Tíminn - 23.05.1982, Síða 3

Tíminn - 23.05.1982, Síða 3
Sunnudagur 23. mai 1982 3 guðsþjónustur Kirkjudagur Keflavíkur- safnaðar ■ A sunnudag, hinum almenna bænadegi kirkjunnar kl.10.30 árd., vigir biskup Islands herra Pétur Sigurgeirsson, kapellu i sjúkrahúsi Keflavikurlæknishér- aðs. Starfsfólk sjúkrahússins tek- ur þátt i athöfninni ásamt prest- um á Suðurnesjum og prófasti Kjalarnesprófastsdæmis, sr. Braga Friðrikssyni. Siguróli Geirsson leikur á fagott og orgel við athöfnina og kór Keflavikur- kirkju syngur. Sóknarnefnd Keflavikurpresta- kalls býður siðan biskupshjónun- um og fleiri gestum til hádegis- verðar i safnaðarheimilinu Kirkjulundi. Hátiðaguðsþjónusta hefst i Keflavikurkirkju kl. 14, en bæna- dagurinn er jafnframt kirkjudag- ur Keflavikursafnaðar. Biskup- inn, herra Pétur Sigurgeirsson prédikar. Sverrir Guðmundsson og Steinn Erlingsson syngja á- samt kór Keflavikurkirkju. Org- anisti og stjórnandi er Siguróli Geirsson. Sóknarpresturinn sr. Ölafur Oddur Jónsson þjónar fyrir altari. Tónlistakennsla Kennara vantar að Tónlistaskóla Austur- Húnavatnssýslu. Upplýsingar i sima: 95- 4180. Unglingar í Kópavogi Ákveðið hefur verið að kanna atvinnu- ástand hjá 16-17 ára unglingum þar sem til greina kemur að stofna vinnuflokka þess- ara aldurshópa ef unnt reynist. Þeir unglingar i þessum aldurshópi, sem ennþá hafa ekki fengið sumarstarf geta skráð sig hjá yfirverkstjóra Kópavogs- kaupstaðar, Félagsheimilinu 3. hæð (suðurdyr) milli kl. 11 og 12 alla virka daga til 1. júni n.k. Bæjarritari. Verkalýðsfélög Sumarbústaður til sölu. Sumarbústaður Trésmiðafélags Akraness i Orlofsbúðunum að Svignaskarði i Borgarfirði er til sölu. Upplýsingar i simum: 93-1235 og 93-2477 á kvöldin. Tónlistarkennari óskast Kennara vantar að Tónskóla Neskaup- staðar. Ráðningartimi frá 1. ágúst n.k. Aðaikennslugreinar: tré og málm- blásturshljóðfæri. Upplýsingar gefa Ágúst Ármann Þorláks- son, skólastjóri i sima 97-7613 og Auður Kristinsdóttir formaður skólanefndar i sima 97-7127. Umsóknir sendist sömu aðilum fyrir 20. júni n.k. Skólanefnd Neskaupstaðar. Hefurðu heyrt um Ncn)urlcincki 'CCkH'liNl WT þær eru svo sannarlega ■ 1 yB allrarathygliverðar! Já, það hefur verið ósvikin stemmning í rútuferðunum okkar um Norðurlöndin síðustu árin og í sumar aukum við enn á fjöl- breytnina og efnum til þriggja bráð- óddyrra leiguflugsferða á Þránd- heim, Bergen og Tromsö. Um leið getum við boðið upp á hag- stætt verð fyrir rútuferðir um Noreg, Svíþjóð og Finnland og rétt er að minna einnig á þá fjölmörgu möguleika sem bjóðast t.d. á sjálf- stæðri leigu sumarhúsa og annars slíks á kyrrlátum og fallegum stöðum. Heimsóknir til vina og kunningja eru tilvaldar og gagn- kvæma leiguflugið opnar stórkost- lega ódýra leið til skemmtilegra ferða til frændþjóðanna. Bergen 23.-30. júlí Verð frá kr. 2.420 Tromsö 26. júní-11. júlí 6 sæti laus Verð frá kl*. 2.420 Verð miðað við flug og gengi 18. jan. '82 Samvinnuferdir-Landsýn AUSTURSTRÆT112 - SÍMAR 27077 & 28899 Þrándheimur 17. júní - 27. júní - örfá sæti laus 9. júlí - 25. júlí - örfá sæti laus Verð frá kr. 2.420 Rútuferð 9.-25. júlí kr. 9.700 Innifalið í rútuferð: Flug, rútuferð, gisting m/morgunverði í Noregi og Svíþjóð, gisting m/1/2 fæði í Finnlandi, akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. M.a. er komið til höfuðborganna þriggja Osló, Stokkhólms, Helsinki og víðar. 0 s z s * I* Takið sumarið snemm öll fjölskyldan til MALLORKA (HCdMt FERÐASKRIFSTOFA, Iönaðarhúsinu Hallveigarstígl. Símar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.