Fréttablaðið - 01.09.2008, Síða 11

Fréttablaðið - 01.09.2008, Síða 11
MÁNUDAGUR 1. september 2008 www.americanexpress.is Kortið sem kemur þér út H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 0 8 – 1 5 4 1 VITA | Skútuvogi 13a | Sími 570 4444 VITA er í eigu Icelandair Group og flýgur með Icelandair á vit ævintýranna. VITA er lífið Skráðu þig í netklúbbinn - VITAferðir.is Þú getur notað Vildarpunktana hjá okkur Madonna di Campiglio og Canazei á mann í þríbýli, 2 fullorðnir og 1 barn, í 7 nætur, með hálfu fæði, á Hotel Grazía Plaza, brottför 24. jan. Almennt verð: 119.995 kr. NÝTT! Njóttu lífsins í fegurð ítölsku Alpanna. Fylltu lungun af fersku fjallalofti áður en þú svífur niður brekkurnar með roða í kinnum af mjallhvítu fjöri og sól. Brekkurnar bíða þín á Ítalíu Beint morgunflug með Icelandair til Verona í vetur 24. og 31. janúar og 7., 14., 21. og 28. febrúar. Berið saman verð og gæði Fararstjórar: Anna og Einar Hjá VITA getur þú lækkað verðið á ferðinni þinni um allt að 10.000 kr. með 15.000 Vildarpunktum. Auk þess eru veittir 2.500 Vildarpunktar fyrir allar keyptar ferðir í leiguflugi með VITA. Þannig öðlast þú stöðugt fleiri tækifæri til þess að njóta lífsins. Þú getur notað Vildarpunktana hjá okkur ÍS LE N SK A SI A. IS V IT 4 34 88 0 8. 20 08 Verð frá 109.995 kr. og 15.000 Vildarpunktar AFRÍKA Þjóðarmorðið sem Bandaríkin fremja í Sómalíu er versti glæpur 21. aldarinnar, segir Isayas Afewerki, forseti Erítreu. Fjölmiðlar hafa greint frá því að bandarísk yfirvöld styrki ýmsa stríðsherra í Sómalíu til að berjast við íslamska hópa. Þetta ýti undir allsherjar borgarastríð. Afewerki segir það jafnvel verra að önnur lönd fái ekki fullnægjandi upplýsingar um það sem þar fari fram. Innrás Eþíópíumanna í Sómalíu hafi síðan bætt gráu ofan á svart. Þar sé ástandið nú afar eldfimt. - kóþ Forseti Afríkuríkisins Erítreu: Bandaríkin sek um þjóðarmorð NOREGUR Nærbuxnamaðurinn, sem svo er kallaður í Noregi, hefur verið ákærður fyrir að hafa haft samband við minnst 75 stelpur alveg niður í tíu ára og falast eftir því að kaupa af þeim notaðar nærbuxur. Hann á margra ára fangelsi yfir höfði sér, að sögn Verdens Gang. Nærbuxnamaðurinn hefur ofsótt meira en hundrað norskar unglingsstúlkur undanfarin ár. Hann var fyrir þremur árum dæmdur í 200 klukkustunda samfélagsþjónustu fyrir kynferðis lega áreitni gagnvart unglingsstúlkum. Nærbuxnamaðurinn hefur auglýst eftir nærbuxum og boðið 1.000 norskar krónur fyrir stykkið eða sem nemur um fimmtán þúsund krónum. - ghs Nærbuxnamaðurinn í Noregi: Bauð í notaðar nærbuxur NOREGUR Kosningabaráttan er þegar hafin meðal norskra Sama þó enn sé rúmlega eitt ár til kosninga á Samaþingið í Noregi. Kosið verður um miðjan septem- ber á næsta ári. Norska ríkis- útvarpið NRK segir að þetta sé því lengsta kosningabarátta sem hafi átt sér stað. Aili Keskitalo, fyrrverandi forseti Samaþingsins, hefur gefið kost á sér í forsetaembættið aftur fyrir hönd NSR, Norske Samers Riksforbund, en ekki er langt síðan hún dró sig í hlé í forseta- embættinu. Við það missti NSR meirihlutann á Samaþinginu. - ghs Norska Samaþingið: Kosningabarátt- an er hafin Aukið eftirlit við grunnskóla Lögregla hyggst auka umferðareftirlit við grunnskóla á höfuðborgarsvæð- inu, meðal annars með ómerktri bifreið, til að bregðast við hraðakstri. LÖGREGLUFRÉTTIR

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.