Tíminn - 07.04.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.04.1982, Blaðsíða 16
FAHR sláttuþyrlur Miövikudagur 7. april 1982 Eftirsóttu „Cabína,# rúmsam- stæðurnar komnar aftur. Verð kr. 4.580,00 m/dýnu. Glæsileg fermingargjöf Húsgögn og Suðurlandsb„ut 18 innrettingar simi 86 900 Frá aðalfundi Félags leið- sögumanna ■ Aðalfundur Félags leiðsögu- manna var haldinn 10. febrúar siöastliðinn. Félagið á 10 ára af- mæli á þessu ári og hyggst minn- ast þess á ýmsan hátt. Fundurinn kaus Vigdisi Finnbogadóttur for- seta íslands heiðursfélaga Félags leiðsögumanna. Félagsmenn eru nú 230. t skýrslu stjórnar kom fram, að fyrstu leiðsögumennirnir fengu „skráningu” hjá Ferðamálaráði á siöasta starfsári. Skráningin samsvarar þvi sem kallað er „authorization” i öörum ferða- mannalöndum og gildir til 5 ára i senn samkvæmt reglugerð. Félagið fékk nýtt félagsmerki á árinu og hefur sótt um einkaleyfi á þvi. Félagið er virkur aðili að sam- tökum leiðsögumanna á Norður- löndum, IGC, sem m.a. heldur ár- lega ráðstefnu norrænna leið- sögumanna og verður sú næsta i Kaupmannahöfn 21.-25. april. t stjórn FL eru: Júlia Svein- bjarnardóttir formaður, Asta Sig- urðardóttir, Friðrik Harldsson, Kristbjörg Þórhallsdóttir og Inga Ingibjörg Guðmundsdóttir. Ályktun frá Félagi bóka- gerðarmanna send til Al- þingis Eftirfarandi ályktun var sam- þykkt samhljóða á félagsfundi FBM, þ. 24. mars sl.: „Félagsfundur i Félagi bóka- gerðarmanna, haldinn 24. mars 1982 lýsir yfir fullum stuðningi við framkomið frumvarp til laga nr. 281 um breytingar á lögum nr.87 frá 24. desember 1971 um orlof. Hér er á ferðinni breytingartil- laga á orlofslögum, sem felur i sér að laugardagar séu ekki reiknaðir með i orlofi. Verkalýös- hreyfingin hefur um langan tima barist fyrir þessu réttlætismáli }=j ÁRMÚLA11 + Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð vegna fráfalls Sigurveigar Björnsdóttur frá Grjótnesi f.h. systkina og annarra vandamanna Stefán Björnsson Svanhvit Friðriksdóttir. Bróðir okkar Páll Pálsson húsasmiðameistari frá Söndum i Meðallandi Hraunteigi 17 Reykjavik veröur jarðsunginn 7. april kl. 10.30. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hans er bent á Krabbameinsfélag tslands Systkinin. BRÚÐUVAGNAR 3 gerðir BRÚÐU- KERRUR 4 gerðir Póstkröfusími 14806 Klippótek- Breiðholti ■ Nýlega var opnuð ný rakarastofa að Eddufelli 2, Fellagöröum I Rreiðholti. Hárskerameistari er Benedikt Garðarsson. Stofan býður upp á alla almenna þjónustu svo sem klippingu og blást- ur fyrir dömur, herra og börn. Einnig permanent, djúpnæringarkúra, glansskol og stripulitanir. Þá mun jafnan verða á boðstólum úrval hár- snyrtivara. Starfsmenn eru 2 auk meistara. (TimamyndRóbert). við dræmar undirtektir atvinnu- rekenda að vanda. Það er þvi löngu orðið timabært að Alþingi taki málið i sinar hendur og full- geri þau lög sem það setti um or- lof á sínum tima. Félagsfundurinn skorar þvi á Alþingi að sýna þá einurö og rétt- sýni að samþykkja þetta frum- varp sem lög frá þvi þingi sem nú situr.” Ljósmyndasaf nið er flutt að Flókagötu 35 ■ Nú nýlega flutti Ljósmynda- safnið aðsetur sitt að Flókagötu 35, og mun safnið verða opið al- menningi á milli kl. 13-16 alla virka daga, en allar upplýsingar munu veittar i sima 17922 á venjulegum skrifstofutima á milli kl .9-17. Pétur ólafnon f ©Ljóimyndusajnii m*J LJÓSMYNDASAFNtD • Þrjár stærðir: 1/65 m. 1,85 m. og 2,10 m. • Sterkbyggðar og traustar. • Til afgreiðslu á vetrarverði. heimsóknartfmi apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 2. april til 9. april er i Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl.22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9 18.30 og til skiptis ar.nan hvern laugardag k1.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplýsingar i sim svara nr. 51600 Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartíma buða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21 22 A helgi dögum er opið f rá k1.11-12. 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 919. Laugardaga, helgidaga og al- menna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lógregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Kellavik: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla sími 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. HUsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. olafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi- lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Simanúmer lögreglu og slökkviliðs á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (svæðisnúmar 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. siysavarðstotan i Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og á laugardögum frá kl.14-16. sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni í sima Lækna félags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilis lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til kfukkan 8 árd. á mánu ‘ dögum er læknavakt i sima 21230. • Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjonustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Sfðu- múla 3-5, Reykjavfk. Upplýsingar veiftar I slma 82399. Kvöldslmaþjónusta SAA alla daga' árslns frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Slðu- múli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl.14- 18 virka daga. Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl. 16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga k1.15 til k1.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga k1.14 til kl. 17 og kl.19 til k1.20 Grensásdeild: AAánudaga til föstu daga kl.16 til kl.19.30. Lauþardaga og sunnudaga kl.14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga k1.15.30 til k1.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl.17 á helgidögum. Vif i Isstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá k1.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga k1.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl .20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.15- 16 og kl.19 19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30 16 og 19. 19.30. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið trá 1. júm til 31. ágúst frá kl. '3:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no 10 frá Hlemmi. Listasatn Einars Jónssonar Opið oaglega nema mánudaga frá kl.. 13.30- 16. Asgrimssatn Asgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1.30— 4 ADALSAFN — utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, stmi 27155. Opið ýmislegt heilsugæsla bókasöfn löggæsla söfn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.