Tíminn - 12.05.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.05.1982, Blaðsíða 4
Félag íslenskra iðnrekenda: VARARVW 6YGGINGU STEINULLAR- VERKSMKUU ■ 1 umsögn sinni til atvinnu- gert sé ráö fyrir aB verksmiöjan málanefndar sameinaBs Alþingis útrými svo til öllum öBrum vegna fyrirhugaBrar steinullar- einangrunarefnum, m.a. verksmiBju vararFélag íslenskra einangrunarplasti. Segir í um- iönrekenda viö þvi aö hafin veröi sögninni aB I dag hafi um 60 bygging steinullarverksmiöju hér manns atvinnu sina af fram- á landi á grundvelli þeirra upp- leiöslu einangrunarplasts i 16 lýsinga sem fyir liggja i dag. fyrirtækjum viösvegar um land- Bendir félagiö á aö ýmsar iö. Er þvi bent á aö hugsanlega markaösforsendur verksmiöj- glatist jafnmörg atvinnutækifæri unnar séu hæpnar og telur aö eins og vinnist, ásamt þvi aö fjár- nauðsynlegt sé að vinna mun ná- festing sem fyrir sé i landinu glat- kvæmari markaöskönnun en gért ist með byggingu steinullarverk- hefur veriö. Þá er og bent á aö smiðju. —AB Tveir ungir menn slasast ■ Okumaöur og farþegi á mótor- hjóli voru fluttir á slysadeild, ökumaöurinn meö opiö fótbrot en farþeginn illa slasaöur á fæti, eftir árekstur viö létt bifhjól i Þverholti i Mosfellssveit um kl. 22 á föstudagskvöldiö. Areksturinn varö þannig aö ökumaöur mótor- hjólsins beygöi i veg fyrir bif- hjóliö þegar þaö var á leiö framúr. Farþeginn fékk aö fara heim þegar búiö var aö gera aö sárum hans á slysadeildinni en öku- maöurinn var fluttur á sjúkrahús. Hjólin skemmdust litiö. —Sjó. ■ Ingólfur Guðbrandsson, forstjóri Otsýnar, var svo sannarlega I fagurra fljóöa hópi þegar ungtru ut- sýn var kjörin um helgina. Hlutskörpust varð Elfsabet Björnsdóttir, en hún er önnur frá vinstri I fremri röð. „Mikil og ágæt ferd” sagði Ólafur Jóhannesson, utanríkisráð- herra um opinbera heimsókn sína til Kína ■ „Þetta var mikil og ánægjuleg ferö,” sagöi ólafur Jóhannesson, utanrikisráöherra þegar Timinn spuröi hann um opinbera heim- sókn hans og konu hans, frú Dóru Guöbjartsdóttur, til Kina. „Feröalagiö tók i allt sextán daga og þar af vorum viö ellefu daga innan landamæra Kina. Viö heimsóttum þar fimm borgir þ.á m. Peking og Shanghai.” — Þiö hittuö þarna marga fyrirmenn? „Já. Viö hittum náttúrulega fyrstutanrikisráöherrann, Huang Hua, og siðan forsætisráðherr- ann, Zhoo Ziayng. t borgunum hverri um sig hittum viö ýmist borgarstjóra, héraðsstjóra eða einhverja aöra ráöamenn.” — Voru einhver mal öörum fremur sem þú ræddir viö kln- verjana? „Viö ræddum alþjóöamálin al- mennt náttúrulega. Og svo lika tvihliöamál, þ.e. samskipti lslands og Kina,” sagöi Ólafur. —Sjó. Viö viljum ekki refsa bér fyrir dugnaðinn Fjölmargir Reykvíkingar hafa þurft að leggja mikið á sig til aö koma sér upp þaki yfir höfuöiö. Undanfarin tvö ár hefur fasteignamat í Reykjavík og þar meö fasteignaskattarnir hækkað meira heldur en verðbólgan. Viö viljum ekki refsa þér fyrir dugnaðinn. Við viljum lækka fasteignaskatta af venjulegu íbúðarhúsnæði um 20% Eigum við ekki samleið? || BETRI BORG! Sveinn Kristjan Jósteinn Sigrun Auöur listinn Reykjavík 22. maí 1982

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.