Tíminn - 25.02.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.02.1982, Blaðsíða 1
Litið inn hjá i — bls. 10-11 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐÍ Fimmtudagur 25. febrúar 1982 44. tbl. 66 árg. SíðumúlalS— Pósthólf370 Reykjavík— Ritstjórn86300 — Auglýsingar 18300 — Afgreiðsla og ásl Heimilis- tíminn: > Óvenjulegj leiktæki — bls. 12 Lokunar- reglur - bls. 19 _______ Leggja löng — bls. 2 Rætt vid Kuligowski — bls. 5 Fasteignasali í Reykjavík handtekinm KÆRÐUR FYRIR FJÁR- DRÁTT OG UMBODSSVIK ¦ „Málið hefur veriö i rann- sókn að undanförnu, sem þó er ekki lokiö og ástæöa kann aö vera til að fara itarlegar ofan i þaö og safna frekari gögnum", svaraði Þórir Oddsson hjá Rannsóknarlögreglunni i gær, þegar Tlminn spuröi hann um kæru á hendur ákveðinni fast- eignasölu i Kcykjavik, sölu- stjóra hennar og skráðum eig- anda — sem jafnframt er lög- fræðingur stórrar opinberrar stofnunar. En þeir eru kærðir fyrir að hafa gerst sekir um fjárdrátt og umboðssvik i sam- bandi við sölu á ibúð i júni- mánuði s.l. sumar. Þessir forsvarstnenn fast- eignasölunnar voru kallaöir til yfirheyrslu hjá Rannsóknarlög- reglunni nú i vikunni og sölu- maður þá hafður i haldi i sólar- hring. í kærunni kemur fram að sölustjóri hafi tekið við öllum greiðslum af ibúðinni, 170.000 kr., en siðan dregið svo og svo lengi að gera upp við kröfuhafa jafnframt þvi að inna ýmsar þær greiðslur af hendi með ávis- unum f ram i timann sem kostað hafi kæranda stórauknar dráttarvaxtagreiðslur af skuld- um. Þegar kærandi loks fær loka- uppgjöreftir margitrekaðar til- raunir og lögfræðiaðstoð kemur i ljós að hann á tæpar 11 þúsund krðnur inni hjá fasteignasölunni sem forsvarsmenn hennar neita að afhenda. Samtals hljóðar krafanuppárúmar42þús. kr. Sjá nánar bls. 3 HEI ¦ Félag íslenskra bókaútgefenda opnar sinn árlega bókamarkaö I dagog verður hannopinn fram til hins 6. mars n.k. Bókatitlar eru um 6000. MarkaðurinneraðþessusinniisýningarsalSýningahallarinnar að Bfldshöfða 20 og mun margur bókavinurinn rekast þar á góða gripi, sem ekki hafa verið á boðstólum I áraraðir. Þessi mynd var tekinþegar veriðvaraðkomabókunum fyrir ásöluborðuml gær. (Tlmamynd E!la). Fundur álviðræðunef ndarinnar í gær: OEINING í NEFNDINNI ¦ Á fundi þeim sem haldinn var i alviðræðunefndinni i gær, var samkvæmt heimildum Tim- ans fjallað um það hve margir eiga að fara til viðræðnanna við fulltrúa Alusuisse i Kaup- mannahöfn á þriðjudaginn en skoðanir hafa verið skiptar um það i nefndinni. Ekki náðist ákvörðun á þess- um fundi en upp voru bornar tvær tillögur um það hve margir yrðu i islenska viðræðuhópnum. önnur tillagan var þess efnis að allir 9 i nefndinni færu utan en hin tillagan var þess efnis að að- eins 4 úr nefndinni færu utan. Var ekki tekin afstaða til þess- ara tillagna, en þær ræddar, auk pess sem reynt var að komast að sameiginlegri niðurstöðu um það hvernig skuli staðið að viðræðunum af hálfu Islands, en talsverörar óeiningar virðist einnig gæta i nefndinni um þann þátt. Er ráðgert að nefndin komi aftur saman nú á laugardag, og þar verði það endanlega ráðið hverjir og hve margir fari til viðræðnanna. —AB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.