Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.11.2008, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 28.11.2008, Qupperneq 46
14 föstudagur 28. nóvember tíðin ✽ stuðáhöfnin komin í gír DÍANA MIST JANIS JOPLIN Nú eru síðustu forvöð að sjá Janis 27 eftir Ólaf Hauk Símonarson, því í kvöld er síðasta sýning fyrir jól. Ilmur Kristjánsdóttir og Bryndís Ás- mundsdóttir fara á kostum í hlutverki Janisar svo það er um að gera að skella sér í Íslensku óperuna í kvöld. JÓLAMARKAÐUR Í HEIÐMÖRK Jólamarkaður Skógræktarfélags Reykjavíkur við Elliðavatn opnar á morgun. Þar er hægt að kaupa nýhöggvin íslensk jólatré, handunnar jólaskreytingar og föndra sitt eigið jólaskraut úr náttúruefni skógarins. Tilvalinn staður til að koma sér í jólaskapið. Föstudagur 21.nóvember: Engir reyniviðir á ferð Jæja, flöskudagurinn runninn upp bjartur og fagur. Það er þetta sem maður lifir víst fyrir. Í leit að ást og ævin- týrum en þau gerast varla þegar maður er einn heima. Fór í smá boð í heimahús sem var svo fjandi leiðinlegt að ég neyddist til að fara í bæinn hið snarasta. Á b5 var allt á fullsving. Góðærisblakk- ur passaði upp á að allt færi vel fram og svona. Þar voru Guð- björg Huldís förðunarmeistari, Helga Ólafs fatahönnuður, Björn Ólafsson og Hulda Pé hjá Nýja Kaupþingi. Eftir nokkur dansspor og smá sveiflu kíktum við vin- konurnar á Kaffibarinn. Þar var Stefán Svan í KRON KRON í geðveiku stuði og það var líka Natalie DJ. Eftir nokkra drykki kíkti ég yfir á Ölstofuna. Þar var Kolbrún Björnsdóttir útvarpskona og Hjördís Rut Sigurjóns- dóttir, ritstýra á Nýju lífi. Á þessum tímapunkti ákvað ég að drífa mig heim enda hafði enginn reynt við mig, djöfull... Laugardagur 22.nóvember: Hot hot or not Tók laugardaginn frekar rólega framan af. Maður verður að jafna sig þegar það er ekkert reynt við mann á bör- unum. Sá að pallíettusamfestingurinn sem ég klæddist um þarsíðustu helgi var miklu sleikvænni. Svo klikkar náttúrulega aldrei að vera í stuttu pilsi, strákum finnst það hot. Kíkti á huggulega opnun á veit- ingastaðnum Pisa í Lækjargötu. Þar var Magga Rósa, eigandi staðarins, í miklu stuði og bauð upp á heitt kakó og girnilegustu tapassnittur sem ég hef smakk- að. Þar voru Valentína Björnsdóttir, framkvæmda- stjóri Móður Náttúru, Valur Grettisson blaðamaður, myndarlegi sjónfræðingurinn Jóhannes Ingimundar- son, Guðrún Ásmundsdóttir leikkona og Brynd- ís Berg ofurhjúkka. Um kvöldið kíkti ég á opnunarteiti bókarinnar, Forstjóri dagsins. Þar sá ég glitta í Togga kvikmyndgerðarmann, Óttarr Proppé og Óttar Norðfjörð rit- höfund. Þar voru líka Krummi og Bjarni í Mínus, Lóa og Árni plús 1 úr FM Belfast og Hug- leikur Dagsson. Það var alveg sama sagan þarna svo ég fór bara heim, hit- aði mér kakó og horfði á fyrstu seríuna af Dallas … MYRRA LEIFSDÓTTIR listakona SILFURHÁLSMEN sem kærastinn smíðaði handa mér í afmælisgjöf í sumar. RÚMIÐ MITT sem er uppáhaldsstaðurinn heima. FJÖLSKYLDUMYNDIR pabbi, Leifur ljósmyndari og konan hans Sissa eru dugleg að dokumenta fjölskylduna á filmu. MYNDAVÉLIN góða. SVARTIR FILTPENNAR, lífsnauðsyn. KEYPTI ÞESSA FRÁBÆRU SKÓ frá Fly London í Svíþjóð í fyrra, hef átt margar góðar stundir í þeim. STYTTUSAFNIÐ MITT, sem er blanda af styttum og leikföngum frá ýmsum heimshornum. TOPP 10 UPPÁHALDSKJÓLLINN MINN frá Aftur sem Bára Hólmgeirsdóttir rekur og hannar. LITLA LISTASAFNIÐ er ómetanlegt, er farin að líma inn myndirnar eftir Eld í möppur. DAGA- TALS- BÆK- URNAR, sem við Kría gerðum ásamt mörgum góðum konum, þær koma skipulagi á tilveruna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.