Tíminn - 14.05.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 14.05.1982, Blaðsíða 19
og leikhús - Kvikmyndir og leikhús ■ Ken Marshall sem Marco Poloog Kathryn Dowling, sem fer með hlutverk Monicu, vin- konu hans. ■ Ying Kuocheng i hlutverki Kublai Khan. Nýjar kvikmyndir erlendis: Tíu tíma mynd um Marco Polo í Kma ■ Tiu klukkustunda kvikmynd um ævintýri Marco Poio i Kina verður sýnd nú á næstunni ýmist i sjónvarpsstöövum eða kvik- myndahúsum. Kvikmyndin er m.a. merkileg fyrir þær sakir, að mikill hluti hennar var tekinn i Kinverska alþýðulýðveldinu i samvinnu við kinversk stjórnvöld, og er það fyrsta meiriháttar kvikmyndin scm vestrænir og kinverskir kvikmyndagerðar- menn hafa samvinnu um. Framleiðandi myndarinnar er italskur, Vincenzo Labella að nafni, og hefur hann unnið að undirbúningi og siðan gerð myndarinnar i nokkur ár. Frumsýningin á myndinni verður i Bandarikjunum. Það er NBC-sjónvarpsstöðin, sem þá sýnir myndina i fjórum köflum, og verður sá fyrsti einmitt fluttur nú á sunnudag- inn. Vincenzo Labella er 56 ára að aldri og hefur áður fram- leitt sjónvarpsmyndaflokka, þar á meðal um Jesús. Þessi mynd er þó miklu dýrari en aðrar, sem hann hefur staðið að. Talið er að hún muni kosta að minnsta kosti 25 milljónir dala, þ.e. um 250 milljónir is- lenskra króna. Ýmis vestræn fyrirtæki lögðu fram fjár- magn, en auk þess er búið að selja myndina til sjónvarps- stöðva og kvikmyndahúsa i rúmlega sjötiu löndum, svo að ekki er hætta á að tap verði á myndinni. I blaðaviðtölum við Labella og ýmsa aðra aðstandendur myndarinnar hefur komið fram, að það var mikil lifs- reynsla fyrir vesturlandabú- ana að vinna að kvikmynda- tökunni i Kina, en þar stóð myndataka i fimm mánuði. Auk þess voru mörg atriði að sjálfsögðu tekin á Italiu. Tiltölulega litt þekktur leik- ari, Ken Marshall frá Banda- rikjunum, fer með hlutverk ferðamannsins Marco Polo, en kinverskur leikari, Ying Ruo- cheng, leikur keisarann vold- uga Kublai Khan. I aukahlut- verkum eru margir heims- þekktir leikarar, svo sem Burt Lancaster, John Gielgud, Anne Bancroft, John House- man og Leonard Nimoy, sem fer með hlutverk helsta ill- virkjans i myndinni, en sá heitir Achmet og var einn af æðstu ráðherrum Kublai Khan. Nimoy mun m.a. þekkt- ur hér úr myndinni „Star Trek”. Kinverjar lögðu mikla éherslu á að samvinnan um þessa mynd tækist vel, og þús- undir aukaleikara, m.a. úr kinverska hernum brugðu sér i klæði frá fornum tima og léku undirsáta hins volduga Kublai. Eitt af þeim vandamálum, sem upp komu, vörðuðu reyndar skilning vesturlanda- búa á Kublai Khan og Mongól- um, en Kinverjar lita hann öðrum augum. Varð sam- komulag um það milli fram- leiðandans og kinverskra em- bættismanna, hvernig túlka ætti Mongólana i kvikmynda- handritinu. „Það má alls ekki einfalda Mongóla-fyrirbærið með þvi að kalla þá villimenn. Genghis Khan var ekki mikill stjórnvitringur. Hann var her- maður. En hann sameinaði þetta fólk, og ekki aðeins Mongóla, i öfluga heild. Kub- lai Khan var mikill harm- þrunginn persónuleiki, einn mikilhæfasti keisari Kina. Hanngerði mikið fyrir Kina”, segir kinverski leikarinn Ying Ruocheng, sem eins og áður segir fer með hlutverk Kublai Khan. Og i myndinni kemur þessi túlkun á Mongólum skýrt fram. Leikstjóri „Marco Polo” er Giuliano Montaldo, sem m.a. var aðstoðarleikstjóri við gerð „Orustunnar um AÍsir”, orð- lagðri mynd eftir Pontecorvo, og leikstýrði siðan „Sacco og Vanzetti” árið 1971. Paszual- ino de Santis, sem hlaut Ósk- arsverðlaun fyrir myndatök- una i „Romeó og Júliu” árið 1968, annaðist myndatökuna. — ESJ. Elias Snælund Jónsson skrifar ★ ★ o ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ 'k ★ Dóttir kolanámumannsins Gereyðandinn Eyðimerkurljónið Timaflakkararnir Kapphlaup við timann Eldvagninn Lögreglustöðin i Bronx Fram i sviðsljósið Leitin að eldinum Rokk i Reykjavik Stjömugjöf Tímans * * * * frábær ■ * * ★ mjög góö ■ * * góð - * sæmileg ■ O léleg Föstudagur 14. mai 1982 kvikmyndahornið ÞJÖDLt'lKHÚSID IGNBOGIN Q 1Q OOO Eyðimerkurljónið 3*1-89-36 3*1-13-84 Sá næsti (The Next Man) Meyjaskemman I kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 Fyrsta „western-mynd in tekin i geimnum: Strið handan stjarna Gosi aukasýning sunnudag kl. 14 Amadeus sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200 Stórbrotin og spennandi ný stór- mynd, I litum og Panavision, um Beduinahöföingjann Oraar Mukhtar og baráttu hans viö hina itölsku innrásarheri Mussolinis. — Anthony Quinn — Oliver Recd Irene Papas — John Gielgud ofl. Leikstjóri: Moustapha Akkad. Bönnuö börnum — Islenskur texti. Myndin er tekin i DOLBY og sýnd i 4ra rása STARSCOPE sterio. Sýnd kl. 3, 6,05 og 9.1Ó. Ilækkaö verö. Sérstaklega spennandi og viö buröarik, ný, bandarisk kvik mynd f litum. Aöalhlutverk: Richard Thomas John Saxon. Isl. texti Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenskur texti Hörkuspennandi og vel gerö ný ameriskstórmynd i litum um ást- ir, spillingu og hryöjuverk. Mynd i sérflokki. Leikstjóri Richard Sarafian. Aöalhlutverk: Sean Connery, Cornelia Sharpe, Albert Paulsen. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuö börnum innan 14 ára Kramer vs. Kramer Spyrjum að leikslokum Hörkuspennandi Panavision lit- mynd eftir samnefndri sögu Alistair MacLean, ein sú allra besta eftir þessum vinsælu sög- um, meÖ Anthony Hopkins — Nathalie Delon — Robert Morley Islenskur texti Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 3,05-5,05-7,05-9,05-11,05 2-21-40 Lady Sings the Blues Chanel LKIKFEIACÍ RFYKIAVÍKIJR Hin margumtalaöa sérstæöa fimmfalda óskarsverölauna mynd meö Dustin Hoffman Meryl Streep, Justin Henry. Sýnd kl. 7 Slöasta slnn Ilassið hennar mommu i kvöld uppselt miövikudag kl. 20.30 JÓI laugardag kl. 20.30 Salka Valka sunnudag uppselt þriöjudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miöasalan opin frá kl. 16-20.30 Simi 16620 Skemmtileg og áhrifamikil Panavision litmynd, um hinn ör- lagarika feril ,,blues" stjörn- unnar frægu Billy Holiday. Diana Ross— Billy Dee YVilIiams íslenskur texti Sýnd kl. 3,10, 5.30, 9 og 11.15 Hrifandi og mjog vel gerö mynd um Coco Chanel. Konuna sem olli byltingu i tiskuheiminum meö vörum sinum. Aöalhlutverk Marie France- Pisier. Sýnd kl. 5 og 9.30 ISLENSKAflFl ÓPERAN Rokk í Reykjavik Leitin að eldinum 46. sýning sunnudag kl. 20.00 47. sýning fimmtudag kl. 16.00 Þrjár sýningar eftir Miöasala kl. 16-20 laugardag kl. 14-16. ósóttar pantanir seidar dagiji fyrir sýningu. 3-20-75 Dóttir kolanámumannsins Quest FOR FlRE Ath.: Ahorfendasal veröur lokaö um leiö og sýning hefst. Hin mikiö umtalaöa islenska rokkmynd, frábær skemmtun fyrir alla. Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. GARBA. LEISHOSIÐ 2*46600 Sýnd kl. 7.15 lllMll I KISSM0M Loks er hún komin Oscar verö- launamyndin um stúlkuna sem giftist 13 ára, átU sjö börn og varö frcmsta Country og Western stjarna Bandarikjanna. Leikstj. Michael Apted. Aöalhlutv. Sissy Spacek (hún fékk Oscar verölaunin '81 sem besta leikkona í aöalhlutverki) og Tommy Lec Jones. lsl. texti Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.40 Ath. breyttan sýningartima. Aukasymng vegna mikillar aðsóknar laugardagskvöldið 15. maí kl. 20.30 í Tónabæ. Tonabio 28*3-11-82 a* 1-15-44 Óskars- verðlaunamyndin 1982 Frumsýnum i tilefni af 20 ára afmæli biósins: Miðasalan opin frá kl. 17 Eldvagmnn lslenskur texti Timaflakkararmr (Time Bandits) Simi 11475 Hverjir eru Timaflakkararnir? Timalausir, en þó ætfö of seinir: ódauölcgir, og samt er þeim hætt viö tortimingu: færir um feröir milli hnatta og þó kunna þeir ekki aö binda á sér skóreimarnar. Tónlist samin af George Harrison Leikstjóri: Terry Gillian Aöalhlutverk: Sean Connery David Warner, Katherine Hel- mond (Jessica I Lööri) Sýnd kl. 5. 7.20 og 9.30 Bönnuö börnum innan 12 ára. Ath. hækkaö verö Tekin upp í Dolby sýnd I 4 rása Starscope Stereo. ALÞYÐU- LEIKHÚSID í Hafnarbíói J CHARIOTS OF FIRFa Bananar Háachfeld og Lucker Tónlist Heymann Þýöing Jórunn Siguröardóttir Þýöing söngtexta Böövar Guö- mundsson Lýsing David Walters Leikmynd og buningar Grétar Reynisson Leikstjóri Briet Héöinsdóttir. 2. sýn. föstudag kl. 20.30 Don Kikoti Myndin sem hlaut fjogur Cskarsverölaun i marz sl. Sem besta mynd ársins, besta hand- ritiö, besta tónlistin og bestu búningarnir. Einnig var hún kos- in besta mynd ársins i Bretlandi. Stórkostleg mynd sem enginn má missa af. Leikstjóri: David Puttnam. Aöalhlutverk: Ben Cross og Ian Charleson sunnudag kl. 20. Sýnd kl. 5. 7.30 og 10 Elskaftu img i Keflavfk I kvöld kl. 21 Spennandi ný bandarlsk kvik- mynd. Aöalhlutverk leika: GEORGE C. SCOTT, MARLON BRANDO Frumsýning sunnudag kl. 9. BönuuÖ innan 12 ára. »

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.