Tíminn - 07.05.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 07.05.1982, Blaðsíða 19
Föstudagur 7. mai 1982 19 ■ Vélaborg h/f hefursclt 100 til 150Ursus dráttar- ■ Baldur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Véla- vélar á ári undanfarinn áratug. borgar. Timamyndir Róbert. „Bindum miklar vonir vid IMT dráttarvélina” — segir Baldur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri í Vélaborg h/f. Supaspread — —* ♦ Mjög öflugur kastari Stórir hjólbarðar Húmtak 4,1-5 rúmmetrar GOTT VERÐ OG GÓÐ GREIÐSLUKJÖR ■ ,, Uppistaðan í rekstri okkar er innfiutningur og sala á dráttar- véium og þjónusta þar aö iút- andi”, sagði Baldur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri f Vélaborg þegar Timinn spurði hann um hvað rekstur fyrirtækisins sner- ist. ,,Það eru alls niu gerðir drátt- arvéia sem við höfum á boðstól- um, fimm frá Ursus i Póllandi og fjórar frá IMT i Júgósiaviu. Við höfum verið með Ursus I tiu ár og útbreiðsia þeirra er kunnugri en frá þurfi að segja. Hins vegar er aðeins rúmt ár siðan við höfum innflutning á IMT dráttarvéium og við þau viðskipti bindum við miklar vonir.” — Standast þessar tegundir samanburð við dráttarvélar frá Vesturlöndum? „Já, það held ég tvimælalaust. Mér virðist þróun undanfarinna ára hafa verið sú að framleiðsla landbúnaðarvéla, og þá sérstak- lega dráttarvéla, hefur tekið stór- stigum framförum i Austur- Evrópulöndum á meðan Vestur- landaframleiðslan hefur staðið i stað”, sagði Baldur. „Svo má gjarnan bæta þvi við”, sagði Baldur, ,,að IMT dráttar- vélarnar eru gerðar eftir fyrir- mynd frá Massey Ferguson, en eru þrátt fyrir það mikið ódýrari en sambærilegar vélarfrá þeim.” ... tætarar, plógar og dreifarar... — Þið seljið fleira en dráttar- vélar? „Jú, jú, mikil ósköp. Við erum alltaf að bæta einhverju við. T.d. þá flytjum við inn og seljum mik- ið af allavega jarðvinnslutækjum frá Póllandi. Svo sem tætara, plóga og dreifara.” — Hefur stjórnmálaástandið i Póllandi engin áhrif á viðskiptin? „Nei, stjórnmálaástandið hefur alls ekki staðið i vegi fyrir okkur enda er þeim lifsnauðsyn að koma þessum vörum frá sér.” — Hverjar eru helstu nýjungar sem þið hafið uppá að bjóða? „Að undanförnu höfum við ver- ið að fikra okkur áfram með inn- flutning á heyvinnuvélum. Við höfum nýlega fengið góð umboð, m.a. frá British Lely, Stoll i V- Þýskalandi. Þá erum við i þann mund að fá umboð fyrir tækjum frá Austurriki og Frakklandi.” — Einhverja innlenda fram- leiðslu seljið þið? „Já við höfum orðið þeirrar á- nægju aðnjótandi að fá að stuðla að vexti islensks iðnaðar með þvi að hafa söluumboð fyrir Vikur- sturtuvagna. Þeir hafa sýnt að þeir eru vel samkeppnisfærir við álika framleiðslu, erlenda”, sagði Baldur. „Auk þess sem fram- leiðsla þeirra er lifibrauð fyrir einar fimm eða sex fjölskyldur austur i Vik i Mýrdal.” Svo má það gjarnan koma fram að nú erum við að hefja sölu á loftræstibúnaði fyrir gripahús af gerðinni Alfa Laval.” — Hvað um varahlutaþjón- ustu? „Við höfum frá upphafi lagt mikið uppúr þvi að eiga til góðan varahlutalager sem viðast á landinu. En það má alltaf gera betur og þvi stefnum við að þétta þjónustunetið enn með fjölgun uinboðsmanna úti á landsbyggð- inni. Meðþvi viljum viðgera góða þjónustu betri”, sagði Baldur að lokum. ^-Sjó. Suðurlandsbraut 32 - Sími 86500 Reykjavík TINDARNIR TALA SÍNU MÁLI Úrval tinda í allar heyvinnuvélar Múgavélatindar VICON FAHR KUHN Bestu kaupin úr beinum innflutningi HEYÞYRLUTINDAR ^ KAUPFÉLAGIÐ Við eigum úrval af heyvinnuvélatindum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.