Tíminn - 14.05.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 14.05.1982, Blaðsíða 17
p DENNI DÆMALAUSI Eg veit ekki, hvaft varð að herra Wiison. ég kastaði bara einum snjóbolta, en hann kastaði 10 i mig. Ráðstefna Bandalags íslenskra leikfélaga ■ Dagana 14. og 15. mai næst- komandi heldur Bandalag is- lenskra leikfélaga ráðstefnu um byggðaleiksýningar. Ráðstefnan verður i Félagsheimili Kópavogs og haldin i tengslum við aðalfund bandalagsins. Dr. Tilling mun halda almenn- an fyrirlestur með litskyggnum um eldgosið i St. Helens i Nor- ræna húsinu föstudagskvöldið 14. mai kl. 20:30 1 fyrirlestrinum mun Dr. Till- ing segja frá aðdraganda og gangi gossins og greina frá við- brögðum visindamanna, stjórn- valda og almennings. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Selur mold og keyrir hana heim ® Helgina 15. og 16. mai mun Lionsklúbburinn Muninn hafa hina árlegu moldarsölu sina, en hún hefur mörg undanfarin ár verið ein aðaltekjulind klúbbsins. Klúbburinn selur moldina i heil- um bilhlössum og keyrir hana á allt Stór-Reykjavikursvæðið (Mosfellssveit til Hafnarfjarðar). Moldin er ýmist tekin i Fossvogi eða Sundahöfn. Allar tekjur af sölunni munu að þessu sinni renna til Hjúkrunar- heimilis aldraðra Kópavogi en þar er nú unnið að lokaáfanga. Tekið á móti pöntunum i simum 42058, 17118 og 44731. gengi fslensku krónunnar nr. 81 — 12.mai 01 — Bándaríkjadollar. 02 — Sterlingspund .... 03 — Kanadadollar .... 04 — Ilönsk króna.... 05 — Norsk króna..... 06 — Sænskkróna...... 07 — Finnskt mark .... 08 — Franskur franki .. 09— Belgiskur franki.. 10 — Svissneskur franki 11 — llollensk florina .. 12 — Vesturþýzkt mark 13 — itölsklira ..... 14 — Austurriskur sch.. 15 — Portúg. Escudo... 16 — Spánsku peseti ... 17 — Japansktyen..... 18 —trskt pund....... Kaup 10,446 19,257 8,485 1,3566 j 1,7735 1,8310 2,3501 i 1,7660 0,2438 5,4849 ' 4,1403 4,6079 0,00829 0,6539 0,1504 0,1031 0,04512 15,925 Sala 10,476 19,313 8,509 1,3605 1,7786 1,8363 2,3568 1,7711 0,2445 5,5007 4,1522 4,6211 0,00831 0,6558 0,1508 0,1034 0,04525 15,971 mánud.-f östud. kl. 9-21. einnig á laugard. sept.-apríl kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, sími 27029. Opió alla daga' vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júní og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SERuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bðkakassar lá.iaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþiónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraða HLJoDBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallágötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16 19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 13-16 BOKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230. Hafnar fjöröur, simi 51336, Akureyri sími 11414 Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa vogur og Hafnarf jördur, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jördur simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarf iröi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist í 05. Bilanavakt borgarasto'fnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ andlát Ingimundur Sveinsson frá Mel- hóii sem andaðist 6. mai verður jarðsunginn laugardaginn 15. mai kl. 2 e.h. frá Prestbakkakirkju á Siðu. Aldis Anna Antonsdóttir, Álfta- mýri 28, Reykjavik.lést i Borgar- spitalanum, 12. mai. Jórunn Jónsdóttir, Neðra-Asi, andaðist þann 10. mai á Landa- kotsspitala. Sveitaforingja -og matreiöslunámskeiö |Um hvitasunnuna (28.-31. mai) verða þessi námskeið haldin að Olfljótsvatni: a) Sveitaforingjanámskeið fyrir léskáta- og áfangaskátafor- ingja. Boðið er upp á úrvals þjálf- un undir leiðsögn reyndra for- ingja. Þar sem heill dagur bætist við þessa helgi gefast miklir möguleikar til útilifs og itarlegri yfirferðar. Námskeiðið á að gefa haldgóða þjálfun i foringjastörf- um með skáta og æskulýð. Fram- haldsnámskeið veröur haldiö 24.-26. september. Aldurstak- mark er 17 ár. b) Matreiðslunámskeið. I góðu eldhúsi undir stjórn matreiðslu- snillings verður farið I grunn- og framhaldsatriði matseldar. At- hugið að öllum er heimil þátttaka að ofantöldum námskeiðum og er verð I lágmarki. Upplýsingar og skráning er á skrifstofu BÍS iþróttahúsi Haga- skóla, simi 23190 kl. 13-17 virka daga. FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesfurbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð a milli kl. 13 15.45). Laugardaga k 1.7.20 1 7 .30. Sunnudaga k1.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunarfima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í sima 15004, í Laugardalslaug i síma 34039. Kópavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7-9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um kl.8 19 og á sunnudögum kl.9-13. AAiðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudögum 9 12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl.7 8 og kl.17 18.30. Kvennatimi á f immtud. 19 21. Laugardaga opið kl. 14 17.30 sunnu daga kl.10 12.t Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 l april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — l mai, júní og septem ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi k1.20,30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Símsvari i Rvík sími 16420. 25 útvarp/sjónvarp Karlakórinn Heimir syngur. Kvöldvaka ■ Kvöldvaka útvarpsins i kvöld er með nokkuð hefö- bundnu sniði. Dagskráin hefst á þvi að Svala Nilsen syngur islensk lög við undirleik Guð- rúnar Kristinsdóttur á pianó en önnur söngatriði Vökunnar eru söngur Karlakórsins Heimis undirstjórn Arna Ingi- mundarsonar. Að venju skipa bókmenntir og sögufróðleikur ýmiskonar mikinn sess i vökunni. Hjalti Jóhannsson les þriðja hluta „Um Stað i Steingrimsfirði og Staðarpresta” söguþætti eftir Jóhann Hjaltason fræðimann en af öðrum athyglisverðum atriðum vökunnar má nefna „Hver verða örlög islensku stökunnar” Björn Dúason flytur siðari hluta hugleiðinga ■ Svala Niisen syngur ein- söng. útvarp Köstudagur 14. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sigriöur Ingi- marsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Robert Fisker i þýðingu Sigurðar Gunnarssonar . Lóa Guðjónsdóttir les (8). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Aö fortið skal hyggja” Gunnar Valdimarsson sér um þáttinn. 11.30 Morguntónleikar Bracha Eden og Alexander Tamir leika fjorhent á pianó Slavenska dansa op. 46 eftir Antonin Dvorák. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.00 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njörður P. Njarðvik les þýðingu sina (12). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir.16.20 ,, Mættum við fá meira að heyra”Saman- tekt úrislenskum þjóðlögum um útilegumenn. Umsjón: Anna S. Einarsdóttir og Sól- veig Halldórsdóttir. Lesarar með þeim: Evert Ingólfsson og Vilmar Pétursson. (Áður útvarpað 1979). 16.50 Leitað svaraHrafn Páls- son félagsráðgjafi leita svara við spurningum hlust- enda. 17.00 Siðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Páll Ólafsson skáld” eftir Benedikt Gislason frá Ilofteigi Rósa Gisladóttir frá Krossgerði les (13). 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjdnvarp Föstudagur 14. mai 19.45 Fréttaágrip á táknmáii 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.55 Skonrokk Popptónlistar- þáttur i umsjá Eddu Andrésdóttur. 21.25 Fréttaspegiii Umsjón: Bogi Agústsson. 22.00 i tilefni dagsins (In Cele- bration) Bresk biómynd frá árinu 1974, byggð á leikriti eftir David Storey. Leik- stjóri: Lindsay Anderson. Aðalhlutverk: Alan Bates, James Bolam, Biran Cox, Constance Chapman. Roskin hjón i kolanámu- þorpi á Norður-Englandi eiga fjörutiu ára brúð- kaupsafmæli. Þrir synir þeirra, allir háskólamennt- aðir, safnast saman hjá þeim i tilefni dagsins en til- finningar þeirra eru dálitið blendnar. Þýðandi: Þórður Orn Sigurðsson. 00.05 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.