Tíminn - 07.05.1982, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.05.1982, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 7. mai 1982 Aukin tækni til bættra vinnuskilyrða og meiri arðsemi 35 ár frá stofnun GLÓBUS ■ Þann 11. janúar sl. voru liBin 35 ár frá stofnun GLOBUS og á þessum timamdtum er veriB aö vinna aö stdrfelldum endurbótum á aöstööu og hdsakynnum fyrir- tækisins sem viö munum bráö- lega segja itarlegar frá hér i blaöinu en hér á meöal má nefna nýtt og glæsilegt bifreiöa og bú- vélaverkstæöi sem veriö er aö taka f notkun þessa dagana svo og rúmgóöan og bjartan sal undir varahlutalager og enn mun senn veröa tilbúinn nýr sýningasalur, og salur fyrir námskeiöahald svo nokkuö sé nefnt. Loks má ekki láta hjá liöa aö minnast á aöstööu fyrir starfsmenn sem er mjög fullkomin þvi „Globus hugsar um sina”, eins og segir i nýja kynningarbæklingnum um vtíar og tæki til búreksturs, en hann var sendur út til bænda fyrir fá- einum dögum. Við fundum Þorgeir örn Elias- son, sölustjóra aö máli á dögun- um, þegar veriö var aö undirbúa útgáfu þessa landbúnaðarblaðs og inntum hann eftir helstu nýjungum hjá fyrirtækinu i land- búnaöarvélum. „Viö höfum alla tiö leitast viö aö bjóöa bændum aukna tækni i landbúnaöarvélum meö þaö markmiö f huga aö bæta vinnu- skilyröi og auka arösemi og framleiöni”, sagöi Þorgeir, „jafnframt þvi sem viö kappkost- um aö hafa varahlutaþjónustu sem fullkomnasta en hún fer enn batnandi með nýjum húsakynn- um fyrir verkstæöi og varahluta- lager”. Vicon dreifarinn — stillanleg dreifibreidd Meöai nýjunga sem Glóbus býöur upp á nú má nefna Vicon ■ Globus hefur nýveriö tekiö I notkun rúmgott og glæsilegt viögeröaverkstæöi fyrir bifreiöar og land- búnaöarvélar. (Timamynd G.E.) geröir New Holland heybindi- véla: New Holland 370 heybindi- vél er sérstaklega hönnuö fyrir fingert gras.. Þessi vél hefur þjónaö islenskum bændum meö ágætum undanfarin ár. New Hol- land 378 ný gerö, er mjög afkasta- mikil vél meö 2 m. sópvindu. Þetta er heybindivél fyrir þá sem vilja veröa á undan rigningunni. Harvestíre heyturnar Ariö 1979 hóf Globus innflutning á „Harvestore” heygeymslum. Voru tvær slíkar settar upp i Borgarfiröi, önnur á Kirkjubóli i Innri Akraneshreppi og hin aö Svarfhóli i Strandarhreppi. Þessi heyverkunaraðferð nefnist „Hay- lage” og byggist á þvi að heyið er forþurrkaö á velli þar til 40-50% þurrefnismagni er náö. Siðan er þaö saxaö smátt og aö lokum blásiö I geymsluna. Vegna söxunarinnar fellur heyiö mjög þétt saman og gerjun veröur óveruleg, vegna þess aö hún nær aðeins til þess súrefnis sem fyrir er i turninum þegar honum er lokaö eftir hverja áfyllingu. Geymslan er alveg loftþétt og efst i henni er sérstakur öndunarpoki sem sér um aö mæta þenslu- breytingum vegna mismunandi hitastigs. Þegar gefa á hey úr geymslunni er settur i gang sér- stakur búnaöur i botni hennar sem losar um heyiö og flytur þaö siöan áfram i fóöurganginn. Þennan útbúnaö er hægt aö fá meö mismunandi sjálfvirkni. En hvaö segja islenskir bændur sem reynt hafa Harvestore heyturn- inn? Sigurjón Guömundsson á Kirkjubólií Innri Akraneshreppi: „Ég tel þetta fullkomnustu hey- verkunaraöferö, sem hér hefur veriöreynd. Þaö þarf enga sýru i þetta hey, sem er stór liöur I vot- heysgerö. Þetta kemst næst þvi aö vera eins og graskögglar.” Röke baggavagnar Globus hf. hefur nú hafiö inn- flutningá Röke baggavögnum, en þeir hafa náö mikilli útbreiöslu á Noröurlöndum og eru framleiddir hjá Thornstöms Smide AB I Svi- þjóö. Hiröing meö vagninum fer fram á þann hátt aö renna er sett á heybindivélina, sem tekur viö böggunum, um leiö og þeir eru bundnir og flytur þá beint upp i Röke vagninn. Ef um styttri flutningsvegalengdir er að ræöa þarf ekki aö raöa böggunum i vagninn, en ef flytja þarf yfir 2-3 km. má stöðva vagninn áður en hann er orðinn fullur og kasta nokkrum fremstu böggunum aft- ast i hann, til þess aö nýta plássið betur. Vagninn má nýta á tvenns kon- ar hátt, annaö hvort meö þvi aö nota þar til gert net sem má setja fast og draga með allt hlassiö i einu lagi eöa losa baggana beint á færiband. Hentugt er að hafa tvö net meö einum vagni en 3net meö tveimur vögnum til þess aö hiröing gangi greiölega fyrir sig. Þessir vagnar eru nú i notkun hjá 20-30 þúsund bændum i' Sviþjóð, Danmörku og Nóregi. I byrjun siðasta áratug- ar notuðu þeir V-laga vagna, en hættu þvi fljótlega og nota nú að mestu lága tveggja öxla vagna. ■ Sölumenn búvéla og starfsmenn varahlutaverslunar. (Timamynd G.E.) fjöldreifarann eöa nýjar gerðir af hinum vel þekktu Vicon áburðar- dreifurum fyrir tilbúinn áburð. Hann er framleiddur I sex stæröum,en fyrst um sinn hefur veriö ákveöiö aö flytja aöeins inn tvær stærðir PS 302 sem tekur 6 poka og PS 802, sem tekur 16 poka. Aörar stæröir eru einnig fáanlegar, en þá þarf aö hafa fyrra fallið á og panta timanlega. Helstu nýmæli viö dreifarann nú eru þau aö hann er framleiddur meö nýjum dreifibúnaöi sem hentar öllum gerðum tilbúins áburöar og hefur þvi mun ná- kvæmari dreifingareiginleika en sá eldri. Það kemur ekki sist fram í stillanlegri dreifibreidd, frá 6-12 metra. 1 dreifaranum eru þrir hálfmánalagaöir lokar úr ryöfriu stáli sem skammta ná- kvæmlega þaö áburöarmagn eöa magn fræja sem dreifa skal. Ber hann þvi mjög jafnt á og nýtist áburöarmagnið til fullnustu. Þá hefur dreifarinn mjög lága hleöslustööu, sem auöveldar hleðslu að mun. Hann er úr ryð- frium málmi, sem tærist ekki undan áburðinum og það tryggir að sjálfeögðu betri endingu. Þetta er dreifari með langri endingu og kostum sem koma sér vel á tim- um hækkandi orku og áburðar- verös. Fella heyþyrlurnar Fella heyþyrlurnar frá GLO- BUS eru prófaöar af Bútækni- deild og þaulreyndar af hundruöum bænda um land allt á undanförnum árum. I ár býöur GLOBUS nýja gerö af heyþyrl- unni, Fella TH 520, sem kemur I staö TH 460. Meö þessari nýju vél hefur vinnslubreiddin veriö aukin um 60 cm, beislibúnaöi, liöum og ■ Nýja lúxuslinan frá Zetor býður upp á fjölda nýjunga. ■ Harvestore neyiuiuuiii teiur Sigurjón Guðmundsson á Kirkju- bóli fullkomnustu heyverkunar- aöferð, sem hér hefur verið reynd. armfestingum veriö breytt, meö aukinn styrk i huga. Buröarás vélanna er úr ferköntuöum stál- proffl sem er trygging fyrir mikl- um styrkog endingu þessara véla viö erfiöar aöstæöur og einnig eru armar i stjörnum úr þykku og öflugu fjaörastáli. Allar Fella heyþyrlur eru meö skekkingar- búnaöi á landhjólum, þannig aö þær geti kastaö heyi frá skurðum og giröingum. Færsla vélanna er fljótleg úr og i flutningsstööu og sérstakur öryggisrammi er á vél- unum framanva*öum til aö fyrir- byggja slys og verja stjörnurnar, rekist vélin i girðingar eöa aöra fasta hluti. New Holland heybindivélar New Holland heybindivélarnar hafa verið mest seldu bindivélar á íslandi ár eftir ár. Eftir aö notkur. heybindivélanna hófst hafa vinsældir þeirra meöal bænda fariö sivaxandi og eru þær nú i flokki nauösynlegustu hey- vinnuvéla. Globus býöur nú tvær

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.