Fréttablaðið - 03.12.2008, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 03.12.2008, Blaðsíða 40
24 3. desember 2008 MIÐVIKUDAGUR Á Myspace-síðu sinni birtir Singa- pore Sling langan lista af áhrifa- völdum. Þetta er safaríkur listi með mörgum úrvals músikteg- undum og sumum af albestu rokk- böndum sögunnar, listi sem gæti verið grundvöllur fyrir bestu útvarpsstöð í heimi. Slingið með Henrik Björnsson í fararbroddi er mjög greinilega undir áhrifum frá þessari glæsilegu rokkhít. Í ljósi þess hverslags snillingar áhrifavaldarnir eru er óeðlileg krafa að fara fram á að Singapore Sling komist mikið lengra en með támjóa lakkskóna að hælum meistaranna. Þetta er þó allt að koma og þessi plata, fjórða plata Slingsins í „fullri“ lengd, er tví- mælalaust það besta sem bandið hefur gert. Allt sem gerir góða Singapore- plötu er á sínum stað, bara í stærri og öruggari skömmtum en áður. Þunglamaleg taktfestan, dauð- yflislegur söngurinn og rifnu gít- arriffin eru hér í massavís. Töff- araskapurinn, svörtu fötin og sólgleraugu líka. Verulega flottar lagasmíðar dúkka upp ítrekað. Lögin „Last man on earth“, „God- man“ og „Song for the Spirit“ eru til að mynda sjúklega svöl töffararokklög. En ég segi það ekki. Maður myndi alveg fagna því ef bandið kæmi manni rækilega á óvart. Það þyrfti ekki mikið til. Bandið hefur keyrt svo lengi á beinu braut töff- ararokksins að sé maður ekki því hallari undir stefnuna er auðvelt að yppta öxlum og stynja: Æ, þetta er nú bara enn meira af því sama og vanalega. Þeir sem fíla einstefnuna, Sling- aðdáendurnir, þurfa auðvitað ekki að örvænta. Það er enginn lúðra- blástur eða fiðlusarg í augsýn hér, engir númóðins R&B taktar, krútt- legt bauk eða glaðlynt stuðpopp. Ég kaupi það líka alveg að fólk haldi bara áfram að gera það sem það gerir best og verði betra og betra í því. Og það gerir Singa- pore Sling, svalasta rokkband landsins, með glæsibrag. Dr. Gunni Sjúklega svalt töffararokk TÓNLIST Perversity, Desperation and Death Singapore Sling ★★★★ Meira af því sama á bestu plötu Slingsins. ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍK KRINGLUNNI MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 6 L MADAGASCAR 2 m/Ensku tali kl. 7 - 8D - 9 - 10:10D L BODY OF LIES kl. 8 - 10:30 16 BODY OF LIES kl. 5:30 - 8 - 10:30 VIP PASSENGERS kl. 8 - 10:10 12 FERÐIN TIL TUNGLSINS 3D kl. 12 (3D) L HOW TO LOSE FRIENDS... kl. 8:20 12 RESCUE DAWN kl. 10:30 16 HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 5:50 L MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 6D L MADAGASCAR 2 m/Ensku tali kl. 6D - 8D - 10:10D L BODY OF LIES kl. 8 - 10:40 16 W kl. 8 - 10:40 12 SEX DRIVE kl. 6 síð sýn 12 MADAGASKAR 2 m/ísl. tali kl. 6 L MADAGASKAR 2 m/Ensku tali kl. 6 - 8 L BODY OF LIES kl. 8 16 MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 8 L QUARANTINE kl. 10:10 16 HOW TO LOSE FRIENDS... kl. 8 12 RESCUE DAWN kl. 10:10 16 MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 8 L PASSANGERS kl. 10 12 TRAITOR kl. 10 12 THE WOMEN kl. 8 L FORSÝND Á MORGUN tryggðu þér miða í tíma Frá leikstjóra Gladiator og American Gangster. KOMIN Í B ÍÓ FRÁBÆR MYND! HIKLAUST FYNDNASTA MYND ÁRSINS! ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ VILT KOMAST AÐ, ER SANNLEIKURINN. NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 L L 12 12 16 14 L ZACK & MIRI MAKE A PORNO kl. 8 - 10.10 QUANTUM OF SOLACE kl.8 -10.10 NICK AND NORAH´S ... kl. 6 IGOR kl. 6 16 12 L L ZACK & MIRI MAKE A PORNO kl. 5.45 - 8 - 10.15 NICK AND NORAH´S ... kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 IGOR kl.3.45 QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30 - 8 - 10.30 QUANTUM OF SOLACE LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 QUARANTINE kl. 10.20 MY BEST FRIENDS GIRL kl. 5.40 - 8 SKJALDBAKAN & HÉRINN kl. 3.45 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 16 12 12 14 APPALOOSA kl. 5.30 - 8 - 10.30 RELIGULOUS kl. 5.50 - 8 - 10.10 QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30 - 8 -10.30 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.40 - 8 - 10.10 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 16 L L 12 12 14 PRIDE AND GLORY kl. 8 - 10.30 NICK AND NORAH´S ... kl. 6 - 8 - 10 IGOR kl. 6 TRAITOR kl. 8 - 10.20 QUANTUM OF SOLACE kl. 5.30 - 8 - 10.20 MY BEST FRIENDS GIRL kl. 5.45 58.000 MANNS 500kr. 500kr. 500kr. 500kr. 500kr. 500 kr. AÐEINS Vestri af bestu gerð EMPIRE -S.M.E., MANNLÍF -IcelandReview - bara lúxus Sími: 553 2075 MADAGASCAR 2 kl. 6 -ÍSL. TAL L ZACH AND MIRI MAKE A PORNO kl. 5.45, 8 og 10 16 PRIDE AND GLORY kl. 7.45 og 10.15 16 IGOR - 500 kr. kl. 6 - ÍSL. TAL L QUANTUM OF SOLACE kl. 7.45 og 10 12 MIÐVIKUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR 500 KR Á A L L A R M Y N D I R500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr. Það verður mikið um dýrðir þegar Baggalútur og Buff leika saman á dansleik á Nasa um næstu helgi. Sveit- irnar hafa gert ábreiður af hvort annars lögum. Poppsveitirnar Buff og Baggalútur ætla að skella saman í stórdansleik á laugardaginn næstkomandi á Nasa. Er það kreppan, blessuð kreppan, sem lætur popparana þjappa sér svona saman? „Krepp- an? Nei, það þarf nú enga kreppu til að menn vilji gera sér glaðan dag,“ segir Baggalúturinn Guð- mundur Pálsson. „Við erum ekkert að sameinast í hagræðingarskyni. Frekar er þetta spurningin um að virkja þann rosalega kraft sem býr í heildinni.“ Hugmyndin kviknaði baksviðs á samstöðutónleikum Bubba Mort- hens þar sem báðar sveitirnar spil- uðu. „Það þótti borðleggjandi að B- in tvö sameinuðust á einum flennitónleikum,“ segir Guðmund- ur. „Það hefur nefnilega alltaf verið náið og innilegt samband á milli þessara sveita og það samband fær að springa út á Nasa. Það má segja að þetta séu systrasveitir.“ Til kynningar og hátíðarbrigða hafa böndin gert ábreiður af hvort annars lögum. Baggalútur tekur Bufflagið „Í dag“, sem er orðið að hressilegu diskóskotnu polka- schlager-lagi, og Buffið rennir sér í „Kósíkvöld í kvöld“. „Þeir börðu það með Buff-hamrinum og útkom- an er mögnuð og mergjuð með röddunum út í hið óendanlega,“ segir Guðmundur. Hann segir sveitirnar spila saman og hvort í sínu lagi á Nasa. Baggalútur hefur fleira fyrir stafni þessa dagana því nýtt aðventulag þeirra, „Það koma vonandi jól“, byrjar að hljóma í vikunni. Fyrstu aðventutónleikar sveitarinnar fara svo fram í Salnum í Kópavogi á fimmtudags- kvöldið. drgunni@frettabladid.is Stóru B-in tvö sameinast EKKI Í HAGRÆÐINGARSKYNI Baggalútur og Buff virkja kraft heildarinnar. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR 2. PRENTUN VÆNTANLEG 1. prentun á þrotum

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.