vinnuferlum í vöruhúsinu. • Ábyrgð á fjárhagslegri afkomu vöruhússins. • Umsjón með starfsmannamálum í samvinnu við deildarstjóra. • Samskipti við aðrar deildir innan fyrirtækisins. HÆFNISKRÖFUR: • Háskólamenntun á sviði tækni- eða rekstrarfræði. • Reynsla af störfum í vöruhúsi er nauðsynleg og þekking á stjórnunar- og starfsmannamálum er æskileg. • Lögð er áhersla á góða samskiptahæfileika, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. • Góð íslensku- og enskukunnátta. Hér er um spennandi og krefjandi starf að ræða í góðu starfsumhverfi þar sem áreiðanleiki, sveigjanleiki og hágæða þjónusta eru höfð að leiðarljósi. Viðkomandi þarf að hafa frumkvæði og brennandi áhuga á að ná góðum árangri í starfi og hafa áhuga á því að vinna sem hluti af liðsheild. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Icelandair www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 9. september nk. STJÓRNANDI Í VÖRUHÚSI ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 4 34 77 0 8/ 08
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.