Tíminn - 19.03.1982, Page 17

Tíminn - 19.03.1982, Page 17
25 jitvarp sjónvarp „Eyrun min heyröu eitthvaö og sögöu maganum i mér og maginn sagöi: Vaknaöu.... svoleiöis vissi ég”. DENNI DÆAAALAUSI a. DUett nr. 2, op. 12 eftir þann bæheimska frumkvööul sinfóniskrar tónlistar, Karel Stamits (1745-1801) b. Dúó K 424 eftir Wolfgang Amadeus Mozart frá 1783. c. Passacaglia eftir Handel i einhverri umskrifun eftir Norö- manninn Johan Holvorsen. Tónleikarnir hefjast kl. 12.30 standa um þaö bil hálfa klukku- stund og eru öllum opnir fyrir 20-30 kr. eftir þjóöfélagsstööu. Tónleikanefnd Háskólans ■ Kirkjuhvolsprestakall: Sunnudagaskóli i Hábæjarkirkju á sunnudag kl. 10:30. Guösþjón- usta i Kálfholtskirkju kl. 2. Aöal- safnaöarfundur og kaffidrykkja i Asi eftir guösþjónustu. Auöur Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprestur. safnaöar til listvöku til ágóöa fyrir væntanlega kirkjubyggingu i Arbæjarsókn á vori komanda og er fyrirhugaö aö gera kirkjuna fokhelda á yfirstandandi ári. Veröur listavakan haldin i hátiöarsal Árbæjarskóla og hefst kl. 20.001 húsiö opnaö kl. 19.30 Samkoman hefst meö ávarpi sóknarprestsins séra Guðmundar Þorsteins. Þá mun Lúðrasveit Arbæjar og Breiðholts leika undir stjórn Jóns Stefánssonar og undirleik Aslaugar Bergsteins- dóttur, Ómar Ragnarsson frétta- maður flytur skemmtiþátt. Kristinn Hallsson syngur einsöng viö undirleik Krystyna Cortes, Kjartan Ragnarsson leikrita- skáld les upp og Ketill Larsen leikari skemmtir. Kynnir á sam- komunni verður Bryndis Schram og annast hún jafnframt köku- og bögglauppboð. Guðný Guðmundsdóttir og Mark Reedman á hádegistónleikum ■ 14. og næstseinustu Háskóla- tónleikar vetrarins verða í föstu- dagshádeginu 19. mars i Norræna húsinu. Þá leika Guðný Guömundsdótt- ir og Mark Reedman þrjú stutt verk fyrir fiðlu og viólu: Háskólafyrirlestrar ■ Dr. Z.A. Pelczynski kennari I stjórnmálafræöi i Oxfordháskóla flytur tvo opinbera fyrirlestra i boði heimspekideildar Háskóla Islands nú um helgina. Fyrri fyrirlesturinn fjallar um frelsis- hugtakiö i heimspeki Hegels og nefnist: „Freedom and Commu- nity in Hegel’s Politicai Phiiosophy”. Veröur hann fluttur laugardaginn 20. mars 1982 kl. 15:00 i stofu 101 i Lögbergi. 1 siðari fyrirlestrinum fjallar dr. Pelczynski um aödragandann aö setningu herlaga i Póllandi. Nefn- ist hann: „What went wrong in Poland?” og verður fluttur á sunnudag 21. mars, kl. 14:00 i hátiöarsal skólans. Fyrirlestrarnir veröa fluttir á ensku. öllum er heimill aðgangur. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning 17. mars 1982 01- 04 — Dönskkróna. 06- 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala 9,999 10,027 18,063 18,114 8,224 8,247 1,2546 1,2581 1,6635 1,6681 1,7169 1,7217 2,1913 2,1975 1,6331 1,6377 0,2270 0,2276 5,3172 5,3321 3,8413 3,8521 4,2119 4,2237 0,00778 0,00780 0,5996 0,6013 0,1419 0,1423 0,0959 0,0962 0,04145 0,04156 14,849 14,890 FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 mánud. föstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13 19. Lokað um helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SeRUTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lá.iaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: manud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJODBoKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. apríl. kl 13-16 BoKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes- sími 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai sími 1321 Hitaveitubi lanir: Reykjavik, Kópa vogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f ra kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13 15.45). Laugardaga k 1.7.20 1 7 .30. Sunnudaga kl .8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i síma 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7-9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um kl.8-19 og á sunnudögum kl.9-13. Miðasölu lykur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdögum 7 8.30 og kl.17.15-19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudögum 9 12 Varmárlaug i AAosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga k1.7 8 og kl 17 18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið kl.14-17.30 sunnu daga kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 l april og október verða kvöldferðir á sunnudögum.— l mai, júni og septem ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst veróa kvöldferöir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi k 1.20/30 og fra Reykjavik k 1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Símsvari í Rvík sími 16420. __ Úr biómyndinni ..Fyrirkomulagiö’* sem veröur á dagskrá sjónvarpsins klukkan 21.55 i kvöld. Sjónvarp f kvöld kl. 21.55: Fyrirkomulagið” ff „Fyrirkomulagiö” (The Arrangement) bandarisk bió- mynd frá árinu 1969 verður sýnd i sjónvarpinu i kvöld klukkan 21.55. Myndin fjallar um forstöðumann auglýsinga- stofu, sem tekist hefur að afla sér verulegra tekna i lifinu. En einkalif hans er i rúst, hjónabandið er nánast ein- hverskonar „fyrirkomulag” framhjáhaldið lika, og raunar önnur samskipti hans viö fólk. Leikstjóri og höfundur: Elia Kazan. Leikendur: Kirk Douglas, Faye Dunaway, De- borah Kerr, Richard Bonne og Hume Cronyn. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. újvarp Föstudagur 19. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. Þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sveinbjörn Finnsson talar. 8.15 Veðuríregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hundurinn og ljónið” Suður-Aíriskt ævintýri eftir Alistair I. Leshoai. Jakob S. Jónsson les siðari hluta þýðingar sinnar. . 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- íregnir. 10.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Aö fortið skal hyggja” Umsjón: Gunnar Valdi- marsson. Úr islandsklukku og annálum. Lesari: Gunnar Sigurösson. 11.30 Morguntónleikar Erika Köth, Rudolf Schock, Erich Kunz o.fl. syngja atriöi úr „Meyjarskemmunni” eftir Schubert með hljómsveit Franks Fox. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Kréttir 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.10 „V'itt sé ég land og fagurt” eftir Guömund Kamban Valdimar Lárus- son leikari les (29). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Giefsur Sigurður Helga- son kynnir ljögur islensk ljóðskáld. 1 þessum lyrsta þætti kynnir hann Tómas Guðmundsson og nokkur ljóða hans. Lesari með Sigurði er Berglind Einars- dóttir. 16.50 Leitaö svara Hraln Páls- son félagsráðgjafi leitar svara við spurningum hlust- enda 17.00 Siödegistónleikar Wilhelm Kempií leikur á pianó Fjórar ballööur op. 10 eftir Johannes Brahms- /Mieczyslaw Horszowski, Sándor Végh og Pablo Casals leika Pianótrió nr. 3 i e-moll op. 1 eítir Ludwig van Beethoven. 18.45 Veðurlregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarls- maður: Arnþrúður Karls- dóttir. 20.00 Lög ungafólksins liildur Eiriksdóllir kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Einsöngur: Þórunn ölafsdóttir syngur islensk lög: Olalur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. A fjailabaksleiö eystri Sigurður Kristinsson kennari segir lrá búsetu i Stafaíellsíjöllum, einkum á Grund i Viöidal: — lyrsti hluti al þremur. c. Skriinslirima eftir Sigurð ola Sigurðsson i Flatey um skoplegan atburö vestur þar fyrir 70 áruin. Baldur Pálmason les d. ilún iökaöi glimu i gamla daga.Þórar- inn Björnsson frá Austur- görðum i Kelduhverfi talar við Andreu Pálinu Jóns- dóttur i Leirhöfn á Mel- rakkasléttu. e. Kórsöngur: Karlakórinn Kóstbræöur syngur lög eftir Gylla Þ. Gislason. Söngstjóri: Jón Þórarinsson. 22.15 Veöurlregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. I.estur Passiusálma (35). 22.40 Kranklin D. ltoosevelt Gylfi Gröndal les Ur bók sinni (7). 23.05 Kvöldgestir — þáttur Jónasar Jónassonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 19. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.50 Allt i gamni meö Harold Lloyds/h Syrpa Ur gömlum gamanmyndum. 21.20 Fréttaspegill. Umsjón: Bogi Agústsson. 21.55 „Fyrirkomulagiö” (The Arrangement) Bandarisk biómynd frá árinu 1969. Leikstjóriog höfundur: Elia Kazan. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Faye Dunaway, Deborah Kerr, Richard Boone og Hume Cronyn. Myndin fjallar um forstöðu- mann auglýsingastofu, sem hefur tekist að afla sér verulegra tekna i lifinu. En einkalif hans er i rUst, hjónabandið er nánast eins konar ,,fy rirkorn ul ag ” framhjáhaldið li'ka og raun- ar önnur samskipti hans við fólk. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.55 Dagskrárlok

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.