Tíminn - 07.04.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 07.04.1982, Blaðsíða 17
Miövikudagur 7. april 1982 21 útvarp sjónvarp „Eyrun min heyröu eitthvaö og sögöu maganum i mér og maginn sagöi: Vaknaöu.... svoleiöis vissi ég”. DENNI DÆMALAUSI andlát Guðrún Guönadóttir, Þverholti 21, Keflavik lést i Landspitalan- um 2. april. Kristin Guðjónsdóttir Brim- hólabraut 15, Vestmannaeyjum andaöist i Sjúkrahúsi Vest- mannaeyja 4. april. Þorbergur Guömundsson, Eg- ilsgötu 12, lést að heimili sinu 2. april. Gauti Hannesson, kennari Reynimei 90 andaðist 4. april. Þorvaldur Guðmundsson, bóndi Bíldsfelli lést 3. april. Ólöf Jónsdóttir frá Álftárósi andaðist á dvalarheimili aldr- aðra, Borgarnesi 2. april. Guðný Jónsdóttir fyrrverandi veitingakona Skipholti 40 lést i Borgarspitalanum aðfaranótt 5. april. Reidar G. Albertsson, kennari Álfheimum 36lést föstudaginn 2. april. Hólmfriður Dvaiðsdóttir Há- teigsvegi 16, varð bráðkvödd aö heimili sinu 28. mars s.l. Útförin hefur fariö fram i kyrrþey. Ingimar H. Jóhannesson, kenn- ari Njörvasundi 2, andaöist 2. april á Elliheimilinu Grund. Ingólfur Nielssonlést að Hrafn- istu 2. april. Stjórnarkjör í Félagi bóka- gerðarmanna ■ Fimmtudaginn 18. mars sl. lauk stjórnarkosningu i Félagi bókagerðarmanna. 12 félags- menn voru i framboði til 3ja sæta i aðalstjórn félagsins og 3ja vara- mannssæta en á hverju ári geng- ur út helmingur stjórnar og vara- stjórnar. Kosningu hlutu Svanur Jóhann- esson, bókbindari, ómar Frank- linsson, offsetprentari og Baldur H. Aspar, prentari. Auk þeirra skipa stjórn FBM þau Magnús Einar Sigurðsson, formaður, Guðrún Guðnadóttir, Gisli Elias- son og Þórir Guöjónsson. Ferðamannaþjónusta á Hellu kynnt í bæklingi ■ Nokkur fyrirtæki á Hellu og i nágrenni, er hafa ferðamanna- þjónustu á boðstólum hafa i sam- einingu gefið út upplýsingabækl- ing fyrir feröafólk. Er þá miðaö við, að ferðafólkiö hafi Hellu sem dvalarstaö, en i bæklingnum eru upplýsingar um hugsanlegar dagsferðir út frá Hellu, og hvaö þar stendur ferðafólki til boða. Má þar nefna bæði eins dags ferð- ir og lengri ferðalög, einnig er hægt að fá leigöa hesta, tjöld og annan viðleguútbúnað og jeppa- ferðir og rútuferðir um byggðar sveitir og óbyggðir standa til boða. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning 1. april - -1982 Kaup Sala 01 —Bandaríkjadollar ... 10,200 10,228 02 —Sterlingspund ... 18,207 18,257 03 — Kanadadollar ... 8,309 8,331 04 — Dönsk króna ... 1,2403 1,2437 05 — Norsk króna ... 1,6691 1,6737 06 — Sænsk króna ... 1,7204 1,7251 07 — Finnsktmark ... 2,2087 2,2148 08 — Franskur franki ... 1,6280 1,6325 09— Belgiskur franki ... 0,2243 0,2249 10 — Svissneskur franki ... 5,2809 5,2954 11 — Hollensk florina ... 3,8195 3,8300 12 — Vesturþýzkt mark ... 4,2350 4,2466 13 — ttölsklira ... 0,00773 0,00775 14 — Austurriskur sch ... 0,6030 0,6047 15— Portúg. Escudo ... 0,1425 0,1428 16 — Spánsku peseti ... 0,0957 0,0960 17 — Japanskt yen • ... 0,04122 0,04134 18 — Irsktpund .... 14,691 14,731 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi 11,3535 11,3847 FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 mánud.föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júní og ágúst. Lokað júli- mánuö vegna sumarleyfa. SÉRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, sími 27155. Bókakassar lá.iaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 BóKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 13-16 BÓKABILAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414 Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa vogur og Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simarl088 og 1533, Hafn , arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ sundstadir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13 15.45). Laugardaga k 1.7 .20 1 7 .30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð -i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í sima 15004, í Laugardalslaug í sima 34039. Kópavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um k1.8 19 og á sunnudögum kl.9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkum dögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudögum 9 12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga k1.7 8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið kl. 14-17.30 sunnu daga kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla vlrka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. f áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 -17.30 Frá Reykjavik K1.10.00 13.00 16.00 19.00 l april og október verða kvöldferðir á sunnudögum,— I mai, júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — i júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rviksimi 16050. Simsvari i Rvík simi 16420. ■ Tvær stjörnur þöglu myndanna, Gloria Swanson og Rud- olph Valentino i myndinni „Beyond the Rocks” frá 1922. Sjónvarp klukkan 21.15: Hollywood 99 nýr framhaldsþáttur I þáttunum er brugðið upp> atriðum úr gömlum myndum, en jafnframt er kynnt saga þessa tima og áhersla lögð á mikla tækniþekkingu og list- ræn vinnubrögð brautryðjend- anna. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. ■ „Hollywood” nefnist nýr myndaflokkur sem hefur göngu sina i sjónvarpinu klukkan 21.15 i kvöld. „Braut- ryðjendurnir” heitir fyrsti þátturinnaf þrettán. Þættirnir eru breskir og fjalla þeir um timabil þöglu kvikmyndanna. ujvarp Miðvikudagur 7. april 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.20 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristj- ánsson og Guðrún Birgis- dóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð: Baldur Kristjánsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (iltdr.). Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigurbjöm biskup Einars- son segir börnunum frá at- burðum kyrru viku. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson. Rætt við Jón Guðmundsson, varafor- mann Félags smábátaeig- enda f Reykjavik. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 tslenskt mál (Endurtek- inn þáttur Asgeirs Blöndal Magnússonar frá laugar- deginum). 11.20 Morguntónleikar: Norsk tónlist Sinfdniuhljómsveit „Harmonien” I Björgvin leikur tvær Norskar rap- sódiur eftir Johan Svend- sen; Karsten Andersen stj./ Sinfóniuhljómsveit norska útvarpsins leikur lög eftir norsk tónskáld, öivind Bergh stj. 12.00 Dagskrá. Tdnleikar. Til- kynningar. 12.20 Fre'ttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Viðelda Indlands” eftir Sigurð A. Magnússon Höf- undur les (8). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion” eftir K.M. Peyton Silja Að- alsteinsdóttir les þýöingu sina (5). 16.40 Litli barnatíminn Gréta ólafsdóttir stjórnar barna- tima á Akureyri. 17.00 Siðdegistónleikar: ts- lensk tónlist Guðný Guö- mundsdóttir og Halldór Haraldsson leika Fiðlusón- ötu eftir Jón Nordal. 17.15 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 18.00 Ttínleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Gömul tónlist Ásgeir Bragason og Snorri örn Snorrason kynna. 20.35 Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik Þróttar og Dukla Prag i undanúrslitum i Laugardalshöll. 21.20 Kórsöngur: Monteverdi- kórinn i Lundúnum syngur tvær mótettur eftir Johann SebastianBach. Stjórnandi: John Elliot Gardiner. a. „Der Gerechte kommt um” b. ,,Der Geist hilft unser Schwachheit auf” (Hljóðrit- að á Bach-hátföinni i Nurn- berg s.l. sumar). 21.35 Útvarpssagan: „Himin- bjargarsaga eða Skógar- draumur” e. Þorstein frá Ilamri Höfundur les (3). 22.05 Garðar Cortes syngur Is- lensk lög Krystyna Cortes leikur á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (49). 22.40 „Geiri húsmaður”, smá- saga eftir Guðmund Friö- jónsson Sigurður Sigur- mundsson les. 23.00 Tangó Halldór Runólfs- son kynnir tónleika I Fé- lagsstofnun stúdenta 16. september s.l. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 7. april 18.00 Prinsessan Lindagull Ævintýri eftir finnska rit- höfundinn Zacharias Tope- lius. Þetta er teiknimynda- saga um Lindagull, sem er dóttir Shah Nadir sem endur fyrir löngu réði allri Persiu. Móðir hennar er frá fjarlægulandi i norðri. Þýð- andi: Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 18.30 Verkfæri dýrannaEitt er það sem skilur að manninn frá dýrunum, en það eru einstakir hæfileikar hans til þess að búa til og nota verk- færi. Hins ber að gæta að þessi eiginleiki er ekki einkaeign mannsins. Marg- ar tegundir dýra jaröarinn- ar nota einnig verkfæri. Um þetta og fleira fjallar þessi breska fræðslumynd. Þýð- andi: Óskar Ingimarsson. Þulur: Friðbjörn Gunn- laugsson. 18.55 Könnunarferöin Þriðji þáttur. Enskukennsla. 19.15 EM á skautum Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.55 Ekki seinna vænnaKvik- mynd um aldraöa sem Al-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.