Tíminn - 07.04.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.04.1982, Blaðsíða 10
10 Miðvikudagur 7. apríl 1982 heimilistfmin n umsjón: B.St. og K.L. AKureyri A Dalvík A Olafsfjörður A Slglufjörður A HofsósVarmahl. „ A „ A . r Sauiárkrókur A Hafnarbú&tn Sklpagötu 4 NOfJurg.62 KEA Brekkug.1 KEA KEA Byggiarv.98 Hafnarstr. 21 KEA Strandg.25 K)ðrm»riu&ur | KEAHriulundi KEA Hatnarbr. Valberg | A&algötu 16 [GesturFanndal KEA Venlunar1éiag|| Kaupféiag || Kaupféiag| | Kaupf.Skagf. Matvörubú&ln Tindastóil Suburg.6 Suöurg. 2-4 Siglufj. Túng.3 Skagfir&inga Skagfir&inga Skagf&r. A&algötu 8 Sykur, Dansukker 2 kg 15.60 15.50 13.60 13.60 12.80 13.60 13.60 12.00 12.80 12.80 15.80 12.50 12.80 15.00 14.75 14.75 14.75 16.85 16.20 16.85 12.00 14.15 Púðursykur dökkur Dansukker 'h kg 6.85 6.70 6.05 6.80 6.50 6.80 6.50 6.50 4.90 6.50 6.50 7.40 6.50 6.50 6.80 6.85 7.00 7.10 _ 6.90 7.40 4.90 6.60 Flórsykur Dansukker V2 kg 5.15 5.70 5.10 5.50 5.50 5.80 5.50 5.50 4.65 5.50 5.50 5.70 5.75 5.45 5.80 6.30 5.95 6.30 6.00 5.90 6.30 4.65 5.65 Slrrku-molasykurl kg - 12.95 12.30 16.20 16.20 16.20 16.20 16.20 11.25 16.20 16.20 14.40 13.90 13.25 14.30 19.70 18.80 17.70 14.95 _ 19.70 11.25 15.40 Molasykur hardr. Dansukker 'h kg 7.90 - 5.80 7.05 5.80 7.05 7.05 7.85 6.25 7.85 5.80 8.30 - 5.80 6.40 7.70 7.35 7.70 8.10 7.30 8.30 5.80 7.05 Hvelti 5 Ibs. 19.9511 - 17.7011 19.6011 19.6021 19.3521 19.6021 19.6021 18.3021 19.6021 19.6021 22.5011 12.5011 19.3521 - 18.8021 18.8021 18.7521 21.1511 20.7011 22.50 12.50 19.20 Pama hrísmjöl 350 gr. - 6.85 6.60 - 5.90 7.75 9.10 5.90 7.95 9.10 7.75 6.85 4.80 5.90 6.25 7.70 9.05 7.70 9.05 14.70 14.70 4.80 7.70 Rlver rice hrlsgr|ón 454 gr. 6.95 7.35 6.60 7.30 7.30 6.20 7.30 7.30 6.20 7.30 7.30 7.60 - 7.30 8.00 8.15 8.55 7.25 7.70 8.90 8.90 6.20 7.40 Solgryn haframjöl 950 gr. 18.70 17.35 15.75 19.45 19.75 19.75 19.75 19.75 16.80 19.75 19.75 18.40 - 16.25 17.40 19.65 19.60 19.45 19.20 17.90 19.75 15.75 18.65 Royal lyftiduft 450 gr. 15.70 15.75 12.80 15.60 15.60 15.60 15.60 15.60 13.25 15.60 13.00 14.75 13.00 15.60 16.00 13.50 15.85 15.60 14.55 _ 16.00 12.80 14.90 Golden Lye’s síróp 500 gr. - - 21.80 25.85 25.85 25.85 25.85 25.85 22.00 25.85 25.85 31.50 24.00 25.85 30.10 - 26.25 26.35 30.20 _ 31.50 21.80 26.20 Vanllludropar, IftlO glas 2.60 2.45 2.35 2.60 2.60 2.60 2.60 2.60 2.20 2.60 2.50 2.65 1.40 2.50 2.50 2.55 2.70 2.40 3.15 2.70 3.15 1.40 2.50 Qulck kókómalt 453 gr. 18.30 - 19.00 21.35 21.45 16.55 21.35 21.35 18.15 21.35 19.35 21.50 15.50 19.35 - 17.05 18.70 19.55 19.05 18.90 21.50 15.50 19.30 Cadbury’s kakó 400 gr. - 42.85 37.90 41.30 - 41.30 42.20 41.30 35.10 41.30 - - 42.00 41.30 40.00 38.65 - 38.70 37.25 - 42.85 35.10 40.10 Royal vanillubúðingur 90 gr. - 4.50 4.05 4.40 4.40 3.95 4.40 4.40 3.35 3.95 4.40 4.60 3.25 3.65 4.50 3.70 3.70 4.00 4.40 4.10 4.60 3.25 4.10 Maggi sveppasúpa 65 gr. 4.30 4.75 4.40 4.70 4.70 4.70 4.70 4.70 4.00 4.70 4.70 5.20 4.20 3.30 4.40 5.05 3.55 5.05 4.85 4.95 5.20 3.30 4.55 Toro Bérnaise sósa 27 gr. 3.40 - 2.75 - 3.10 2.75 - 3.10 2.65 - 3.10 3.30 - 2.75 - 3.20 3.10 3.15 3.20 3.40 3.40 2.65 3.05 Honlg súputonlngar glas 24 teningar - 8.40 6.35 8.85 6.35 6.35 6.35 - 5.40 8.85 - 8.95 7.50 8.85 - 6.25 - _ 8.65 _ 8.95 5.40 7.45 Knorr kod og grill kryddery 88 gr. 6.80 8.90 5.20 6.15 8.65 8.70 7.45 8.70 7.35 6.70 8.65 8.70 - 5.75 6.00 8.75 _ 8.90 5.90 I 8.90 5.20 7.50 Honlg spaghetti 227 gr. 11.40 8.40 10.25 8.15 8.15 8.15 8.15 8.15 6.95 8.15 8.15 11.60 10.50 8.15 9.00 8.45 _ 8.60 8.65 8.70 11.60 6.95 8.85 Melroses tegrisjur 40 gr. 7.70 7.65 6.25 - 6.75 - 7.75 7.75 6.60 - 6.75 6.90 4.50 6.75 6.70 8.00 7.20 7.25 7.80 6.60 8.00 4.50 7.00 Bragakaffi250gr. 12.90 11.50 11.60 12.90 12.90 12.90 12.90 12.90 11.60 12.90 12.90 12.90 12.90 12.90 12.90 12.90 12.90 12.90 12.90 12.90 12.90 11.50 12.70 Instant kaff i, Nescafé guld 50 gr. - 31.95 22.25 30.45 30.40 30.40 30.45 30.45 25.90 30.40 - 30.90 - 30.45 - 22.25 23.75 _ _ 31.50 31.95 22.25 28.70 Frón mjólkurkex 400 gr. 13.50 13.50 11.75 13.45 12.00 13.45 13.45 13.45 11.45 13.45 12.00 13.50 9.00 12.00 12.00 12.15 11.60 13.65 13.95 12.50 13.95 9.00 12.60 Frón hafrakex - - ■ 6.50 9.05 - 9.05 9.05 9.05 7.70 8.40 9.05 9.30 - 4.20 7.00 4.75 8.80 _ _ - 9.30 4.20 7.85 Jakobstekex200gr. 8.00 - 7.60 8.80 8.80 8.80 8.80 8.80 7.50 8.80 - 8.40 6.85 8.80 7.85 _ _ 8.25 _ - 8.80 6.85 8.30 Ora grænar baunlr 'h dós 10.85 10.75 7.60 10.70 8.80 10.70 10.70 7.95 9.10 10.70 8.80 10.70 10.90 8.80 10.90 9.35 7.70 9.15 10.85 8.85 10.90 7.60 9.70 Orarauðkál 1/2dós 14.95 13.10 11.25 12.75 14.90 - 14.90 12.75 10.85 12.75 - 14.75 14.80 12.75 13.10 13.20 _ 12.40 15.10 _ 15.10 10.85 13.40 Ora fiskbúölngur Vi dós 24.00 23.50 22.30 26.30 26.30 26.35 26.20 23.00 22.35 23.00 23.00 26.45 27.50 26.30 27.50 23.70 27.00 26.85 23.35 27.50 27.50 22.30 25.10 Oraflskbollur’/idós 16.95 19.20 18.00 18.90 18.90 18.90 18.90 18.90 16.05 16.50 18.90 18.95 19.50 16.50 19.50 18.60 19.35 19.20 19.20 19.50 19.50 16.05 18.50 Ora maískorn V2 dós 12.35 17.20 13.00 - 16.95 16.95 16.95 16.95 17.85 16.95 16.95 20.90 21.00 16.60 21.00 17.35 _ 17.35 17.30 15.90 21.00 12.35 17.20 Vals tómatsósa 430 gr. - 8.60 7.10 8.20 8.55 - 8.55 12.05 7.20 8.20 8.20 8.70 9.20 8.20 9.20 8.35 8.50 8.50 8.55 8.90 12.05 7.10 8.60 Llbby’s tómatsósa 340 gr. 10.00 10.00 7.40 9.60 10.40 9.60 9.60 9.00 8.15 10.40 9.75 10.30 8.40 9.60 10.25 - _ 9.10 _ 10.70 10.70 7.40 9.55 SSslnnep200gr. 6.60 6.60 3.05 - 6.55 6.55 6.55 3.60 5.55 6.55 6.55 5.70 6.50 3.60 - 6.50 6.75 6.50 _ 5.70 6.75. 3.05 5.85 Gunnars majones 250 ml 10.35 10.35 9.30 9.80 9.80 9.80 - 9.80 8.35 9.80 9.80 9.90 9.50 9.80 9.45 9.85 10.60 9.80 _ _ 10.60 8.35 9.75 EgslKg 46.00 48.00 46.20 52.50 52.50 52.50 47.50 52.50 52.50 52.50 47.50 57.00 52.00 55.00 55.00 47.00 53.75 51.00 51.00 48.00 67.00 46.00 51.00 Flóru smjörlíki 500 gr. - 8.30 - 8.30 8.30 8.30 8.30 8.30 8.30 8.30 - 8.30 - 8.30 8.30 8.30 8.30 8.30 8.30 8.30 8.30 8.30 8.30 Sanasol sykraö 250 ml - - 12.40 19.20 19.30 15.80 - 18.40 16.30 19.20 18.40 - - 19.20 - 14:70 19.15 15.90 14.50 _ .19.30 12.40 17.10 Sardínur í olíu K. Jónsson 106 gr. 8.40 8.50 7.05 8.40 8.30 8.40 8.40 8.40 7.15 8.40 8.40 8.40 8.90 8.40 8.50 8.65 8.40 7.50 6.60 8.70 8.90 6.60 8.20 Rækja K. Jónsson 200 gr. 18.15 19.05 16.35 18.15 18.15 18.15 - 18.15 15.45 18.15 18.15 19.30 16.00 - - 11.55 _ 18.70 _ 19.30 11.55 17.40 KEA lifrarkœfa Va dós 7.75 9.10 6.95 7.75 7.75 9.10 9.10 9.10 9.10 7.75 7.75 - - 9.10 - - _ - 9.10 _ 9.10' 6.95 8.40 Regin WC pappfr 1 rúlla - - - 5.80 5.80 4.75 5.80 5.80 - 5.80 4.75 4.10 2.65 4.05 - 5.80 - 5.80 4.85 _ 5.80 2.65 5.05 Vex þvottaefnl 700 gr. 15.25 15.25 13.70 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 12.15 15.25 15.25 15.25 15.25 13.35 13.25 13.75 14.70 15.70 15.95 15.70 15.95 12.15 14.80 Dixan þvottaefnl 600 gr. - - 18.55 20.95 20.95 20.95 20.95 20.95 17.80 20.95 20.95 21.50 - 20.95 - 22.55 _ 21.85 _ 21.90 22.55 17.80 20.85 Vex sítrónulögur 0.6 Itr. - 9.65 8.65 9.65 9.65 9.65 9.65 9.65 7.65 9.65 - 9.65 9.65 6.20 9.65 9.90 6.35 9.90 10.30 _ 10.30 6.20 9.15 prif hrelngerningalögur 1.2 Itr. - 18.15 16.30 18.15 17.05 18.15 18.15 18.15 14.50 18.15 17.05 18.15 18.15 17.05 18.15 17.55 18.70 18.70 19.20 _ 19.20 14.50 17.75 Klór, Clorox 11tr. - 15.30 11.95 14.60 14.60 14.60 14.60 14.60 12.40 14.60 14.60 - 14.60 14.60 _ 11.95 13.50 13.35 14.95 _ 15.30 ""11.95 14.05 Vimræstlduft297gr. 5.20 ■- 5.20 6.15 6.15 6.15 6.15 6.15 5.25 6.15 6.15 - 5.60 6.75 6.00 6.15 6.20 - 6.05 - 6.75 5.20 5.95 Luxsápa 90 gr. 3.70 3.60 4.25 4.65 4.65 3.60 3.60 3.60 3.95 4.65 4.65 4.80 3.50 3.85 4.85 3.85 3.85 3.85 4.85 4.90 4.90 3.50 4.15 Nivea krem 60 ml 11.95 7.05 9.75 - 11.75 - 11.75 11.75 9.70 10.20 11.95 11.80 5.00 7.20 10.40 - - 11.75 11.85 11.95 5.00 10.25 1) Plllsbury s hyeiti 42.8% mismunur á hæsta oa læastn 735.65 515.30 647.50 A þcssari skýrslu sést verð 50 vörutegunda i 20 verslunum norðanlands. Meiri verðmunur milli verslana norðanlandsen á Reykjavíkursvædinu — 50 vörutegundir í 20 verslunum ódýrastar 515.30 en dýrastar 735.65. Mlunurinn er 42.8 % Hvers páska- ■ Starfsmenn Verölagsstofnun- ar heimsóttu nýlenduvöruversl- anir i Eyjafjarðar- og Skaga- fjaröarsýslum dagana 15.-18. mars s.l. Þeir öfluðu upplýsinga um verð & algengum vörutegund- um, og hafa niðurstöður rann- sókna þeirra verið birtar. 1 könnuninni kemur fram all- mikill verömunur i einstökum verslunum. Þar eru einkum til- teknar vörutegundir, sem vænta mátti mismunar á f verði, m.a. vegna hárrar heimilaðrar álagn- ingar. Landbúnaðarvörur eru ekki i könnuninni, en verö á þeim eryfirleittþað sama i verslunum. Til rannsóknarinnar voru eink- um valdar vörur sem fást i flest- um verslana, og því falla út úr könnuninni ýmsar vörur sem seldar eru aðeins i' vissum versl- unarkeðjum svo sem kaupfélags- verslunum. Ef þaa- 50 vörutegundir, sem fjallað er hér um, hefðu verið keyptar þar sem þær reyndust ö- dýrastar, hefði þurft að greiða fyrir þær 505.30 krónur. Ef þær hins vegar hefðu verið keyptar þar sem þær reyndust dýrastar hefði þurft að greiða fyrir þær 735.65 kr. — eöa 42.8% hærri upp- hæð. Þessi munur er öllu meiri en fram hefur komið i könnunum á Reykjavikursvæðinu og eru helstu skýringar þær, að einstaka verslanir sem þarna koma til greina, legRja ekki flutnings- kostnaö á innkaupsverð vörunn- ar, og eins þaö að algengara virð- ist að vöruþirgðir séu eldri úti á landsþyggöinni. Ef samanþuröur er gerður á þeim 12 vörutegundum sem til eru i öllum verslunum, reynist mismunur á ódýrustu og dýrustu versluninni vera 17.7%. hænarT ■ Vitið þið — að egg eru miklu bragðbetri, ef þau eru geymd utan við ísskápinn en ekki inni í honum? Það má geyma þau á ýmsa vegu, en hér er mynd af ,,egg ja-hænu" sem smíðuðer úr tré og geymir 10 egg, sem þægilegt er að ná til. „Eggja-hænan" kemst fyrir hvar sem er og er fremur til yndisauka heldur en hitt. Skemmtilegt föndur fyrir hagleiksfólk og áreiðanlega kærkomin gjöf í eldhús- ið. ■ Hvers vegna einmitt egg hafa orðið ríkjandi þáttur i mataræðium páskana, hefur ekki veriðútskýrt til fulls. Þó er álitið, að eggjaát sé elsti siður, sem tengist páskum. Margar tilgátur hafa verið uppi um þennan sið. Algengasta skýringin er sú, að eggjaátið tengist föst- unni, sem kaþóskir halda i 40 daga fyrir páska. A föstunni var neysla eggja, i hvaða formi sem er bönnuð, og þeg- ar svo föstunni lauk, varð fólk að byggja sig upp á nýtt með sterkum og næringar- rikum mat. Páskar falla ekki á sama dag frá ári til árs, eins og jólin, en um páska- leytið hófst aðalvarptimi hænsnanna i gamla bænda- þjóðfélaginu að loknum löng- um vetri. Nú á dögum verpa hæn- urnar árið um kring og lækn- ar vara við of mikilli eggja- neyslu sökum hins mikla kól- esterol-innihalds þeirra. önnur skýring, sem hefur verið gefin á páskaeggjum, ersú.aöeggið sé tákn endur- fæðingar og lifs, en það er i samræmi við boðskap páskahátiðarinnar. Einn er sá siður innan grísku rétt- trúnaðarkirkjunnar, sem bendir til að páskaeggin eigi sér trúarlegan uppruna. Þar hefur löngum tiðkast að nevta eggja, og annarrar fæðu, við grafir látinna ætt- ingja á páskadagsmorgun. Fyrir kom einnig, að egg voru lögð i gröfina með hin- um framliðna. Rétt eins og kjúklingurinn brýtur skurn- ina til að koma út, er þess vænst að hinir dauðu stigi upp úr gröfum sinum á efsta degi eins og á páskadag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.