Tíminn - 12.05.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.05.1982, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 12. mai 1982 ÞEIR SPÁ.... Ómar Jón H. í & Gylfi ■ Bjarni 1 Þorsteinn ■ Sigurdór Magn us N A Sigurður Páll Jón O. Askell Sigurdór er med forystuna |— hefur spáð 6 sinnum rétt þegar ein umferð er eftir Grétar Norðfjörð kn att spy rn ud óm ari: „Heimavöllurinn er sterkur og þá hefur Arsenal tekist að komast á sæmilegt skrið i undanförnum leikjum svo ég spái þeim sigri i þessum leik gegn Southampton”. Ómar Ragnarsson fréttamaður: „Ég hef trií á því að Eng- landsmeistararnir spjari sig á heimavelli og þeir vinni leikinn gegn Everton”. Jón Hermannsson prentari: „Ég hef ekki trú á liöi Birm- ingham og ég tel aö Coventry sé með betra lið heldur en Birmingham svo ég spái þeim sigri i þessum leik”. Þorsteinn Bjarnason knattspyrnumaður: „Ipswich er i baráttunni um titilinn ogég hef trú á þvi að þeir gefi ekkert eftir i leiknum gegn Nottingham Forest og fari með sigur af hólmi”. Sigurdór Sigurdórsson blaðamaðiu*: „Leeds þarf að berjast eins og ljón i þessum leik ef þeir eiga að komast hjá falli og ég hef trú á þvi að þeir geri það. Ég spái þeim þvi sigri i þessum leik gegn Brighton”. Magnús V. Pétursson knattspy rnudóm ari: ,,Þetta verður hörkuleikur og ég hef trú á þvi aö sama sagan endurtaki sig frá úrslitaleik þessara liöa á Wembley og Liverpool vinni Tottenham”. Gylfi Kristjánsson blaðamaður: „Égernú ekki vanur aðhalda með Man. United en ég held að ég verði aö spá þeim sigri i þessum leik gegn Stoke”. Bjarni Óskarsson verslunarmaður: „Notts County er ofar i deild- inni heldur en W.B.A. og leika einnig á heimavelli, svo ég spái þeim sigri i þessum leik”. Sigurður Ingólfsson hljóðmeistari: „Ég ætla að spá Man. City sigri i þessari viöureign gegn Sunderland, ég tel þá vera með sterkara lið”. Páll Pálmason knatt- spvrnum.: „Swansea mun senda Middlesboro endanlega niður i 2. deild er þeir sigra þá létt 'á Vetch Field á laugardaginn”. Jón Oddsson knatt- spyrnumaður: „West Ham er með mun sterkara lið heldur en Wolves og ég spái þeim sigri þrátt fyrir að þeir leiki á útivelli”. Áskell Þórisson blaða- maður: „Derby vinnur þennan leik gegn Watford, þeir eru með góöa framherja sem leika i Adidas skóm og ég hef trú á þvi aö þetta veröi einn glæsilegasti sigurinn i deildinni þetta árið. Þetta veröur algjört burst 5-1”. röp —. Bryan Robson i leik fyrir England T ryggir Sigurdór sér far- seðilinn? ■ Það er óhætt að segja að Sigurdór Sigurdórsson láti ekki deigan siga i spádómum sinum. Sigurdór hefur nú spáð rétt oftast af þátttakendunum — alls 6 sinnum. Næstir koma þeir Grétar Norðfjörö og Gylfi Kristjánsson sem hafa spáð rétt fimm sinnum. Þessir þrir koma til með að keppa um ferðina á Wembley. Nú er aö- eins ein umferð eftir og úrslit- in ættu að liggja fyrir um næstu helgi. röp —. Nafn 35 leikvika Leikir Spá 1. Grétar Norðfjörö knattspyrnud. (5) Arsenal-Southampton t , ! 2. óinar Ragnarsson fréttamaöur (3) Aston Villa-Everton 1 ! 3. Jón Hermannsson prentari (3) Coventry-Birmingham 1 4. Þorsteinn Bjarnason knattspyrnum (4) lpswich-Nottingham F. 1 5. Sigurdór Sigurdórsson blaðamaöur (6) Leeds-Brighton 1 6. Magnús V. Péturssön knattspyrnud. (3) Liverpool-Tottenham 1 7. Gylfi Kristjánsson blaöamaður (5) Man. United-Stoke 1 8. Bjarni óskarsson verslunarm (2) NottsC.-yy.B.A. 1 9. Siguröur Ingólfsson hljóöm (1) Sunderland-Man. City 2 10. Páll Pálmason knattspyrnum (2) Swansea-Middlésboro 1 11. Jón Oddsson knattspyrnum (4) Woíves-West Ham 2 12. Askell Þórisson blaöamaöur (3) Derby-VVatford 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.