Tíminn - 12.05.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 12.05.1982, Blaðsíða 16
20 Miövikudagur 12. maj 1?82 Ritari Utanrikisráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa i utanrikisþjónustunni. Kraf'ist er góðrar kunnáttu i ensku og a.m.k. einu öðru tungumáli auk góðrar vélritunarkunnáttu. Eftir þjálfun og starf i utanrikisráðuneyt- inu má gera ráð fyrir að ritarinn verði sendur til starfa i sendiráðum íslands er- lendis. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist utanrikisráðuneytinu, Hverfisgötu 115,105 Reykjavik, fyrir 22. mai 1982. Utanrikisráðuneytið. Kælitækjaþjónustan Rcykjavíkurvcgi 62, Hafnarfirði, sími 54860. Önnumst alls konar nýsmíði. Tökum að okkur viðgerðir á: kæliskápum, frystikistum og öðrum kælitækjum. Fljót og góð þjónusta. Sendum í póstkröfu um land allt Útgerðarmenn Til sölu er vélskipið Boði KE 132 208 BRT að stærð. Smiðað 1965 aðalvél Lister 660 hö. Skipa og bátasalan Vesturgötu 16 Reykjavik simi 28510 og 28333 Þorfinnur Egilsson Heimasimi 35685 Þökkum innilega börnum, fósturdóttir, tengdabörnum, barnabörnum og barna- barnabörnum svo og öllum ættingjum og vinum sem gerðu 70 ára hjúskaparafmæli okkar 7. mai s.l. ógleymanlegt. Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg og Hóseas, Skipasundi 48, Reykjavik. t Ötför móður okkar.tengdamóður og ömmu, Jóhönnu Egilsdóttur Lynghaga 10 íer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 13. mai kl. 13.30. Þeir sem óska að minnast hennar látið liknarstarfsemi njóta. Guðmundur Ingimundarson Svava Ingimundardóttir Vilhelm Ingimundarson Guðný Illugadóttir og barnabörn Katrin Magnúsdóttir Ingólfur Guðmundsson Ragnhildur Pálsdótir Karitas Guömundsdóttir Innilegar þakkir öllum þeim sem heiðruðu minningu Aðalsteins Hjartarsonar frá Grjóteyri með nærveru sinni á kveðjustund, minningargjöfum og blómum. Guð hlessi ykkur öll. Systkini hins látna. bökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar og móður okkar Mariu Eyvarar Eyjólfsdóttur frá Kambshól SvinadaU Þorsteinn Vilhjálmsson og vandamenn dagbók tiikynningar Með mönnum og dýrum ■ Nýlega er kominn út námsefn- isflokkur i samfélagsfræði eink- um ætlaður nemendum á 4. námsári i grunnskóla (10 ára). t námseiningunni sem ber heit- ið Með mönnum og dýrum eru þrjár nemendabækur, 1 árdaga, Bavianar og Náttúrufólk fimm ýtarefnishefti (Fróöleiksmolar), skyggnuflokkur og kennsluleið- beiningar. I efninu er reynt að vekja nem- endur til umhugsunar um það hvernig hinir fyrstu menn lifðu og hvernig lifshættir þeirra þróuð- ust. Nemendur fjalla um hvað greinir menn frá dýrum, m.a. með þvi að kynnast samfélagi baviana. Þá er að finna greinargóða lýs- ingu á þremur samfélögum svo- nefnds „náttúrufólks.” Mörg við- fangsefni þessarar námseiningar eru sótt til mannfræðinnar en hún hefur hingað til ekki verið rikur þáttur i grunnskólanámi. Nemendabækurnar eru með skýru letri, rikulega mynda- skreyttar m.a. litmyndum. Höf- undar eru Halldóra Magnúsdóttir o.fl. i samráði við starfshóp um samfélagsfræði. Húsm æðrafélag Reykjavikur heldur framhalds sýnikennslu á Goða brauðtertum fimmtudaginn 13. mai kl. 20:30i Félagsheimilinu að Baldursgötu 9. Konur fjöl- mennið. „Astarsga úr fjöllunum” kemur út á Nordurlöndum ■ Ástarsaga úr fjöllunum ævin- týri Guðrúnar Helgadóttur með myndum Brians Pilkingtonser nú komin út i Danmörku, Noregi og Sviþjóð. Bók þessi sem IÐUNN sendi frá sér i fyrra varð metsölu- bók, kom úti tiu þúsund eintökum og vakti mikla athygli. Föluðust brátt ýmsir erlendir útgefendur eftir bókinni til útgáfu og er slikt einstætt um islenskar barnabæk- ur, hitt er margfalt tiðara að ís- lendingar flytji myndabækur handa börnum inn i landið. fundahöld -s ■ pennavinir ferdalög Útivistarferðir. ■ Miðvikudagskvöld 12. mai kl. 20.00 Ástjörn — Urriðakotsvatn. Kvöldganga — fuglaskoðun — flórgoði. Fararstjóri Arni Waag . Farið frá B.S.l. að vestanverðu og stoppað i Hafnarfirði við kirkjugarðinn. Sjáumst — Úti- vist. ■ Sálarrannsóknarfélag íslands heldur félagsfund að Hallveigar- stöðum fimmtudaginn 13. mai kl. 20.30. Fundarefni: Þór Jakobsson flyturerindi um timann. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknar- félaginu í Hafnarfirði ■ Afmælisfundur verður haldinn i kvöld miðvikudaginn 12. mai 1982 og hefst kl. 20.30 i Góð- templarahúsinu. Dagskrá: Minnst verður 15 ára afmælis félagsins. Spiluð verður upptaka af fundi hjá Hafsteini Björnssyni. Avörp flytja: Guð- mundur Einarsson, forseti SRFt , sera Sigurður Haukur Guðjóns- son og Ævar R. Kvaran. Kaffiveitingar. — Stjórnin Pennavinir i Ghana ■ Enn hafa borist bréf frá Ghana i Afriku með beiðnum um pennavini á Islandi. Tvitug stúlka sem segist hafa áhuga á músik, bréfskriftum og tennis o.fl. Hún segist ekki eiga neinn pennavin neins staðar i heiminum en langar til að byrja bréfaskriftir til einhvers hér á landi. Nafn og heimilisfang henn- ar er: Therase Cass P.O. Box 1028, Cape Coast Ghana / West Africa Eugene Ennison 18 ára vill skrifast á við einhvern á Islandi. Nafn og heimilisfang: Eugene Ennison P.O. Box A90, Cape Coast Ghana / West Africa apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vik- ■ una 7. mai til 13. mai er i Garðs • Apóteki. Einnig er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Halnarfjörður: Hafnfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis ar.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplýsingar í sím svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld , næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opið f rá kl.l 1 12, 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga^ helgidaga og al- menna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166 Slökkvilið og sjukrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455 Sjúkrabíll oq slökkvilið 11100. Kopavogur: Lögregla simi 41200 Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166 Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabílI i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvijið simi 2222 Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjukrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjukrabíll 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjukrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slokkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjukrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskíf|öróur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabi'lI 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkviliö og sjúkrabíll 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabfll 61123 á vinnustað, heima 61442. Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi- lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Pa treksf jörðu r: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögreglaog sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Simanúmer lögreglu og slökkviliðs á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (svæðisnúmar 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla siysavarðstotan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuðá helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni i sima Læknafelags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilis lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum ti I klukkan 8 árd. á mánu dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HeiIsuverndar stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Folk hafi með sér ó- næmisskirteini. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar I sima 82399. Kvöldsimaþjónústa SAA alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Siðu- múli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14- 18 virka daga. heimsóknartfm Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alladaga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: k1.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til k1.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og k1.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl .19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Lauíjardaga og sunnudaga kl.14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 oq k1.18.30 til k 1.19.30 Flökadeild: Alla daga kl.15.30 til kl. 17. Kopavogshælið: E.ftir umtali og k1.15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá k 1.20-23. Sunnudaga frá k 1.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga k 1.15 til kl.16 og k1.19.30 til kl .20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15- 16 og k 1.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19. 19.30. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið fra 1. jum til 31. agust-fra kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema manudaga Strætisvagn . no 10 frá Hlemmi. Listasatn Einars Jonssonar Opið aaglega nema mánudaga frá kl 13.30- 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaöastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1.30— 4,______________ bókasöfn ADALSAFN — Utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið ■I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.