Tíminn - 12.05.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.05.1982, Blaðsíða 3
Miövikudagur 12. mai 1982 3 Innan skamms kemur á markaðinn merk bók, sem hiklaust verður auðfúsugestur margra. En það er Landnámssaga Nýja- íslands i Canada eftir Þorleif Jóakimsson Jackson Austfirð- ing sem fluttist vestur um haf til Nýja-íslands 1876. í bókinni er rakini máli ogmyndum saga hins fyrsta varanlega landnáms íslendinga i Canada, i óbyggðunum við Winnipegvatn, sem hófst porleifur Jóakimsson Jackson. 22. október 1875. Helstu kaflar auk formálans eru: Endurminningar frá fýrstu árum íslendinga i Nýja-íslandi e. Stefán Eyjólfsson. Frá Seyðisfirði og Sauðárkróki til Nýja-ís- lands 1876 e. Jóhann Briem. Tiðarfar á Nýja-íslandi 1875-1876. Ferð ríkisstjóra Canada, Dufferins lávarðar tii nýlenduimar 1877. Landnámssaga Fljótsbyggðar. Ferðin frá Gimli til íslendingafljóts. Endurminningar frá Landnámsárunum og fýrstu kynni af Rauðskinnum e. Friðrik Sveinsson. Landnámsmenn taldir og getið æviatriða þeirra. Bréf og kafiar úr sendibréfum merkra ís- lendinga i Vesturheimi 1872-1877. Saga Vig- fúsar bókbindara Sigurðssonar. Þáttur Sigtryggs Jónassonar frá Bakka i Öxnadal. Um Magnús Stefánsson frá Fjöllum i Keldu- hverfi. Könnunarferð um Norður Dakota. Saga Jóns Jónssonar á Mæri. Ljóðabréf Jóns Þórðarsonar á Felli i Strandasýslu. Visur um Brasiliuferðir. Mikley i Winnipegvatni (saga bæja og ábú- enda) Úr sögu Fljótsbyggðar. Landnemar i Hnausabyggð. Saga Ámes- byggðar. Landnám i Viðinesbyggð. Endurminningar Jóns frá Munkaþverá. Þriggja daga útivist á Winnipegvatni. Póst- ferðasaga Hálfdáns Sigmundssonar o.fl. o.fl. Bókin er 450 blaðsiður i stóru broti með um 160 myndum landnámsmanna, stórfróðleg vel skrifuð og hið skemmtilegasta lestrar- efni. Hún er ljósprentuð á góðan pappir og bundin i fallegt og sterkt band hjá Prent- smiðju Björns Jónssonar á Akureyri. Áskriftum verður safnað og kostar bókin til áskrifenda kr. 550.00 og gildir það verð til 30. sept. 1982. Eftir þann tima er verðið kr. 650.00. Þeir sem áhuga hafa á bókinni eru vinsamlega beðnir að senda pantanir sinar sem fyrst til min. 104 VttWi-s var X oktöbcr Sfmon o>t Valdis fiutiu til AmcrUtn 1874; vcru *;• : í fwtttw og v*nn Sinum þar ýnwa vinna. i bamuwt ljsx rv yá»» hann á sfiíriinnrmyhiu fyrir finn dollar á u«c y, jjmss vinna. íí.in hónda vann hann íyrir öu , lýju (sUmJ.s flutti Simon hauntið 1875; víu r veturinn. nam iniiU i suðurparti Víðirnn?'— fndi Skóga. var flnttur þangað hnustið 187‘' ilft fimta ór. Vorið 1881, ílutti hnnn tii V. ir þar eitt ór; bjó i hú«, sem Jiaim leigði » N ræti, skamt íyrir aunlnii Aðalstrwlift. ! ! it íólk á mefinn Simon leÍBði æfii. ug haffii koua hans mikii fitörí u 1832. ílutli Simon otf Valfíis til Artfyw: “ ' . Árið 1902 flultu þnu nftur til Winnipe* og ' r; fluttu til Solkirk voriö 1921 nteð dóttur > • oj5 manni hennar, Jósep Skapt*.\ym, alifi hjá aiðustu ár sin i Winnipeí. «i* * Valdís 25. mnrz siðuatJiðinn. ir VaJiJisor er hinn nafnkunnl lærdomsrr.æ - uðmundsson i Kftupmunnahöfu, »'» }>0.r" : r voru fimm; eitt dó «\ ísinndi og e.»tt i K: ■ ng eitt i nyja lslandi fyratn veturinn 105 •vru þur. Á lii'i cru Ouómumlur .#. »« 'ojn í Ark'Vt' <-r r.ú fluitur tii Winnij«ea, kvæniur (i:<5rú,:u ■Jr'ít-Uk:•• r >f-,yn»i.'t*o»»ur Kordals, Ötifirún koi;a J« .:»• \»úu i Seikirk. Simoni Simnnai-ayni viu fyrir noáfuunt ar-:in syst «f s«*ra Friðriki J. Ke.rnmai;;;, afi han»> 'þraiciis:; ií •.>•::: 9g þrrklnn i Jo»«f. ruiintíóóur vg 'i:::> :»,>•;;.,•. jíú fí-s-. ■ng -:r roil. Valdis kono iuns.-. vnr s::iki; þr»'k'x.„>u. <:,( ,,>: gj>r;r>) og muii^fið; gcr&i ;»itl itr».,ta ;ii .,.S h.iú'nw »■«'■•»» vrír. ur»>u fyrir }'»mg:i móiia-s.i. Evjílfur Ej iölftt-l»l». f:«-;d»:r A'-alhóí' : dni í J-.|;:i!dalsj;repp» i S’ouVor-.Múíasý/iu . aóisuuÚT F;.;nif::r Xaðir hau* »ar Jór.>.*«;n bóiifta ; K-ii* ■: «•>:> ;••:••'•• ,■ VóUllin Od«J.‘::onttV. Kyjttifúr Jó.*:* <•>:: .:r:t::::- • :: Jvtt'i|>i>iannaiuiff>ar og larði þar uévfaíði; •• ••r nfur •••'• ktttn frá liúín siimcnt uf*r> íra þvs lil ttdduxa Vj»ví:sr *••>;■ >.»:íur vimbuirnsóur. Jittnp vm uíttf )»:»>s.;'>: -—xá::* Rjó stm nbkknr ár á BldJeysú i Mj«*»fsv*i »•: ««« :*" nvftmn.il 1 Xoröfiröi. ujr flutsi þttðs;; ttr;-> '■:: A»u<;:x::. M U! Wiunipej; lii ttyjóJX* •ofittf a«tt# '»sr «iv-s-i: h;tt «•>:•• am tii i-UíSft isftnfi ió*t I89i>. MWs-, Kyyóif.: KyjóJfcr-onsr var (iA<s-. ....fxvty.f. Tl*«m;>r. Jön bjó ;> Klsjipjá»'ttít*^«w ! >sr-*:r •<»<»• » ok ftibftr i Hlifiarhúsum • JókuUarhií*- 8f:nar •>;: •••'• • Árni Bjarnarson Pósthólf 42 Akureyri Simar 96-24334 og 96-23852 Áskriftarlisti: Nafn Heimili Póststöö Simi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.