Tíminn - 07.05.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.05.1982, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 7. mai 1982 Gunnar Guðbjartsson: hættulegir bú- f jársjúkdómar borist til landsins með ferðamönnum og far- á landi er heimilt að hafa með sér við komu til landsins án greiðslu aðflutningsgjalda fatnaö og ferðabúnað, sem þeir hafa haft með sér héðan til útlanda og auk þess varning fenginn erlendis i ferðinni, um borð i flutningsfari eða i tollfrjálsri verslun hér á landi — annan en þann sem talinn er i 2. gr. — fyrir allt að 1.400 kr. að smásöluverði á innkaupsstað. Andvirði matvæla (þ.m.t. sæl- gæti) má þó ekki nema meiru en 350 kr. Börn yngri en 12 ára skulu njóta hálfra þeirra réttinda er að framan greinir. Skipverjar og flugliðar inn- lendra farartækja mega hafa með sér án greiðslu aðflutningsgjalda varning slikan og greinir i 1. og 2. málslið 1. mgr. þessarar greinar fyrir allt að 350 kr. við hverja komu til landsins hafi þeir verið 20 daga eða skemur i ferð. Til- svarandi undanþága er 1.050 kr. fyrir lengri ferð en 20 daga og 1.400 kr. fyrir lengri ferð en 40 daga. Andvirði matvæla (þ.m.t. sælgæti) má ekki nema hærri fjárhæð en 350 kr. samkvæmt þessari málsgrein. Ferðamönnum búsettum er- lendis er heimilt að hafa með sér án greiðslu aðflutningsgjalda til eigin nota á ferðalaginu, iveru- fatnað, sængurföt, viölegubúnað og annan ferðabúnað, þ.á.m. matvæliog aðrar vistir, að þvi til- skildu að varningur þessi geti talist hæfilegur og eðlilegur miðað við tilgang ferðalagsins, dvalartima viðkomandi hér- lendis og hagi hans að öðru leyti og varningurinn verði enn fremur fluttur úr landi við brottför eig- andans aö svo miklu leyti sem hann eyðist ekki hérlendis”. Já, feröamenn og farmenn, skipverjar og flugliðar mega hafa matvæli i hverri ferð, sem nema að verömæti kr. 350 kr. (Á hvaða verðierþaðmetið?) að lágmarki, Og erlendum ferðamönnum sem koma til landsins er heimilt að hafa næg matvæli til eigin nota allan dvalartimann i landinu. Hver hefur eftirlit með að magnið sé i samræmi viö dvalar- tima? Er þetta skynsamlegt og er hægt að hafa eftirlit með vara- sömum innflutningi, þegar reglur eru svona rúmar? Hvað geta flugliöar flutt mikið magn yfir árið ef þeir fara eina og jafnvel tvær ferðir á dag allt árið á milli landa? Og hvernig er hægt að ætlast til að tollgæslumenn fylgist meö hvort flutt er hrátt kjöt, smjör, ostur eða annað sem getur borið með sér gin- og klaufaveiki eða aðra smitsjúkdóma þegar reglur eru svona rúmar? Og livað um farmenn? Er ekki komin hefð á að skip- verjar á farskipum og fiski- skipum flytji með sér til landsins nægjanlegt kjöt og nægjanlegan ost til heimila sinna og skyldfólks eftirlitslaust og jafnvel selji hótelum og veitingastöðum veru- legtmagnaf þeim vörum svo sem almannarómur segir? Er um þetta samið i kjarasamn- ingum? Hverer aðstaða tollyfirvalda til að stöðva þetta? Er ekki komið stóralvarlegt ástand i landinu hvað þetta varðar? Rétt er að i reglugerö nr. 146, sem áður er nefnd eru þessi undantekningar ákvæði. 3. gr. angri þeirra? 1. grein. Ferðabúnaður og annar far- ■ Hvers vegna er þannig spurt? Siðustu vikur hafa oft og jafnvel daglega verið fluttar fréttir um útbreiðslu gin og klaul'aveiki i Danmörku, sem er einhver allra hættulegasti bufjársjúkdómur i heiminum. Sannaö er að hann getur borist meö íólki, larangri, fatnaði, fuglum og jal'nvel með vindum. 1 vetur sannaðist sjúkdómur i fólki hér i Reykjavik, sem komiö hefði með gæludýrum, sem smyglað var til landsins. Hvað segir yfirdýralæknir um útbrciðsluhættu gin og klaufa- veiki? í greinargerð sem ég heíi l'rá honum segir m.a.: „Orsök þessarar illræmdu veiki er veira, sem tilheyrir svo- nefndum Picornaviriade-flokki veira. Af þessari veiru er sjö stofnar, sem ekki skapa mótefni hver gegn öðrum. Veldur þetta erfiðleikum við ónæmisaögeröir. I sjúkum skepnum er veiru að finna i öllum lifl'ærum, blóði og vöðvum. Allt sem skepnan leggur frá sér, slefa, þvag, saur og mjólk, sem og útöndunarlofti er mengað veirum. Vegna þess aö skepnursem smitast, skilja oft út veirur i nokkra daga áöur en sjúkleg einkenni koma fram er mjög erfitt að varast sjúkdóminn og mörg dæmi eru um það að af- urðir (kjöt og mjólk) af skepnum sem eru á þessu byrjunarstigi lendi út i verslunina (sláturhús, mjólkurbú). Veira sú sem veldur gin- og klaufaveiki getur haldist smit- næm um lengri eða skemmri tima i kjöti og innyfluin og blóði, mjólk, húöum og hári, görnum (pylsugörnum). Ef þessar afurðir lenda i fóðri dýra beint eða óbeint getur smit- dreifing átt sér staö eins og mörg dæmi sanna”. Ennfremur segir svo: „Gin- og klaufaveikiveira þolir hita betur en margar aörar veirur, t.d. 56gráöurá Celciusi 30 min. og sumir stoínar þola 80 gráður á celcius i (i tima. 1 frosnu kjöti og kjötvörum getur veiran lifað i alit að 15 vikur. Flestir stofnar þola ekki venju- legagerilsneyðingarhitun á mjólk (75 gráður á celcius i 18 sek). aðrir þola slika upphitun vel. I ostum, Cheddar- osti og Cammembert osti sem fram- leiddir eru úr ógerilsneyddri mjólk hafa veirur fundist i allt að 120 daga, þó oítast séu þær horfnar fyrr eða eftir 21—35 daga eftir aö osturinn var búinn til. í hári og húðum geta veirur lifað mánuðum saman, en i sölt- uðum húðum þó vart meir en rúma viku”. Já, veiran berst i hverskonar frosnum og ófrosnum búvörum svo og i sumum osti o.fl. Hvað flytja ferðamenn og far- menn af slikum vörum og hvernig er eftirliti með innflutningi háttað? Rétt er þá að lita á reglugerð nr. 146 frá 7. april 1982 um toll- frjálsan farangur ferðamanna og farmanna við komu frá út- löndum. ■ Gi*1 og klaufaveikin sem nú geisar i Danmörku hefur valdið Dönum ; ómældu tjóni. angur „Ferðamönnum búsettum her ■ i frosnu kjöti og kjötvörum getur gin- og klaufaveikiveiran lifaö I- Innflutningsbann og takmark- allt að 15 vikur. anir. ■ Gunnar Guðbjartsson. » „Ákvæði reglugerðar þessarar veita ekki undanþágu fra inn- flutningsbanni sem kann að vera áýmsum vörutegundum auk þess sem innflutningur á vörum, sem vegna sóttvarna eöa af öörum öryggisráðstöfunum eru háðar innflutningstakmörkunum, er óheimill skv. 1. gr. og geta þvi m.a. eftirtaldar vörur ekki notið tollfrelsis samkvæmt reglugerð þessari: 1. Ávana- og fikniefni, svo sem ópium, heróin, morfin, kókain, kannabis, amfetamin ( þ.m.t. benzedrine) og LSD (lyser- gamide). 2. Lyf umfram hæfilegt magn til persónulegra þarfa viðkomandi far- eða ferðamanns. 3. Skotvopn, skotfæri og sprengi- efni. 4. Liandi dýr. 5. Hrátt kjötmeti. 6. Egg og smjör”. En hver getur fylgst með að þessu ákvæði séu haldin? Hvernig er háttað eftirliti með innflutningi i ferðamannaskipinu SMYRLI? Með hverri ferð Smyrils koma allt að 100 bilar og mörg hundruð farþegar. Bilarnir geta m.a. komið frá sýktum svæðum i Dan- mörku. Farþegarnir mega samkvæmt reglugerð hafa með sér vistir nægjanlegar til alls ferðalagsins. Hver ákveður hvaöa magn sé nægjanlegt og hver getur ábyrgst að ekki sé hrátt kjöt, egg, smjör og ostar frá Fjóni i Danmörku i þessum farangri? Hver getur leitað i farangri 100 bila og fjölda fólks á örfáum min- útum eða 1—2 klukkustundum svo gagn sé að? Hver ber ábyrgð á, ef mistök verða? Hvernig er háttað innflutningi til varnarliðsins? í varnarsamningnum er tekið framaðvarnarliðiðhafirétttil að flytja inn tollfrjálst, nægar vistir fyrir varnarliöið, verktaka þess og starfsmenn. Þetta hefir i reynd verið túlkaö svo að varnarliðið mætti ílytja inn m.a. hrátt kjöt, smjör, egg og osta eftirlitslaust. Er þetta fólk ekki einangrað á Keflavikurflugvelli og þvi hættu- laust að veita þvi þennan rétt? Nei, a.m.k. 50—60 fjölskyldur varnarliðsmanna dvelja utan vallarins viðsvegar um Reykja- nes og i Reykjavik. islenskir starfsmenn varnarliðsins dvelja utan vallarins. Allt þetta fólk getur samkvæmt þeirri hefð sem skapast hefur flutt sóttnæm matvæli með sér viðsvegar um landið eftirlitslaust og i miklu meiri mæli en það notar sjálft. Er ekki kominn timi til að stjórnvöld taki hér i taumana og stöðvi ósómann? Þarf stórfellt slys að henda svo eitthvað verði gert? Eg skora á rikisstjórnina að taka alvarlega það hættuástand, sem nú vofir yfir og taka á þeim vandræðamálum, sem að framan er lýst og stöðva allan innflutning þeirra vara og þess ferðabún- aðar, sem borið getur gin- og klaufaveiki og aðra hættulega sjúkdóma til landsins. Skrifað sumardaginn fyrsta 1982 GunnarGuðbjartsson I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.