Fréttablaðið - 12.11.2008, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 12.11.2008, Blaðsíða 33
baneitruð og bráðfyndin hallgrímur helgason er einn kraftmesti og frumlegasti rithöfundur landsins. Hann hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir Höfund Íslands og hefur tvívegis verið tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Hér er hann í essinu sínu! tomislav bokšić er leigumorðingi í New York og þarf að flýja land í skyndi. Fyrir tilviljun endar hann á Íslandi þar sem menn halda að hann sé amerískur sjónvarpsprestur. 10 ráð til að hætta að drepa fólk og byrja að vaska upp er æsispennandi skemmtisaga með háalvarlegum undirtón. „Frábær lesning. Hvergi dauður punktur.“ ragnar bragason, kvikmyndagerðarmaður „Baneitruð og bráðfyndin. Hallgrímur er Tarantino íslenskra bókmennta.“ freyr eyjólfsson, út varpsmaður „Skemmtileg ádeila þar sem stungið er á öllum helstu kýlum í þjóðfélaginu ...“ guðmundur hilberg jónsson, véltæknifr æðingur „Algjör snilld, ég mæli með að fólk lesi þessa bók sem fyrst ...“ magnús rúnar magnússon, trommuleik ari í trúboðunum

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.