Tíminn - 14.05.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.05.1982, Blaðsíða 13
Föstudagur 14. maí 1982 21 fþróttir ■ tslandsmótið I knattspyrnu hefst á morgun og um helgina verður leikin heil umferð 1 1-og 2. deiid Myndin er frá leik Breiðabliks og KR í fyrra. Tekst Víkingi að sigra aftur? íslandsmeistarar Víkings hefja titilvörn sína er þeir leika gegn Fram á sunnudaginn Sandgerði og siðasti leikurinn i dagskvöldiö, en þá leika Þróttur fyrstu umferð veröur á mánu- R. og Skallagrimur. röp—. Hafdís NM meistari ■ tslandsmótið i knattspyrnu hefst á morgun, en um helgina veröur leikin heil umferð i 1. og 2. deild. tslandsmeistarar Vikings hefja titilvörn sina á sunnudags- kvöldið er þeir leika gegn Fram á Laugardalsvellinum. Þrir leikir verða á morgun i 1. deild. A tsa- firöi leika heimamenn við KR, Vestmannaeyingar fá Keflvik- inga i heimsókn og á Laugardals- velli leika Valsmenn viö KA. Breiöablik leikur siðan gegn Akurnesingum á Kópavogsvellin- um á sunnudaginn. Allir leikirnir hefjast kl. 14 nema leikur Vikings og Fram sem verður kl. 20. Þrir leikir verða i 2. deild á morgun, Þór fær Njarðvik i heim- sókn á Akureyri. FH leikur gegn Fylki i Hafnarfirði og Einherji leikur gegn Þrótti Neskaupstað á Vopnafirði. A sunnudaginn leika siðan Reynir og Völsungur i ■ Nýlega var haldið Norður- landameistaramót fatlaðra i borðtennisogfór þaðfram i Osló. Eftirtaldir fimm keppendur voru fía lslandi: Einar Malmberg, Elsa Stefáns- dóttir, Hafdisi Asgeirsdóttir, Kristin Haildórsdóttir og Viðar Guðnason. Fararstjóri var Sveinn Áki Lúðviksson og þjálfari Ágúst Haf- steinsson. Borðtennisfólkið keppti i mismunandi flokkum eftir teg- und fötlunar. Bestum árangrináði Hafdis As- geirsdóttir. Hún hlaut silfurverð- laun i sinum flokki og ásamt danskri stúlku i opnum flokki i tviliðaleik varð Hafdis Norður- landameistari og hlaut þvi gull- verðlaun. Aðrir þátttakendur unnu ekki til verölauna. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að ráða læknaritara á lyflækningadeild sjúkrahússins, 60% starf. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Þyrfti að geta hafið störf eigi siðar en 15/6 1982. Umsóknir skulu hafa borist fulltrúa fram- kvæmdastjóra i siðasta lagi 31. mai 1982. Hjúkrunarfræðingur Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri vill ráða hjúkrunarfræðinga á bæklunar- lækningadeild sem tekur til starfa i haust og á gjörgæsludeild og skurðdeild sem eru að flytja i nýtt húsnæði. Ennfremur vant- ar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga i júli og ágúst á ýmsar deildir sjúkrahúss- ins. Staða hjúkrunarframkvæmdastjóra er og laus frá 1. sept. n.k. Umsóknarfrestur til 1. júlk Sjúkrahúsið útvegar húsnæði og það starf- rækir barnaheimili og skóladagheimili. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfor- stjóri,simi 22100. m UTBOÐ Stjórn verkamannabústaða i Kópavogi óskar eftir tilboðum i lokafrágang36 ibúða i tveimur sambýlishúsum við Ástún 12 og 14 i Kópavogi. Áætlað er að verkframkvæmdir á staðn- um geti hafist 15. ágúst 1982 og að þeim sé lokið 20. febr. 1983. Verkið skiptist i D. Málun og lökkun E. Gólfefni F. Járnverk innanhúss G. Ýmis búnaður H. Innréttingar og smiði innanhúss. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni Röðli, Ármúla 36 3. hæð, Reykjavik frá og með förstudeginum 14. mai 1982. Tilboðum skal skila til stjórnar verka- mannabústaða, Fannborg 2, Kópavogi 3. hæð (suðurenda) eigi siðar en mánudag- inn 31. mai 1982 kl. 17.00 og verða þau þá opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Stjórn VBK. IU BÍLASÝNING Sýnum í dag í nýj IM ÍL nýjum sýningarsal v/Rauðagerði: Nýja gerð aj Einnig sýnum við ýmsar aðrar tegundir bifreiða. ]£S9Œ D E station 4n d. IIMGVAR HELGASOIM Sýningarsalurinn v/Rauðagerði, sími 33560 =111= ?||!==illE íel

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.