Fréttablaðið - 05.10.2008, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 05.10.2008, Blaðsíða 26
 5. október 2008 SUNNUDAGUR Sérfræðingur á sviði inn- og útfl utnings Matvælastofnun óskar eftir að ráða starfsmann í fullt starf á inn- og útfl utningsskrifstofu stofnunarinnar í Reykjavík. Helstu verkefni: • Framkvæmd eftirlits á matvælum við inn- og útfl utning. • Vinna að matvælaöryggi í samvinnu við aðra sérfræðinga stofnunarinnar. • Afgreiðsla leyfi sbréfa vegna innfl utnings frá evrópska efnahagssvæðinu (EES) • Samhæfi ng landamæraeftirlits við önnur ríki innan EES • Útgáfa inn- og útfl utningsvottorða eftir því sem við á. • Eftirlit á landamærastöðvum. • Umsjón með uppfærslu skráa og skjala á landamærastöðvum • Samskipti við sveitarstjórnir, hafnar-, toll- og opinber yfi rvöld. • Samskipti við innlendar og erlendar stofnanir sem tengjast inn- og útfl utningseftirliti. • Fylgjast með löggjöf og þróun á sviði inn- og útfl utnings í öðrum ríkjum. • Upplýsinga- og gagnaöfl un ásamt skýrslugerð. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi . • Reynsla á sviði eftirlits með matvælum innan EES samningsins æskileg. • Þekking á lögum og reglum EES kostur. • Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi . • Skipulags- og samskiptahæfi leikar. • Góð tölvu- og tungumálakunnátta - enska og eitt norðurlandamál. Nánari upplýsingar um starfi ð veita Þorvaldur H. Þórðarson (tht@mast.is) og Hafsteinn Jóh. Hannesson (hafsteinn.han- nesson@mast.is) og í síma 530-4800. Umsóknum ásamt ferilskrá og öðrum nauðsynlegum upplýsingum skal skilað til Matvælastofnunar, Austurvegi 64, 800 Selfoss, merktum “Sérfræðingur/Inn- og útfl utningur” eða með tölvupósti á mast@mast.is en umsóknarfrestur er til og með 8. október 2008. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar um Bifreiðasmiðir Bifreiðasmiðir, nemar eða menn vanir réttingum óskast á vottað réttingaverkstæði með CABAS tjónaskoðun. Upplýsingar veittar í síma: 568-5104 eða 893-3108. PS rétting ehf. Menntunar- og hæfniskröfur:  Meistarapróf í félags- eða hugvísindum er krafa en doktorspróf æskilegt  Reynsla af rannsóknum er mikilvæg  Reynsla af alþjóðasamstarfi er kostur  Frumkvæði, áræðni og metnaður til að beita vönduðum vinnubrögðum og ná árangri í starfi  Góð íslenskukunnátta, færni í ensku og Norðurlandamáli Umsjón með starfinu hafa Magnús Lyngdal Magnússon og Hallgrímur Jónasson. Umsóknarfrestur er til og með 19. október Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að senda rafræna umsókn með ferilskrá til Herdísar Þorgrímsdóttur, sviðsstjóra stjórnsýslu, herdis@rannis.is, merkt: Starfsumsókn rannsókna- og nýsköpunarsvið. Við ráðningu í starfið verður tekið mið af jafnréttisáætlun Rannís. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu. Hlutverk Rannís er að veita faglega aðstoð og þjónustu við undirbúning og framkvæmd vísinda- og tæknistefnu Vísinda- og tækniráðs. Rannís er miðstöð stuðningskerfis vísinda- og tæknisamfélagsins. Í vörslu Rannís eru opinberir samkeppnissjóðir s.s. Rannsóknarsjóður og Tækniþróunarsjóður. Rannís sér um greiningu á rannsóknum og nýsköpun á Íslandi og gerir áhrif rannsókna og nýsköpunar á þjóðarhag og hagvöxt sýnilegan. Rannís er miðstöð upplýsinga og miðlunar alþjóðasamstarfs vísinda- og tæknisamfélagsins. Sérfræðingur á sviði hug- eða félagsvísinda Rannís óskar eftir að ráða sérfræðing í fullt starf á sviði rannsókna og vísinda. Í starfinu felst m.a. vinna með fagráði Rannsóknasjóðs, umsýsla annarra sjóða og þátttaka í alþjóðaverkefnum á sviði félags- og hugvísinda, dagleg samskipti við viðskiptavini stofnunar ásamt skipulagningu funda og ráðstefna sem og þátttaka í öðru kynningarstarfi. Laugavegi 13, 101 Reykjavík sími 5155800, rannis@rannis.is www.rannis.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.