Tíminn - 14.03.1982, Page 20

Tíminn - 14.03.1982, Page 20
20 Sunnudagur 14. mars 1982 Grönduðu Englendingar byggð norrænna manna a Grænlandi 9 Grænland, bæöi I Bergen, þar sem kaupmenn þeirra voru tiöir gestir og á íslandi, en þangaö voru miklar siglingar breskra skipa um þetta leyti. Skip frá Bristol lágu stundum tvo mánuöi i einu i Breiöafiröi, en þangaö höföu skip af Grænlandi siglt stöku sinnum, ekki svo löngu áö- ur. Er þvi hvort tveggja mjög lik- legtaö Englendingar hafi siglt yf- ir sundiö á vit Grænlendinga, til þess aö versla viö þá eöa ræna þá, eins og dæmi eru um á þessum tima á tslandi, og aö skip þeirra hafi boriö aö strönd i Grænlandi undan ofviörum. Eru margar sögur til um þaö aö skip Hansa- kaupmánna hafi rekiö undan veörum þangaö. En hvaö sem þessum hug- leiöingum liöur þá er þaö ljóst af fornleifarannsóknum i Grænlandi aö mestan hluta fimmtándu aldar hefur fjöldi skipa komiö til Græn- iands, þótt uppruni þeirra sé ókunnur. Aöur er minnst á klæöisbúta sem fundist hafa og er þar um aö ræöa m.a. treyju meö V laga hálsmáli, en slikar voru i tisku um miöja öldina. bá hefur fundist fjöldi af topplaga húfum, eins og sjá má á málverkum þeirra Dirk Bout og Hans Meml- ing og fleiri af þeim skóla. Er trú- legt aö þessar húfur hafi Græn- lendingar boriö i lok aidarinnar. Eftirtektarvert er þaö enn aö af klæöisbútunum að dæma var hér ekki eingöngu um að ræöa fatnaö fátæklinga, heldur má finna þarna ýmsan klæðnaö af betra tagi. Þetta heföi varla getaö gerst nema aö siglingar hafi veriö orönar talsveröar og aö farmenn hafi gert ráð fyrir einhverjum vöruskiptum, áöur en þeir héldu aö heiman. En hvaö skyldu þeir hafa viljað fá til endurgjalds? Ef aö likum lætur hefur það veriö skreiö, en þessi skip voru einmitt gerö út til þess aö afla hennar. Má ætla að Islendingar hafi veriö orönir litt aflögufærir, jafn mikill fjöldi skipa og sótti þá heim, og aö hér sé komin enn ein röksemd fyrir heimsóknum breskra skipa til Grænlands. Fornleifarann- sóknirnar sýna lika aö enn um þetta leyti hafa Grænlendingar verið trúir kristnum siö og ekki er nein merki aö sjá um aö þeir hafi blandast Eskimóum. Hinir dauðu liggja meö krosslagöa arma i gröfum sinum og ekki ósjaldan meö litinn viöarkross á brjóstinu. Aletranir sem fundist hafa i gröfunum eru einkennilegur blendingur af latinu og norsku. Eskimóar koma í Ijós Margt stangast á og nóg er af óvissuþáttum þegar að þvi kemur aö ræöa um loftslagsbreytingar á þessum tima, en samt er enginn vafi á þvi aö mjög hefur nú tekið aö skipta um til hins verra. Eski- móar hafa þann siö aö fylgja is- brúninni, þar sem þar er helst von á rikulegri selveiöi. Þvi höföu þeir fram til þessa haldiö sig langt noröan viö þær slóöir sem norrænir menn byggöu, noröur viö Baffinsflóa, en tóku nú aö færa sig sunnar. Það bendir til ■ Norrænir menn spiia um afskoriö konuhöfuð. þess aö isbrúnin hafi smátt og smátt veriö aö færa sig suöur á bóginn. I islenskum annálum er enda getiö um mikiö hafisrek um þessar mundir. Fornleifarannsóknir styðja þetta enn frekar. Þær sýna aö á fyrri tima var hægt aö hafa miklu fleira kvikfé i byggbum norrænna manna en slðar varö. Aöur er i þessari grein minnst á byggö i fjöröum, sem nú eru fullir af is- um. Hefur veriö sýnt fram á það að um 1400 hafi allt land i grennd viö Herjólfsnes bókstaflega stokkfrosiö. Þetta staðfestist meöal annars af þvi aö grafir manna eru undir lok byggöarinn- ar mjög grunnar, rétt við gras- rætur, en voru langtum dýpri áö- ur á tiö. Af þessu leiddi einnig aö stööugt öröugra varö aö afla dag- legs viöurværis. Landiö fæddi ekki lengur jafn marga og áöur. Viö þetta bættist að eskimóum fór nú fjölgandi i byggöunum. Einmitt þegar lífskjör Græn- lendinganna uröu sifellt þrengri tóku frumbyggjarnir aö gerast heimarikari. Þeir komu æ sunnar og sagan segir aö um miöja þrettándu öld hafi þeir lagt Vestribyggö i auön. En um þaö er ekkert meira vitað. örlög Vestribyggðar Engin glögg skýring er til á endalokum Vestribyggöar. Þótt enn væri siglt til Eystribyggðar, er ekki að sjá að sæfararnir hafi flutt nein tiöindi af Vestribyggö heim meö sér. Margar tilgátur eru á lofti. Er ein sú að byggðin hafi farið i auðn vegna farsóttar. Farsóttir geysuðu á Islandi um likt leyti og má vel vera aö veiki hafi borist á milli landa meö siglingum. Má sjá ummerki eftir fjöldagreftranir I byggðinni. Þá ertilsúgetgáta aðlirfan „Agrotis occulta” hafi herjað á engi og ræktarland. Hvorug þessarra skýringa kemur heim viö þá kyn- legu sjón sem mætti ívari nokkr- um Bárðarsyni. Hann var geröur út af örkinni af lögmanninum i Görðum til þess aö reka skrælingja burt úr Vestribyggð. Þegar Ivar kom þangaö var hins vegar engan mann aö sjá þarna lengur, hvorki kristinn né heið- inn. Þarna var kvikfénaðurinn á rápi, umhiröulaus. Tók Ivar og menn hans eins margar af skepn- unum i skip sin og þar rúmuðust og fluttu þær til Eystribyggöar. Ekki er vitaö til að fjandskapur hafi rikt á milli manna I Vestri- byggö og frumbyggja i öndverðu. Bæöi fornleifar og sögusagnir vitna um aö þetta sambýli hefur veriö friösamlegt. Mörg dæmi eru til um norræn áhrif meðal Eski- móa. Læröu þeir margt nytsam- legt af grönnum sinum. Nokkur orö af norrænum uppruna eru meira aö segja til i tungu Eski- móanna. Þannig er mannsnafniö Yngvar Ungortoq á grænlensku og nafniö ölafur er (Jlavik. Samt verður þess vart aö þegar á leið hefur nokkur hagsmuna- ágreiningur sprottiö upp. Má ætla að „skræíingjar” hafi haft iitinn skilning á gildi eignarréttarins og gerst nærgöngulir viö búpening- inn, þegar harönaði á dalnum og veiöi brást. Varla hefur það veriö búendum að skapi. Þá er ekkert þvi til sönnunar aö forfeður þeirra Eskimóa sem viö þekkjum nú á dögum sem ljúflyndismenn, hafi veriö jafn vel skapi farnir. Ariö 1355 er sagt aö landiö hafi veriö orðið svo grátt leikiö vegna yfirgangs frumbyggjanna, aö liösafli var sendur til stuönings heimamönnum af Noregi. 1379 er sagt aö Eskimóar hafi gert haröa hriö að norrænum mönnum, drepiö marga en hneppt aðra i þrældóm. Getur veriö aö þessir atburöir hafi gerst á óbyggöa- slóöum noröur frá, þar sem Norð- setur var. Yngvar og Eskimóinn Hér fer á eftir saga i munnlegri geymd, sem Henry Rink haföi eftir Eskimóa einum fyrir hundr- aö árum og ber hún vitni um aö alvarlega hefur skorist i odda á stundum: „Eskimói nokkur kom róandi inn fjörð I kajak sinum. I firöinum var bær norræns manns. Eskimóinn sá mann standa i flæöarmálinu og var hann aö safna skeljum. Slæmdi Eskimó- inn til mannsins meö veiöispjóti sinu. Hann endurgalt árásina meö þvi aö gera haröa atlögu aö Eskimóanum, sem sótti allur i sig veðriö og geríú aftur enn ákafari hriö aö iieimamanni. Þessi nor- ræni maður, Yngvar hét hann, varð á endanum aö yfirgefa heimili sitt brennandi. Hljóp hann i burtu meö ungan son sinn á örm- um sér. Dró Eskimóinn hann skjótlega uppi. 1 örvæntingu kast- aöi Yngvar barni sinu i stöðuvatn eitt, til þess aö foröa þvi frá lemstrun. Eskimóinn geröi nú lokahriöina aö Yngvari og drap hann loks. Skar hann af honum annan handiegginn i kveöjuskyni. önnur saga sem varöveist hefur meðal Eskimóa segir frá blóöug- um átökum á isilögöum firöi. Árásir og mannrán 1 upphafi þessarar greinar er minnst á aö þótt Eskimóar hafi verið aögangsharöir viö hina nor- ænu byggö, kunni fleiri aö hafa átt hlut aö máli en þeir, þar á meöal Englendingar. Sem kunn- ugt er frömdu Englendingar stór- kostleg hervirki á Islandi meö yfirgangi sinum og má nefna þaö er þeir unnu á Birni bónda Ólafar riku. Þeim skaut einnig upp i Finnlandi og I Færeyjum og þar höföu þeir ungmenni og börn á brott með sér. t heimildum frá þessum tima verður þess vart aö íslendinga er getiö I ýmsum helstu höfnum I Englandi, sem skip sigldu frá til Islands. Er lik- legt aö þar hafi veriö um aö ræöa ungtfólk.sem sjóránsmenn höföu tekið herskildi. Trúlega hafa þessi mannrán verið algengust um 1432. Var svo kveöiö á um i samningi milli þeirra konunganna i Danmörku og á Englandi áriö 1432, aö Englendingar skyldu skila aftur til heimalandsins öllu þvi fólki, sem þeir höfðu rænt i nýlendum Dana. Ekki er þó ljóst aö hve miklu leyti þessi samningur hefur verið haldinn. Að minnsta kosti héldu ekki allir Islendingarnir heimleiðis, þvi sumir þeirra sóru Bretakóngi hollustueið. 1 ljósi þessa mætti lita aftur yfir bréfið frá Nikulási V. sem fyrr kemur viö sögu i þessarri saman- tekt og hugleiöa hvort ræningjar þeir sem þar er á minnst, hafi ekki verið Eskimóar, heldur Bretar. Bréfiö segir að þrjátiu ár- um áður (1418?) hafi óaldalýöur- inn komið siglandi á heilum flota skipa, leikið Grænlendinga voöa- lega og rænt landiö helgum grip- um en brennt kirkjur allar, nema þær minnstu og afskekktustu, þvi um of erfiðan veg var að fara, til þess að nálgast þær. Enn segir bréfiö aö þeir sem liklegastir þóttu til þess aö bera ok þræl- dómsins, hafi veriö fluttir á brott til heimalands ræningjanna. Heföu þó sumir átt þess kost að snúa heim aftur og meira að segja aö byggja heimili sin aftur upp úr rústum. Væri þaö heit ósk þeirra aö mega koma kirkjum sinum og kristnilifi aftur i það horf sem fyrr var. „Ikigait" — staður eyddur af eldi Ekki er þaö liklegt að Eskimóar hafi tekið fólk i hópum, til þess aö hneppa það i þrældóm. Hins veg- ar væri það afar likt háttum Eng- lendinga á þessum tima. Má það lika heita merkilegt ef þessir sjó- ránsmenn, sem fóru með báli og brandi um nýlendur Dana, hafa ekki komið viö á Grænlandi einn- ig. Lýsingin á atferli óaldarlýös- ins i páfabréfinu kemur vel heim við athafnir þeirra ensku á Is- landi. Þá bendir margt til þess aö kirkjunum i Herjólfsnesi, Görö- um og víöar hafi veriö eytt meö þvi að leggja eld i þær. Herjólfs- nes nefna Eskimóar „Ikigait,” — staöinn sem eyddist af I.eldi. Ef við bætum viö þessi rök frásögn- inni sem Niels Egede heyrði af vörum særingamannsins og rakin er i upphafi þessarar greinar, fer myndin að veröa harla sannfær- andi. Endalokin óviss Liklega verður aldrei vitað meö vissu hvenær Eystribyggð lagöist i auðn. Það er sist óliklegt aö ein- hverjar manneskjur hafi hafst þar við fram á sextándu öld. Kannske er ástæöa til þess að endurskoða frásögnina um Jón Grænlending, sem menn hafa til þessa talið uppspuna. Jón þessi var íslendingur og haföi hann verið erlendis um hrið og ætlaði nú til tslands meö Hansakaup- mönnum frá Hamborg. Hrakti skipiö af leið og þar upp aö Græn- landsströnd. Héldu þeir inn á fjörö einn og fundu þar eyju, þar sem mörg skýli, kofar og grjót- byrgi til fiskþurrkunar uröu fyrir þeim. Þarna rákust þeir á lik af manni sem klæddur var grófum vaðmálsstakki og selskinnum. Hafði hann hött á höföinu og lá marflatur á jöröinni og vissi and- litiö niöur. Hjá honum lá sliður- hnifur, boginn og mjög tæröur og slitinn. Jón og kumpánar hans tóku hrnifinn með sér sem minja- grip. Lýsingin á klæönaði manns- ins kemur all vel heim viö það sem vitað er um búnaö Græn- lendinga á fimmtándu öld. Forn- leifarannsóknir benda til aö ekki hafi margir Grænlendingar verið lifs i upphafi sextándu aldar. Hins vegar er þaö vist aö þegar sæfarinn John Davis, sá austur- strönd Grænlands áriö 1585 og sigldi niöur meö henni til Cape Farwell, án þess að geta nokkru sinni komiö upp að landinu vegna Isa, þá var nýlenda norrænna manna liöin undir lok. Davis sigldi og upp meö vesturströnd- inni. En þar sem svo blómleg byggö haföi staðiö áður voru nú aöeins rústir einar og umhirðu- lausir kirkjugaröar geymdu hina siöustu útvaröa evrópskrar menningar i nyrsta afkima henn- ar. Grænland var enn á ný um- ráöasvæði Eskimóa einna. (skv. „TheConquestof the North Atlantic, eftir G.J. Marcus) —AM

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.