Tíminn - 07.05.1982, Qupperneq 6

Tíminn - 07.05.1982, Qupperneq 6
6 mmm Föstudagur 7. mai 1982 325 kg • Nákvæm dreifing *Auóveld stilling *Lítió vióhald 700 kg atVFlA/q sr ®«2 MÁTTURHINNAMÖRGU *Orugg tenging ♦Dönsk gæóaframleiósla 3%afslátturtil 15.maí VEIADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavík MÚLAMEGINJ Sími38900 Angórakanina þefar af ullinni sinni. Angorakanmur — eftir Gudmund Jónsson, rádunaut ■ BUskapur meö s.n. Angorakan- inur hófst hér á landi sl. haust meö þvi aö fjórir framtakssamir menn á Suöurlandi fluttu inn 40 kaninur frá Þýzkalandi. Voru kaninurnar i sóttkvi i eina fimm mánuöi en eru nú komnar á þrjá Nýir stórglæsilegir traktorar frá FORD! • Samhæfður gírkassi með 8 gírum áfram og 4 afturábak • Öflugri og afkastameiri mótorar, en sparneytnari • Fjórhjóladrif fáanlegt á allar stærðir nýju FORD traktoranna • Fullkomnara vökvakerfi og fjöldi annarra nýjunga SÍMI 81500-ÁRIVIÚLA11 staöi á Suöurlandi og viröist framleiöslan lofa góöu. Kaninur þessar eru haföar til ullarframleiöslu (angoraull) og eru spunnar úr þeim ýmsar flikur eftir efnum og ástæöum. Oftast ér þá um aö ræöa blöndu úr angora- ull og einhverju ööru efni, annaö hvort gerviefni eöa ull. Viröast eiginleikar angoraullarinnar halda sér mjög vel þótt henni sé blandaö saman viö annaö efni. Hár þessarar ullar eru afar fin, þvermál þeirra er ekki nema ca. 1/10 af þvermáli hára i sauöaull, en samter garn úr angoraull mun sterkara en svipaö garn úr sauöa- ull. Framláösla angoraullar er allnokkur i Evrópu, en mest af henni berst þó frá Austurlöndum, einkum Kina, á markaö i Evrópu. Verölag afuröanna er nokkuö sveiflukennt eins og gengur meö vörur af þessu tagi, en þess má geta tilfróöleiks, aö fyrir um þaö bil ári siöan fengust ca. 70 þýzk mörk fyrir kilóiö. Verksmiöjur, sem sækjasteftir þessari ull vilja oftast kaupa all mikiö i einu, sem er skiljanlegt. Eftirspurnin er nokkuö breytileg og fylgir þvi nokkur áhætta aö stunda þessa framleiöslu, einkum ef hún er i stórum stil og miklu kostaö til hjá hverjum og einum. Mikilvægt atriöieraö ullin sé góö og flokkist vel því þá eru meiri lfkindi til þess aö hærra verö fáist fyrir hana. 1 framhaldi af þessu má geta þess aö islenzkar ullarverksmiöj- ur hafa sýnt þessari framleiöslu áhuga og fylgjast forráöamenn þeirra náiö meö framvindu bú- greinarinnar. Þaö er samt ljóst, aö til þess aö þær geti notaö þetta hráefni veröur ársframleiösla aö nema nokkrum tonnum á ári. Af þessu má ljóst vera aö allstór stofn þarf aö vera i landinu, stofn sem telur nokkur þúsund kani'nur. Kaninur lifa fýrst og fremst á fóöri úr jurtarikinu og er hey meginuppistaöan i fóöri þeirra, en nægir þeim þd ekki eingöngu. Þær éta ýmiskonar grænmeti af beztu lyst, en nauösynlegt er þó aö gefa þeim fóöurblöndu meö. Geldum kaninum er gefiö frekar litiö af fóöurblöndu (70 - lOOg), en þeim sem liggja á ungum er gefiö mun meira af henni. Fóðurbland- an er aö samsetningu mjög frá- brugöin samsetningu þeirra fóö- urblandna, sem menn þekkja. Kaninufóöurblanda er með 15 - 18% tréni, en heföbundnar blönd- ur eru sjaldan með meira en 5%. Þess vegna gengur ekki aö gefa kaninum aðrar fóöurblöndur en þær sem til þess eru ætlaðar og ber þvi að varast það. Húsnæöi fýrir kaninurnar þarf aö vera gott og er frumskilyröi aö þar sé ekki trekkur, en hann er kanínum hættulegur þviþá hættir þeim til aö fá lungnabólgu, eink- um ef þæreru nýrúnar. Hinsveg- ar er ekki nauðsyn aö hafa mjög heitt h já þeim og i 10 -15 stiga hita liður þeim vel. Kaninurnar eru hafðar einar i búri og er þaðgert vegnaþessaðþá eruminni likindi til þess aö ullin spillist og fari i ■ Guömundur Jónsson. flóka, en þaö gerir hún gjarnan, séu þær fleiri saman. Búrin eru i gruudvallar atriöum tvennskon- ar, annaöhvort eins og skápar meðfram veggjum, sem eru lok- aöir nema aö framan, eöa úr neti aö öllu leyti og komið fyrir á einni hæö eftir því sem aöstæður gefa tilefni til. Kaninurnar veröur aö rýja á þriggja mánaða fresti og má þaö ekki dragast svo neinu nemi þvi viö þaö minnka gæöi ullarinnar verulega. Otlit er fyrir aö sá stofn sem er kominn til landsins geti gefiö af sér 1000 - 1200 g á ári af ull. Kaninur eru afar frjósamar skepnur og eiga þær oftast 5 til 9 unga í einu. Meögöngutími er 5 vikurogeru ungarnir á spena 5 - 6 vikur. Ef vill má halda kanínun- um aftur aö því loknu. Gera má ráö fyriraösetja þurfiá ca.þriðj- ung stofnsins árlega til endurnýj- unar og erþvi sem ekki er notaö I þessum tilgangi slátraö og kjötiö selt. Rúningur er framkvæmdur meö vélklippum .og eru þaö vinnubrögö sem þeir veröa að læra, sem hyggjast leggja þetta fyrir sigen hægt er aö tileinka sér þetta á tiltölulega skömmum tima. Þá er það höfuö kostur viö þessar skepnur, hve þær eru gæf- ar og auðveldar f meöförum á all- an hátt og engum hættulegar, hvorki mönnum ná málleysingj- um. Angorakaninurækt getur veriö likleghliöar búgrein á sveitabæj- um og hentar þessi vinna mjög vel fólki sem á erfitt með aö ganga til almennrar erfiðisvinnu. Auk þess yröi um aö ræða nokkr- ar aukatekjur fyrir heimilið og fjölbreytni framleiðslunnar eykst. Aö lokum skal þess getiö, aö bú- skapur meö Angorakanínur fellur undir ákvæöi loödýraræktarlaga um leyfi til búreksturs af þessu tagi og verður aö afla þess hjá Landbúnaöarráöuneytinu. Þá er liklegt aö byrjaö veröi aö bjóöa kaninur til sölu á þessu ári og munuþeir sem þegar hafa fengið leyfi sitja fyrir meö afgreiöslu. Starfandi er félag kaninubænda og er formaöur þess Hlöðver Diö- riksson, Litlu-Hildisey A-Land- eyjum. MEST SELDU ABURÐARDREIFARARNIR HER A LANDI UM ARABIL IihiiIhiIIo

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.