Tíminn - 14.05.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.05.1982, Blaðsíða 3
Föstudagur 14. maí 1982 fréttir ÖLL STERK LYF VERM FJflR- LÆGDIÍR Glí MBJÖRGUN ARBATU M — ,,Svar við þeim glæpum sem framdir hafa verið”, segir Hjálmar Bárdarson, siglingamálastjóri ■ „Við höfum neyðst til að fjar- lægja öll sterk ávanalyf, þar á meðal morfin, úr öllum gúm- björgunarbátum islenska skipa- flotans,” sagði Hjálmar R. Bárðarson, siglingamálastjóri i samtali við Timann i gær. „Við gripum til þessa neyðarúrræðis vegna hinna tiðu lyf jastulda sem verið hafa undan- farin ár. Þjófar hafa jafnvel farið um borð i báta, opnað kistur, Bílvelta við Ingólfs- fjall ■ Tvær stúlkur sluppu að mestu ómeiddar þegar bill þeirra valt á veginum undir Ingólfsfjalli i fyrrakvöld. önnur stúlkan ók bilnum og sagði lögreglan á Sel- fossi að hún hefði misst vald á honum þegar hún ók af bundna slitlaginu yfir á mölina. Litlar skemmdir urðu á bilnum. —Sjó. Kýr óska eftir að kaupa kýr. Upplýsingar i sima 99-6165. Bændur og sumarbústaða- eigendur: Ötvegum allar stærðir og gerðir af stöðluöum galvaniseruðum járnrimla- hliöum frá HERAS i Hol- landi. M.a. fyrir sveitabýli og sumarbástaði. Fyrsta flokks vara á mjög hagstæðu verði. Hafið sam- band og fáið sendar upplýs- ingar. Umboðsaðilar á íslandi Hagvís Box 85, Garðabæ sími 41068. skorið i sundur gúmbjörgunar- báta, stolið lyfjum og siðan gengið frá öllu aftur eins og ekk- ert hefði gerst. Þótt auðvitað væri æskilegt að hafa lyfin i gúm- bátunum gripum við til þessa ráðs,” sagði Hjálmar. — Er ekki nauðsynlegt að hafa þessi lyf i gúmbjörgunarbátum? „Menn greinir nú á um það. Læknar voru flestir á móti þvi að þau yrðu fjarlægð. En rannsóknir á sjóslysum sem gerðar hafa veriðleiða i ljós að það er ekki oft sem þarf að nota þessi lyf. Svo má benda á það að þau eru fyrir i lyf jageymslum skipa og ef i nauð- ir rekur þá er oft hægt að ná þeim þaðan. En ég vil itreka það að þetta er neyðarráðstöfun sem er svar við þeim ógurlegu glæpum sem framdir hafa verið um borð i bátum,” sagði Hjálmar. —Sjó. Nú er Castrol líka komin til íslands...! Castrol er olían fyrir allar vélar sumar sem vetur Margir hafa beöiö um Castrol á ís- landi, en án árangurs - fremstu smurolíu á heimsmarkaði. En nú er hún komin. þÓR H/F hefur tekið að sér sölu og dreifingu á Islandi. Castrol framleiðir 450 gerðir af smurolíum fyrir bíla, báta- og ski- pavélar, iðnvélar og búvélar. Orug- gar olíur, sem auka slitþol véla og gera þær hagkvæmari í rekstri - olíur með 75 ára reynslu að baki. Innan skamms fæst Castrol einnig um allt land. hringið og spyrjið um næsta sölustað og biðjið um ókeypis smurkort. N k

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.