Fréttablaðið - 12.11.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 12.11.2008, Blaðsíða 36
 12. nóvember 2008 MIÐVIKUDAGUR20 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Smá skrítnir foreldrar, Dynkur smáeðla, Ruff‘s Patch, Stóra teiknimyndastundin. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.35 La Fea Más Bella (190:300) 10.20 Grey‘s Anatomy (35:36) 11.15 Hell‘s Kitchen (8:11) 12.00 Grey‘s Anatomy (8:25) 12.45 Neighbours 13.10 Sisters (14:28) 14.00 E.R. (10:25) 14.45 Two and a Half Men (20:24) 15.10 Friends (17:24) 15.35 Friends 16.00 Skrímslaspilið 16.23 BeyBlade 16.48 Ofurhundurinn Krypto 17.13 Ruff‘s Patch 17.23 Gulla og grænjaxlarnir 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Neighbours 18.23 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.15 Víkingalottó 19.20 Veður 19.30 The Simpsons (15:20) 19.55 Friends (21:25) Bestu vinir allra landsmann eru nú komnir aftur í sjónvarp- ið. Ein vinsælasta sjónvarpssería sem gerð hefur verið og ekki að ástæðulausu. Fylgstu með frá byrjun. 20.20 Project Runway (11:15) Ofur- fyrirsætan Heidi Klum og tískugúrúinn Tim Gunn stjórna hörkuspennandi tískuhönnun- arkeppni þar sem markmiðið er að uppgötva næsta hönnuð í heimi hátískunnar. 21.05 Grey‘s Anatomy (4:24) 21.50 Ghost Whisperer (51:62) 22.35 Oprah 23.20 Dagvaktin (8:12) 23.50 E.R. (10:25) 00.40 Waking Life 02.20 The Football Factory 03.50 Crossing Jordan (20:21) 04.35 Grey‘s Anatomy (4:24) 05.20 Fréttir og Ísland í dag 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 17.35 Vörutorg 18.35 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vanda- mál og gefur góð ráð. 19.20 Innlit / Útlit (8:14) (e) 20.10 What I Like About You (17:22) Gamansería um tvær ólíkar systur sem búa saman í New York. Vince missir afa sinn og Holly ákveður að reyna að hugga hann en það fer öðruvísi en hún ætlaði. 20.35 Frasier (17:24) Síðasta þátta- röðin af einni vinsælustu gamanseríu allra tíma. Útvarpssálfræðingurinn Frasier Crane er engum líkur og sérviska hans og snobb eiga sér engin takmörk. 21.00 America’s Next Top Model (7:13) Tyra kemur stelpunum sem eftir eru skemmtilega á óvart þegar hún kennir hverri og einni að finna sínar bestu „pósur“. Í lúx- usvillunni efast sumar af stelpunum um að þær hafi útlitið og áhugann til að halda áfram í keppninni. Aðalmyndataka þáttanna snýst um verðlaunahátíð þar sem stúlkurn- ar þurfa að gera sér upp ýmsar tilfinningar sem fylgja slíkum viðburðum. 21.50 How to Look Good Naked (8:8) Bresk þáttaröð þar sem lögulegar línur fá að njóta sín. Konur með alvörubrjóst, mjaðm- ir og læri hætta að hata líkama sinn og læra að elska lögulegu línurnar. Það er komið að lokaþættinum að sinni og Gok Wan heim- sækir unga konu sem finnst rassinn á sér vera risavaxinn. Tekst honum að sann- færa hana um að fækka fötum fyrir framan myndavélina? 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Law & Order (7:24) (e) 00.20 Vörutorg 01.20 Óstöðvandi tónlist 16.50 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Man. City og Tottenham í ensku úr- valsdeildinni. 18.30 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 19.00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða markaþætti. 19.30 Ensku mörkin Allir leikir umferð- arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 20.25 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing- um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 21.35 Leikur vikunnar 23.15 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Arsenal og Man. Utd í ensku úrvals- deildinni. 07.00 Enski deildarbikarinn Útsend- ing frá leik Arsenal og Wigan í enska deild- arbikarnum. 17.30 Enski deildarbikarinn Útsend- ing frá leik Arsenal og Wigan í enska deild- arbikarnum. 19.10 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar. 19.40 Enski deildarbikarinn Bein út- sending frá leik Tottenham og Liverpool í enska deildarbikarnum. 21.40 Fréttaþáttur Fréttaþáttur Meistara- deildar Evrópu þar sem hver umferð er skoð- uð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi viðureignir skoðaðar. 22.10 Ultimate Fighter Mögnuð þátta- röð þar sem sextán bardagamenn keppast um að komast á milljónasamning hjá UFC en tveir heimsþekktir bardagamenn þjálfa mennina. 22.55 Enski deildarbikarinn Útsending frá leik Tottenham og Liverpool í enska deild- arbikarnum. 08.00 Lotta í Skarkalagötu 10.00 New Suit 12.00 Jumpin‘Jack Flash 14.00 Tenacious D. in The Pick of Destiny 16.00 Lotta í Skarkalagötu 18.00 New Suit 20.00 Jumpin‘Jack Flash Terry Doolitte er starfmaður í banka og að deyja úr leiðind- um enda starfið ekki sniðið fyrir hana. Þegar hún kemst í kynni við njósnara breytist allt. 22.00 The Dukes of Hazzard 00.00 Perfect Strangers 02.00 Hellraiser. Inferno 04.00 The Dukes of Hazzard 06.00 Dirty Dancing. Havana Nights 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ofurþjarkinn og apahersveit- in (37:52) 17.55 Gurra grís (62:104) 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (6:26) 18.24 Sígildar teiknimyndir (6:42) 18.32 Gló magnaða (71:87) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Bráðavaktin (ER)(2:19) Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkra- húss í stórborg. 20.50 Edduverðlaunin 2008 Kynnt- ar verða tilnefningar til Edduverðlaunanna sem afhent verða á sunnudagskvöld. 21.15 Heimkoman (October Road II) (16:19) Bandarísk þáttaröð um ungan skáld- sagnahöfund sem snýr aftur í heimahagana til að styrkja böndin við vini og vandamenn. Aðalhlutverk: Brad William Henke, Bryan Greenberg, Evan Jones og Laura Prepon, 22.00 Tíufréttir 22.25 Kiljan Bókmenntaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Kolbrún Bergþórsdótt- ir og Páll Baldvin Baldvinsson eru álitsgjaf- ar þáttarins. 23.05 Músíktilraunir 2008 00.45 Kastljós (e) 01.10 Dagskrárlok 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekinn á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 21.15 Heimkoman (October Road) SJÓNVARPIÐ 20.35 Frasier SKJÁREINN 20.30 The Dresden Files STÖÐ 2 EXTRA 20.20 Project Runway STÖÐ 2 19.40 Tottenham - Liverpool BEINT STÖÐ 2 SPORT > Maura Tierney „Ég gat auðveldlega greint botn- langabólgu hjá manninum mínum en að sjálfsögðu trúði hann mér ekki. Hann var með verk neðarlega í kviðnum og var óglatt en þar sem hann var með hita þá vissi ég að það var eitthvað alvarlegra en flensa. Og þó að ég hafi haft rétt fyrir mér heldur hann núna að það hafi bara verið heppni.“ Tierney hefur farið með hlutverk Abbyar Lockharts í Bráðavaktinni síðan 1999 en Sjónvarpið sýnir þátt í kvöld. Hvers eðlis eru morgunþættirnir á íslensku útvarps- stöðvunum? Þeir eru jú einstakt tækifæri til að taka upp umræðu undangengins sólarhrings í útvarpi, sjónvarpi, á vefsíðum og blöðum og halda umræðunni áfram, jafnvel kynna þeir til nýja efnisþætti og gera þeim oft prýðileg skil með forunnu viðtali, spjalli í beinni í hljóðstofu eða í síma. Þeir eru með öðrum orðum eins konar vettvangur kynningar og skoðanaskipta, rétt eins Kjaftaklöppin var forðum daga í Þingholtunum þar sem fólk hópaðist saman og fylgdist með bátunum koma inn og deildi fréttum og skoðunum á meðan. Morgunþættirnir hafa gríðarlega miklu hlutverki að gegna: morgunsjónvarpið og NFS hjuggu í þann knérunn og þar reyndist samtalið líka vera forvitnilegt. Á tíma sem þessum ættu útvarpsstöðvarnar að efla morg- unþættina, gefa stjórnendum lausan tauminn, hvetja þá til að spinna áfram við fréttainnskotin sem eru reyndar á sumum stöðum býsna stuttaraleg og efnisrýr. Ríkisút- varpið býr reyndar að því að geta sótt í banka gær- dagsins, í Víðsjá, Spegilinn, Dægurmálaútvarpið og klippt úr þeirra efni brot til að halda umræðunni áfram: af hverju er það ekki gert? Stundum fær maður það á tilfinninguna að milli borða í Efsta- leitinu séu ósýnilegir veggir. Lifandi fréttastofa á ekki að skiptast í hólf. Nú eru horfnir ágætir þættir eins og voru á laugardögum á Rás 1. Ekki að ástæða sé til að lasta hinn frábæra þátt Hjálmars Sveinssonar en það er aldrei nóg af þáttum sem skoða samfélagið, ekki bara heima heldur líka að heiman. Það er freistandi á morgnana milli 7 og 9 að svissa milli rásanna og heyra hvað í boði er, hver leggur mest í að bjóða lifandi og hressilega umræðu. Þannig fæst skýr merkingarmunur á afköstum, erindi og gæðum útvarpsstöðvanna. VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN HLUSTAR Á MORGUNÚTVARP Um nauðsyn lifandi umræðu í útvarpi

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.