Tíminn - 14.05.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 14.05.1982, Blaðsíða 16
24 Föstudagur 14. mai 1982 MÁLM- OG SKIPASMIÐASAMBAND ÍSLANDS Norrænt mót ungra málm- iðnaðarmanna á Bornholm 24. -31. júli 1982 Samband danskra málmiðnaðarmanna hefur boðið Málm- og skipasmiðasam- bdndi ísiands að senda 20 islenska málm- iðnaðarmenn, 25 ára og yngri, á mót sem Samband danskra málmiðnaðarmanna gengst fyrir á Bornholm 24.-31. júli n.k. Á mótinu verður m.a. fjallað um málefn- in: „Menntun —Fritima —Framtið” með erindaflutningi og umræðum. Jafnframt eiga þátttakendur kost á ýmsum skemmti- og kynnisferðum. Samband danskra málmiðnaðarmanna greiðir allan kostnað vegna dvalar og ferða i Danmörku, þ.á.m. ferðina til Born- holms. Ferðakostnað til og frá Kaup- mannahöfn greiða þátttakendur. Umsóknir um þátttöku i móti þessu frá fé- lagsmönnum i sambandsfélögum M.S.Í. og iðnnemum i málmiðnaði, skulu sendar til skrifstofu Málm- og skipasmiðasam- bands Islands að Suðurlandsbraut 30 fyrir 25. mai n.k. Málm- og skipasmiðasamband íslands Suðurla ndsbraut 30 simi: 83011 ___ 105 Reykjavik Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir april- mánuð er 15. mai 1982. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið 6. mai 1982 t Pétur Sigurbjörnsson, vélvirkjameistari Vesturbraut 19, Höfn Ilornafiröi. verður jarðsunginn frá Haínarkirkju, Hornafirði, mánu- daginn 17. mai kl. 2 e.h. Blóm og kransar afbeðnir, en þeim sem vildu minnast hans er vinsamlega bent á að láta liknarstofnanir njóta þess. Magnea Stefánsdóttir, Helga Pétursdóttir, Hörður Valdimarsson, Eysteinn Pétursson, Aldls Hjaltadóttir, Kristin Pétursdóttir, Agúst Alfreðsson, barnabörn og barnabarnabörn. Ingunn Eiriksdóttir Stóru-Mástungu verður jarðsett að Stóranúpi laugardaginn 15. mai kl. 2 e.h. Ragnheiður Haraldsdóttir, Ilaraldur Bjarnason Jarðarför mannsins mins Hjörleifs Sturlaugssonar Kimbastöðum sem lést á Sjúkrahúsi Sauðárkróks 7. mai, verður gerð frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 15. maí kl.14.00 Jarðsett verður i heimagraíreit Áslaug Jdnsdóttir Lovisu ólafsdóttur frá Stykkishólmi fer fram i Dómkirkjunni i dag, föstudaginn 14. mai kl. 13.30 e.h. Jarðað verður frá Stykkishólmskirkju laugardaginn 14. mai kl. 14 Ruth Einarsdóttir dagbók tilkynningar Skaftfellingafélagið í Reykjavík ■ heldur vorfagnað i Skaftfell- ingabúð laugardaginn 15. mai kl. 21.00. Bessi og Ragnar skemmta. Þá mun félagið að venju gangast fyrir gróðursetningarferð i Heið- mörk 19. mai kl. 20:30. Einnig er fyrirhugað að fara i dags skemmtiferð um Suðurland laugardaginn 5. jUni. Frekari upplýsingar hjá Guðbrandi i sima 33177. Foreldra og kennarafélag Hvassa leitisskóla ■ heldur kaffisölu i skólanum iaugardaginn 15. mai kl. 3-6. Kvikmyndasýning fyrir börn. Ágóðinn rennur til hljóðfæra- kaupa fyrir skólann. Framfarafélag Breiðholts III — gengst fyrir hreinsunardegi ■ N.k. laugardag 15. mai gengst Framfarafélag Breiðholts III fyrir hinum árlega hreinsunar- degi i hverfinu en það spannar Fell, Hóla og Berg. Allir ibúar hverfisins eru hvatt- ir til að taka til hendinni i þessari vorhreingerningu þvl mikið af alls kyns rusli er nU komið i ljós eftir veturinn. Undanfarin ár hefur þessi ár- lega vorhreingerning tekist mjög vel og má I þvi sambandi geta góðrar aðstoðar hreinsunardeild- ar borgarinnar sem lagt hefur til ruslapoka og hefur einnig verið með bila i gangi um hverfiö allan ' daginn til brottflutnings á fylltum ruslapokum sem skildir eru eftir við aðalgöturnar. tbúum hverfisins verða af- hentir rusiapokar i Hólabrekku- skóla og Fellahelli frá kl. 10 um morguninn á laugardaginn. Konur úr Kvennadeild hestamannafélagsins Fáks ■ koma með hesta sina á Lækjartorg föstudaginn 14. mai. Þar verða þær meö sölu á happ- Horfur f alþjóða- málum Samtök um vestræna sam- vinnu (SVS) og Varðberg halda sameiginlegan hádegisverðar- fund laugardaginn 15. mai I Att- hagasal Hótels Sögu. Ræðumaður á fundinum verður Ólafur Jóhannesson utanrikisráð- herra og nefnist erindi hans „Horfur i alþjóðamálum”. Ráðherra svarar fyrirspurnum fundarmanna. Ólafur Jóhannesson. Fundurinn er eingöngu ætlaður félagsmönnum og gestum þeirra. drættismiðum Kvennadeildar Fáks milli kl. 15.30-17.30. Mæðrafélagið ■ Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 18. mai að Hallveigarstöðum og hefst kl. 20:30. Aðalfundarstörf, áriðandi mál. Haukur Dór sýnir á Kjarvalsstöðum ■ Siðastliðinn laugardag opnaði Haukur Dór sýningu á teikning- um og keramik á Kjarvals- stöðum. Hér er um að ræða um 200 keramikmuni og fjölda kola- teikninga mest portraitmyndir bæði nýrri og eldri. Haukur Dór hefur dvalið I Maryland i Bandarikjunum að undanförnu og er við ræddum við hann nýlega sagði hann að þessi dvöl hefði orðið sér mikil „inspirasjón”, enda ættu Banda- rikjamenn frábæra listamenn i keramik. Þeir hlutir sem Haukur sýnir nU eru gerðir á undanförn- um 9 mánuðum og gætir þar nýrra leiöa m.a. eru munirnir brenndir við gasloga sem gefur þeim sérstakan lit og áferð. Sýn- ingu hélt Haukur I Bandarikjun- um fyrir nokkru I gallerii „Columbia cultural Institute” og kvað hann það hafa verið mjög ánægjulega reynslu. Hann mun halda á ný út til Bandarikjanna eftir að sýningunni á Kjarvals- stöðum lýkur. Hann hefur ytra endurnýjað verkfærakost sinn og mun setja upp nýtt og fullkomið verkstæði hérlendis þegar hann kemur heim en enn er ekki ákveðið hvenær það verður. —AM Félagsstarf eldri borgara: ® Dagana 14.-16. mai nk. verður efnt til kynningarsýningar fyrir almenning á Kjarvalsstöðum.þar sem sýndir verða ýmsir munir sem gerðir hafa verið I félags- starfi eldri borgara i NorðurbrUn 1, Lönguhlið 3, Furugerði 1 og Dalbraut 27, og félagsstarfiö kynnt. Fyrirlestur í Norræna húsinu um eldgosið í St. Helens ■ Dr. Robert Tilling, forstöðu- maður þeirrar deildar Jarðfræði- stofnunar Bandarikjanna sem annast rannsóknir á eldgosinu i St. Helens, og ráðgjöf til stjórn- valda vegna almannavarna, er hér á landi I boði Norrænu eld- fjallastöðvarinnar. apótek Kvöld- nætur-og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vikuna 14.-20. mai er i Lyfjabúð Breið- holts. Einnig er Apótek Austur- bæjar opiö til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudaga. Hafnarfjöröur: Hafnfjarðar apótek og Noröurbæjarapótek eruopin á virk uri dögum frá kl.9-t8.30 og til skiptis ar.nan hvern laugardag kl.tO-13 og sunnudag kl.tO-12. Upplýsingar i sim- svara nr. SlóOO. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartfma búöa Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvf apóteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21-22. A helgi- dögum er opið f rá k1.1112, 15 16 og 20 21. A öðrum tímum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna frldaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100 Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100 Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliö og sjúkrabill 11100. Halnarfjörður: Lögregla simi 51166. Siökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Slökkvil ið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selloss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjukrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðistjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskitjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. olafs-fjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkviliö 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrökur: Lögregla 5282. Slökkvi- lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Simanúmer lögreglu og slökkviliðs á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (svæðisnúmar 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla siysavarðstotan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, er, hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og á laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög um. Á virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i He: Isuverndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl.1718. onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu-1 múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsinger veittar I sima 82399. Kvöldsimaþjónusta SÁA alla daga ársins frá kl. 17-23 I sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA Siðu-| múli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opiðer milli kl.14 18 virka daga. heimsóknartfmi Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Wlánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og k1.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.!4 til kl.17 og kl.19 til kl.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Lau§ardaga og sunnudaga kl. 14 til kl.19.30 HeiIsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30 Flokadeild: Alla daga k1.15.30 til kl.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og k1.15 til kl.17 á helgidögum. VifiIsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga (rá k1.14 til kI 18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Manudaga til laugardaga kl.lStil kl.16 og kl.19.30 til kl.20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl.15- 16 og kl.19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og k1.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19.-19.30. Arbæjarsafn: Arbæjarsáfn er opið trá 1. |uni til 31. ágústtrá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema manudaga. Strætisvagn . ne 10 fra Hlemmi. Listasutn Einars Jónssonar Opið oaglega nema mánudaga frá kl.. 13.30- 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1.30— 4,__________________ bókasöfn ADALSAFN — Utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.