Tíminn - 25.02.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 25.02.1982, Blaðsíða 16
16 Fimmtudagur 25. febrúar 1982 Skilti - Nafnnælur - Ljósrit Nafnskilti á póstkassa og úti- og innihurðir úr plastefni. Ýmsir litir i stærðum allt að 10x20 cm. \ Nafnnælur i ýmsum stærðum og litum. Ljósritum, pappirsstærð: A4, A5, B4. Skilti og Ljósrit Hverfisgötu 41. — Simi 23520 Land-Rover eigendur Eigum ávallt mikið úrval af Land-Rover varahlutum á mjög hagstæðu verði: Girkassahjól Girkassaöxlar öxlar aftan öxulflansar Kambur/Pinion Stýrisendar Hurðarskrár Motorpúðar Hraðamælisbarkar Pakkdósir Tanklok o.mil. Sendum i póstkröfu. Bílhlutir h/f Suðurlandsbraut 24 — Reykjavik. S.38365. Börnum minum barnabörnum, tengda- börnum, fósturbörnum, konum sveitar- innar og öðrum ættingjum og vinur nær og fjær, sem heiðruðu mig á áttræðisafmæli minu þann 18. febr. s.l. og gerðu mér dag- inn ógleymanlegan með stórgjöfum, heimsóknum og heillakveðjum færi ég minar hjartanlegustu þakkir og bið þeim blessunar um ókomin ár. Jensina óladóttir, Bæ Arneshreppi. t Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Laufeyjar K. Lilliendahl, Dyngjuvegi 12, Reykjavik verður gerð í'rá Selfosskirkju, laugardaginn 27. febrúar kl. 15.30. Ágústa Einarsdóttir, Gestur Einarsson, Páll Einarsson, Ragna Pálsdóttir, Guðjón Styrkársson, Laufey Guðjónsdóttir, Einar Guðjónsson, Þórdis Guðjónsdóttir. Faðir okkar og tengdafaðir Kristmundur Kr. Meldal fyrrv. bóndi Melrakkadal verður jarðsunginn frá Viðidalstungukirkju laugardaginn 27. febr. kl. 14. Bjarni Kristmundsson Hólmfriður Jóhannsdóttir Rósa Kristmundsdóttir, Jón Guðmundsson, Hólmar Kristmundsson. Maðurinn minn.faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Sæmundur tjlfarsson Hvolsvegi 15 verður jarösunginn frá Hliðarendakirkju í Fljótshlið laug- ardaginn 27. febr. kl.2. Guölaug Einarsdóttir dætur, tengdasynir, barnabörn og barnabarnabörn Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför dóttur minnar og systur okkar, Unu Þ. Árnadóttur Ægisstig 6, Sauðárkróki. Sigurveig Friðriksdóttir Friðrik Árnason, Árni II. Árnason. dagbók Leidrétting á myndatexta ■ Frá vinstri: Þórhallur Sigtryggsson kaupfélagsstjóri, Björn Sig- tryggsson, Brún,kaupfélagsstjóri, Karl Kristjánsson alþingismaður, Páll Jónsson, Grænavatni, Bjartmar Guðmundsson, Sandi og Baldur Baldvinsson, ófeigsstöðum. ■ Þorsteinn Kristjánsson (t.v.) afhendir Hannibal Valdimarssyni gjafabréf sitt 18. febrúar sl. Að baki þeim er eitt þeirra verka sem Þor- steinn gaf safninu, en yfirlitssýning á verkum Vigdisar stendur nú yfir í Listasafni Alþýðusambands Isiands. Steindór Steindórsson í Norræna húsinu: ■ Steindór Steindórsson frá Hlöðum verður næstur fyrirlesari i fræösluþáttunum um Grænland. Hann talar um náttúru Græn- lands fimmtudagskvöldið 25. febr. kl.20:30 i Norræna húsinu. Steindór Steindórsson fyrrum skólameistari hefur um mörg ár fylgst með gróðurrannsóknum á Grænlandi og er hverjum manni fróðari um gróöurriki i Eystri-- byggö þar vestra. En þar sat Eirikur rauði I Brattahlið i Eiriksfirði og siðar afkomendur hans og þeirra fé- laga sennilega allt fram á siðari hluta 16. aldar. Steindór er svo kunnur fyrirles- ari, aö óþarft er að fara mörgum orðum um frásagnarsnilld hans. Með erindi hans veröa sýndar litskyggnur af gróöurfari þar fyrir vestan. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík og nágrenni ■ muniö félagsvistina á sunnu- dag 28. febrúar kl. 14. að Hátúni 12.1. hæð. Allir velkomnir, mætið vel. Vegleg gjöf til Listasafns ASI ■ „Vigdis hafði látið þess getið við mig, að hún vildi helst að þessi verk hennar varðveittust saman og ég vissi að hún hafði rætt við forráðamenn Listasafns Alþýöu- sambands Islands stuttu fyrir dauða sinn. Það er mér þvi mikil ánægja að afhenda þessi verk systur minnar safninu. Meö þvi geri ég hvort tveggja I senn, að uppfylla ósk hennar og sýna þakklæti mitt þeim samtökum sem ég tel mig eiga mest að þakka i lifinu”. Þessi voru lokaorð Þorsteins Kristjánssonar, er hann afhenti Hannibal Valdimarssyni, for- manni stjórnar Listasafns ASt, veglega gjöfsina sl. fimmtudag, 9 ofin verk eftir systur sina Vigdisi Kristjánsdóttur, einn af frum- kvöðlum myndvefnaðarlistarinn- ar hér á landi. Myndirnar eru hluti Þorsteins 1 dánarbúi Vigdis- ar, en hún lést 11. febrúar á sið- asta ári. apótek Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 19.-25 febrúar er i Lyfjabúð Breiðholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22. öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Ha(nar)jorður: Hafnfjarðar apófek og Norðurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis ai'.nan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10 12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. "Akureyri: Akureyrarapotek og Stjörnuapótek opin virka daga a opn unartima buða. Apotekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apoteki sem sér um þessa vörslu. til k1.19 og frá 21-22. A helgi dögum er opið f rá kl.l 1-12. 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplysingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166 Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkviliö og sjukrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjukrabill 1220. Höfn i Hornatirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. HUsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabfll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað. heima 61442. Olafsljörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla siysavarðstotan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan solarhringinn. Læknastolur eru lokaðar a laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum fra kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt aö na sambandi við lækni í sima Lækna felags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá Klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nanari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinnl á laugardögum og helgidögum kl.17-18. onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HeiIsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Slðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar í stma 82399. Kvöldsimaþjónusta SAA alla daga ársins frá kl. 17-23 I síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Slðu- múli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstóð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opiðer milli kl.14- 18 virka daga. heimsóknartfmi Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: k1.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl. 16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Halnarbúðir: Alla daga k1.14 til kl. 17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16 til kl.19.30. Lau§ardaga og sunnudaga kl. 14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.lð og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kI 16 oq k1.18.30 til kl.19.30 Flökadeild: Alla daga kl.15.30 til kl. 17. Köpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.17 á helgidögum. VifiIsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá k1.20-23. Sunnudaga fra k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Sölvangur, Hafnarlirði: Mánudaga til laugardaga kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til k 1.20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl.15- 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og k1.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19.-19.30. söfn Arbæiarsafn: Arbæjarsafn er opið fra 1. júni til 31. agust frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga Strætisvagn no 10 frá Hlemmi. Listasutn Einars Jonssonar Opið oaglega nema mánudaga fra kl 13.30 16. Asgrimssatn Asgrimssatn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1,30-4. : hókasöfn AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.