Fréttablaðið - 05.10.2008, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 05.10.2008, Blaðsíða 20
 5. október 2008 SUNNUDAGUR2 Hlutverk og ábyrgðarsvið: Fjármálastjóri er einn af æðstu embættismönnum Reykjavíkurborgar. Hann hefur yfi rumsjón og eftirlit með að stefnu og áherslu borgaryfi rvalda um hagkvæmni í rekstri og aðhald í fjármálastjórnun sé fylgt. Fjármálastjóri hefur upplýsinga- og frumkvæðisskyldu gagnvart borgarstjóra og á náið samstarf við aðra stjórnendur Reykjavíkur- borgar, sem og kjörna fulltrúa. Undir fjármálastjóra heyrir fjármálaskrifstofa sem hefur umsjón með áætlanagerð, reikningshaldi og fjárreiðum Reykjavíkurborgar. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi nauðsynleg. Framhaldsmenntun á háskólastigi æskileg. • Reynsla af fjármálastjórnun, þ.m.t. áætlanagerð og reikningsskilum. • Þekking og reynsla af stjórnun, stefnumótun, rekstri og mannaforráðum. • Leiðtogahæfi leikar, skipulagshæfni og frumkvæði. • Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund. • Hæfni til að koma fram og tjá sig í ræðu og riti á íslensku, ensku og einu norrænu tungumáli. Fjármálastjóri Reykjavíkurborgar Borgarstjórinn í Reykjavík auglýsir stöðu fjármálastjóra lausa til umsóknar Borgarstjóri er yfi rmaður fjármálastjóra. Um laun og starfskjör fjármálastjóra fer samkvæmt reglum um réttindi og skyldur stjórnenda hjá Reykjavíkurborg og ákvörðun kjaranefndar Reykjavíkurborgar. Umsóknir skal færa inn á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf fyrir 18. október nk. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Upplýsingar um starfi ð veitir Regína Ásvaldsdóttir skrifstofustjóri borgarstjóra í síma 411 4500, regina.asvaldsdottir@reykjavik.is. Borgarstjórinn í Reykjavík, Hanna Birna Kristjánsdóttir Skrifstofa borgarstjóra Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Laun eru skv. kjarasamningi sjúkrahúslækna. Starfi ð er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. yfi rlýsingu LSH vegna kjarasamnings sjúkrahúslækna dags. 2. maí 2002, sbr. breytingu 5. mars 2006. Hægt er að nálgast umsókn um lækningaleyfi eða læknisstöðu á heimasíðu LSH. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðning- ar í störf á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landspítali er reyklaus vinnustaður Sérfræðilæknir - vímuefnadeild Starf sérfræðilæknis á vímuefnadeild er laust til umsókn- ar. Starfshlutfall er 80-100% eftir samkomulagi. Starfi ð veitist frá 1. nóvember 2008 eða eftir nánara samkomu- lagi. Umsækjendur skulu hafa sérfræðiviðurkenningu í geðlækningum en einnig kemur til greina sérfræðiviður- kenning í heimilis- eða lyfl ækningum. Á vímuefnadeild- inni eru reknar þrjár einingar, afeitrunardeild, dagdeild og göngudeild. Reynsla af meðhöndlun vímuefnaraskana er æskileg. Auk klínískra starfa taka sérfræðilæknarnir þátt í kennslu og vísindavinnu á deildinni og því er reynsla á því sviði æskileg. Umsóknargögn berist í tvíriti fyrir 20. október 2008 til Andrésar Magnússonar, yfi rlæknis, 32E, geðdeildarbygg- ingu við Hringbraut, netfang andresm@landspitali.is og veitir hann nánari upplýsingar í síma 543 1000 eða 543 4077. Mat stöðunefndar byggist á innsendum umsóknar- gögnum. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfi ð einnig á þeim. Starfsmanni í almennar bílaviðgerðir. Starfssvið: Almennar bifreiðaviðgerðir Hæfniskröfur: Reynsla í bifreiðaviðgerðum• Lipurð mannlegum samskiptum• Geta unnið sjálfstætt• Stundvísi• Góður liðsmaður• Starfsmanni í tjónaviðgerðir á bílum. Starfssvið: Almennar tjónaviðgerðir Hæfniskröfur: Iðnmenntun í bílgreinum• Þekking á CABAS• Lipurð mannlegum samskiptum• Geta unnið sjálfstætt• Stundvísi• Góður liðsmaður• Bílaspítalinn leitar að... Með bílinn handa þér Umsækjendur verða að geta ha ð störf sem allra fyrst. Áhugasömum er bent á að senda greinargóðar upplýsingar um menntun og fyrri störf til B&L, annað hvort í pósti eða tölvupósti á netfangið bjarnib@bl.is. Umsóknir þurfa að berast fyrir 13. október nk. (Umsækjendum er heitið fullum trúnaði og verður öllum starfsumsóknum svarað.) Orkugarður • Grensásvegi 9 • 108 Reykjavík • Sími 528 1500 • Fax 528 1699 • isor@isor.is • www.isor.is Um er að ræða vinnu við rannsóknir á jarðlögum í borholum víðs vegar um land, einkum háhitaholum. Starfið felur m.a. í sér jarðfræðiráðgjöf á borstað, greiningu á borsvarfi og annarra gagna á borstað, túlkun og frágang þeirra í gagnagrunn og ráðgjöf um framkvæmd borana. Fastur vinnustaður getur hvort sem er verið í Reykjavík eða á Akureyri. Starfið felur í sér talsverða vinnu utanbæjar, langan vinnudag á köflum og tímabundna vaktavinnu. Nánari upplýsingar veita Ingibjörg Kaldal, deildarstjóri jarðfræðideildar, (ik@isor.is) eða Hjalti Franzson, fagstjóri í borholujarðfræði, (hf@isor.is). Upphaf starfs er samningsatriði en æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Félags íslenskra náttúrufræðinga við fjármálaráðuneytið og ÍSOR. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil þurfa að berast Guðnýju Þórsdóttur, starfsmannastjóra ÍSOR, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík, gudny@isor.is, eigi síðar en 27. október 2008. Öllum umsóknum verður svarað. ÍSOR er eitt stærsta og öflugasta fyrirtæki heims í rannsóknum og jarðvísindaþjónustu við jarðhitaiðnaðinn og nýtur alþjóðlegrar viðurkenningar sem slíkt. ÍSOR og forverar þeirra hafa í 60 ár verið meðal leiðandi aðila í þróun þeirrar tækni sem gert hefur Ísland að einu fremsta ríki heims í nýtingu jarðhita og útvegað Íslendingum orku á mun lægra verði en hægt hefði verið með öðrum orkugjöfum. ÍSOR stundar margvíslegar þverfaglegar rannsóknir og veitir þjónustu og ráðgjöf á sviði jarðhita og jarðvísinda og annast kennslu í jarðhitafræðum. Starfsmenn eru nú um 90 af 6 þjóðernum. Aðalstöðvar ÍSOR eru í Reykjavík en jafnframt er rekið útibú á Akureyri. Jarðfræðingar við borholurannsóknir Menntunar- og hæfniskröfur: BS-próf eða hærri gráða í jarðfræði, helst með áherslu á bergfræði. Frumkvæði, reglusemi, skipuleg og öguð vinnubrögð. Lipurð í mannlegum samskiptum. Gott vald á íslensku, bæði í ræðu og riti. • • • •

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.