Fréttablaðið - 19.10.2008, Page 13

Fréttablaðið - 19.10.2008, Page 13
Dagskrá Er stangveiði náttúruupplifun eða fíkn á uppsprengdu verði? Afstaða veiðimanns. Bjarni Júlíusson Stangveiðifélagi Reykjavíkur Mikilvægi veiðihlunninda og verðlagning þeirra. Verðmæti til framtíðar eða tímabundinn fengur? Óðinn Sigþórsson formaður Landssambands Veiðifélaga. Lagalegt umhverfi veiðimála hér á landi – Þáttur í efl ingu veiðihlunninda ! Árni Ísaksson, forstöðumaður Lax- og silungsveiðisviðs Fiskistofu Líffræðilegar forsendur veiðinýtingar og veiðistjórnunar. Liggur framtíðin í fl uguveiði til að veiða og sleppa eða hafbeitarveiði knúna af seiðasleppingum? Sigurður Már Einarsson deildarstjóri Veiðimálastofnun Þekking á vistfræði laxfi ska hér á landi og færni við nýtingu þeirra. Hvað höfum við lært og hvað skortir á? Sigurður Guðjónsson forstjóri Veiðimálastofnunar Pallborðsumræður Fundarstjóri Ingólfur Þorbjörnsson formaður Landssambands Stangaveiðifélaga. Málþingið öllum opið meðan húsrúm leyfi r. Engin aðgangseyrir. Veiðigæði á Íslandi Málþing um stöðu og þróun stangveiði haldið 25. október á Grandhótel Reykjavík klukkan 16-18 Haldið af Landssambandi stangveiðifélaga, Landssambandi veiðifélaga og Veiðimálastofnun Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.