Tíminn - 12.05.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.05.1982, Blaðsíða 2
Miövikudagur 12. mál 1982 <• i 2 fspegli tímani Einmana kona ■ t litlu itölsku þorpi býr gömul og smávaxin kona alein. Þorpið er annars alveg i eyði. Það var áriö 1945 að all- ir ibúarnir i þcrpinu Koccearcamanice á- kváðu aö flytja úr landi. Niðurstaðan varð sú að þeir geröust innfiytjendur til Ástraliu og yfirgáfu þar með sitt gamla fjalla- þorp þar sem þeim þótti ekki lífvænlegt lengur sökum fátæktar og at- vinnuleysis. Angioiina Del Pona var ekki á sama máli og aðrir þorpsbúar og hún varð ein eftir i Koccarcamanice. Hún sagðist vera viss um, að I- búariiir myndu aliir koma aftur og það áður en lagt iiði. En hún biður enn þá ai- ein, — og enginn af þorps- búum hefur enn snúið heim frá Ástraiiu. ■ ... en svo er hún mjó og rengluleg 11 ára stelpa á hjólaskautum ■ Kimberley Partridge er fögur eins og ævintýra- prinsessa i flauelskjól og með perlur.... ■ en hún getur lika verið barnaleg og brosandi. KORNUNGAR - EN DOMULEGAR fléttur og leika sér með jafnöldrum sinum.” Ljósmyndarar segja að Loriana sé hin besta fyrirsæta og það sé eins og hcnni sé það algjöriega meðfætt að sitja fyrir eins og við á hverju sinni. Tamara Jones I Ncw York er liklega kaup- hæsta 11 ára stúlka i heiminum. Ilún vinnur sér inn minnst 500 dollara á degi hverjum með þvi að sitja fyrir smástund sem aukavinnu með skól- anum. Myndir af henni prýða bæði amerisk og frönsk timarit, og einnig hefur hún unnið við aug- lýsingar á fötum og snyrtivörum. i Banda- rikjunum cr hún kölluð „Andlitið 82”. Kimberley Partridge er 11 ára stúlka i Bristol i Engiandi. Hún er köiluð „Hin breska Brooke”og á að vera svar Breta við vinsælu amerísku stúlk- unni Brooke Shields sem var aðeins 12 ára þcgar hún varð fræg fyrir leik sinn i myndinni „Pretty Baby” en þar lék hún barnunga vændiskonu. Brooke vann lika mikiö sem fyrirsæta og sýning- arstúlka — reyndar alveg frá barnæsku — og hún hefur verið fyrirmynd margra ungra stúlkna sem hafa svo reynt að feta i fótspor hennar. Bæði i Bretlandi og Bandarikjunum eru viss- ar reglur og lög sem eiga að koma i veg fyrir að svo barnungar stúlkur séu misnotaðar og hafðar að féþúfu og meðan þær eru á skólaskyldualdri á skól- inn auðvitað að sitja fyrir þessari „aukavinnu” ungu telpnanna. ■ Tamara Jones er eins og heimsdama meö eyrna lokka og ioöskinn... Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi ■ Blásaklaus pylsa leiddi til hjónaskilnaðar i Great Falls, Montana Bandarikjunum! Paul Gosburger skýrði svo frá fyrir rétti, að þeg- ar hann dirfðist að kvarta yfir þvi við konuna sina að pylsurnar sem hún bar á borð fyrir hann, væru ekki nógu vel soðnar hefði konan brugðist við á þann hátt að hlassa sér ofan á eftirmynd af frels-. isstyttunni, sem hann hafði dundað við að byggja úr eidspýtum sið- ustu 5 árin. Skiljanlega þoldi listaverkið ckki þessa meðferð og það ljós rann upp fyrir Paul að hann gæti ómögulega bú- ið með svona tillitslausrí konu öllu lengur! una sina fara mcstöll i byggingarféiagið sem hún er i. Vasapeningarnir sem hún á aö nota t.d. til að kaupa sér eitthvað i hádcginu i skólanum, segir hún að fari oftast i nýja varaliti. „Mér finnst gaman aö klæða mig og mála og sitja fyrir eins og tisku- dama. Mér finnst þá að ég sé að verða fullorðin og verð öruggari i framkomu og ánægðari mcð mig, en svo cr lika gainan að vera bara 12 ára stelpa með ■ Nú er svo kom- iö að tiskufyrir- tæki keppast um að fá fallegar 11 til 12 ára telpur til að vinna sem fyrir- sætur. Þessar litlu stúlkur eru dubb- aðar upp, málaðar og hár þeirra greitt á dömuleg- an hátt... og sjá allt i einu eru börnin orðin að glæsilegum stúlk- um! Loriana Kay i London er 12 ára. Hún hefur i tvö ár unnið sem fyrirsæta fyrir snyrtivörur og föt, m.a. hefur hún unniö viö auglýsingar fyrir Gloriu Vanderbilt i Ameriku. Loriana er að safna sér fyrir einbýlishúsi á góð- um staö i I.ondon og laun- in sem hún fær fyrir vinn- ■ Loriana Kay með brúnu augun og siða dökka hárið gæti verið tvitug á þessari mynd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.