Tíminn - 12.05.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.05.1982, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 12. mai 1982 íþróttir 1. deildin í knattspyrnu: ÍBÍ neitað um f restun — óskuðu efftir þvf við móta- nefnd að leik þeirra gegn KR á laugardaginn yrði frestað f klukkutfma vegna þriggja leik- manna liðsins sem eru f prófum ■ Keppnin i 1. deid tsiandsmóts- ins í knattspyrnu hefst á laugar- daginn og þá eiga isfirðingar að leika gegn KR á tsafirði og á leik- urinn að hefjast kl. 14. tsfirðingar fóru fram á það að fá þessum leik skipt og hann yrði þá heimaleikur KR og yrði á Laugardalsveilinum vegna þess að þrír af leikmönnum tsafjaröarliðsins eru i prófum á laugardagsmorguninn fram yfir hádegi. Að sögn leikmanns f liði tsfirðinga höfnuðu KR-ingar þessari beiðni. Fóru tsfirðingar þá fram á það við mótanefnd að hún frestaði leiknum um klukku- tima og að hann hæfist kl. 15 á isafiröi. A þetta munu KR-ingar ekki vilja fallast á og mótanefnd tjáði isfirðingum að leikurinn yrði á fyrirfram ákveðnum tima. Leikmaður tsafjararliðsins sem Timinn ræddi við i gær sagði að mikil óánægja væri með þessi óliölegheit mótanefndar og KR-inga. Þrir af leikmönnum isafjarðarliðsins væru i prófum þennan morgun, tveir i Háskóla tslands frá kl. 9-1 og einn á Laugarvatni frá kl. 9-11. Þessir ■ Jón Oddsson. leikmenn ættu þvf ekki um annað að ræða en að fara úr prófunum það snemma að þeir næðu til tsa- fjaröar i leikinn eða sleppa leikn- um. röp-. Lárus skoraði sigur- markið gegn Beveren ■ Lárus Guðmundsson skoraði sigurmark Waterschei er félagið lék við Beveren i 4-liða úrslitum belgisku bikarkeppninnar f gær- kvöldi. Lárus skoraði markið á 20 min. fyrri hálfleiks og átti hann nokkur tækifæri til að bæta við fleiri mörkum. Þetta var fyrri leikur liöanna en seinni leikurinn verður á laugardaginn. t hinum undanúrslitaleiknum gerðu Ant- werpen og Waregem jafntefli 1-1. röp-. ■ Lárus Guðmundsson skoraði sigurmark Waterschei ! leiknum gegn Beveren f 4-liða úrslitum belgfsku bikarkeppninnar I gærkvöldi. Lestunar- áætlun Goole: Arnarfell.............17/5 Arnarfell.............31/5 Arnarfell.............14/6 Arnarfell.............28/6 Rotterdam: Arnarfell.............19/5 Pia Sandved...........24/5 Arnarfell............. 2/6 Arnarfell.............16/6 Arnarfell ............30/6 Antwerpen: Arnarfell........... 20/5 Arnarfell............. 3/6 Arnarfell.............17/6 Arnarfell............. 1/7 Hamborg: Helgafell.............17/5 Pia Sandved...........21/5 Helgafell............. 4/6 Helgafell.............23/6 Helsinki: Zuidwal...............24/5 „Skip”................15/6 Larvik: Hvassafell............25/5 Hvassafell............ 7/6 Hvassafell............21/6 Hvassafell............ 5/7 Gautaborg: Hvassafell............13/5 Hvassafell............26/5 Hvassafell............ 8/6 Hvassafell............22/6 Iivassafel!........... 6/7 Kaupmannahöfn: Ilvassafell...........14/5 Ilvassafell...........27/5 Hvassafell............ 9/6 Hvassafell............23/6 Hvassafell............ 7/7 Svendborg: llvassafell...........15/5 llelgafell............18/5 Hvassafell............28/5 Hclgafell............. 7/6 Hvassafell............10/6 Ilvassafell...........24/6 Aarhus: Hclgafell.............19/5 Helgafell............. 8/6 Helgafell.............26/6 DisarfcII.............10/7 Leningrad: Zuidwal...............25/5 Gloucester, Mass: Skaftafell ...........28/5 Jökulfell ............14/6 Skaftafell ...........28/6 Halifax, Canada: Skaftafell ........... 1/6 Jökulfell ............16/6 Skaftafell ...........30/6 ^SKIPADEILJD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.